Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1843, Page 50

Skírnir - 01.01.1843, Page 50
sína tiingu, og birtast nú langt flei'ri bækur a (jeírra mali, emi áöur. I iitanríkjismáliiin kjenmr og [ijóbernis-inuiiuriiin í Ijós, [m' Valónar vilja aÖ- liillast Frakka, æltnieiiu sína, iniklu meír eun Flæmiilgjum þikjir hæfiligt, [>ar sem Frakkar leítast vilb á alian Iiátt að draga Jielgji undir sín ilirráö. Iíelgjir liafa [>etta ár gjert verzlunar- samning viÖ Frakka, og vilniiðu Frakkar [leíin [<ar so mikjiÖ í um toll á liörgarni og Ijereptuin, ab Bretar reíddust, af [>ví þeír gátu ekkji fengjið sömu kjör. I birjun ársins komst upp samsæri milli nokkurra iflrmanua í her Belgja, og ætluöu þeír að rei'ua til aö koina laudiuu aptur undir Ilollendinga; heföu þeír líklega litlu komiÖ fram, þótt menn hefði ekkji so skjótt komist firir ráb þeírra, þu' fáir eru þeír með Belgjuin, sein girn- ast ab koma aptur undir stjórn Ilolleiidinga. Frá Ilábakkaríkji. I Ilábakkarikji (Hanover) fer öllu liinu sama frain og áður, og samlindið batnar ekkji milli konungsins og þegoa lians. Fulltrúarnir höfðu í firra gjert konungji bert, að þjóðin bæri ekkji traust til ráðgjafa lians, enn allt firir þaÖ veík konungur þeím ekkji úr völdum. þegar fara átti að kjósa nia fulltrúa, beftti stjórnin öllum brögö- um, til þess kjörnir irði fulltrúar, sem henni væri meðmæltir; enn samt sem áður lístu gjörðir fulltrúanna þvf, þegar á þingjið kom, aö sá liluti þeírra var miklu meíri, er ekkji vildi samþikkjast aðgjerðir stjórnarinnar; því stjórnin fer ekkji eptir tillögum fulltrúanna, neraa þar sem hún hlítnr að

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.