Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 49
 51 Enn til þess menn skjilji, hvörsu mikjið tilefni jjjóbin heíir í rauninni haft tilþakkargjörfear, þó hún fengi stjórnarskrá Pjeturs í stað stjórnarskjipanar- innar er á var þar siðast, iná gjeta þess, í hvurju þaer mest skjilnr á. Sljórnarskráin er álitin nokk- urskonar vilgjöf ríkjisráðanda, enn stjfírnarskjipanin var úrskurður þjóðarinnar; eptir stjórnarskjipan- inni voru þjóð-fulltrúar kosnir og ráðherrar, og skjildi ráðherrarnir að eíns hafa störf sín áliendi nokkur ár> eptir stjórnarskránni eru fulltrúar kosnir, enn ráðherravöld ganga í erfðir; eptir stjórnarskjipaninni áttu fleíri menn kosningarrjett, og fulltrúaþing voru lengri, þá skjildi og fulltrúar sjálfir kjósa sjer forseta, enn eptir sljórnarskránni á ríkjisráðandi að gjöra þaö. þegar frifcur er í landi mátti ríkjisráðandi ekkji gjöra nei'nn aÖ for- ingja alls herliösins, og ekkji mátti hann sjálfur vera þab nje hanns ættmenn; þar að auk hafði hann ekkji vald á að óníta lög fulltrúanna; enn eptir sljórnarskránni er honum alt þetta leíft. Frá Belgium. pó I/lið sje merkjiligt í sögu Belgja þetta ár, má þó á þá minnast vegna þess, að þab li'sir sjer þar berlega, hvursu illa fer á þvf, þegar tvær þjófeir eru saman í eínu r/kji, og hvur hefir ekkji stjórn sína firir sig. I Bclgjalandi eru, eíns og menn vita, tvær þjóðir, Valónar og Flæmingjar. Valónar tala frakknesku, og hefir þeírra mái mest verið tíðkað í öllum veraldligum stjórnarmálum; enn því meír sem Flæmingjar verða sjer frelsisins meb vitandi, því raeír reína þeír til að varðvei'ta 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.