Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 52
— 51
um s
þeírra). J>s6 h'sir og hugarfari manna íHáhakka-
ri'kji sjálfu, (ef [>aÖ væri ckkji fullljóst áður), að
Knapp varð þar so vinsæli af þessu máli, að íinsar
borgjir sendu honum gjafir, til aö sæma hann.
Frá Vesturálfu-mönnum.
Til þess að hlaupa ekkji nieð öllu ifir Vestur-
álfu-menn, skal gjeta þess, að í öllum þeím lönd-
iim, er Spánverjar og Porúgalsraenn brutu undir
sig forðnm, og síðan hafa aptur brotizt undan
þeím, liafa verið sífeldir óróar þetta ár eíns og
að undanförnu. I Brasili'a hafa þó ekkji verið
uema smáóe/rðir, sem ekkji hafa mjög veíklað
n'kjið. I rikjunum við Silfurá hefir stirjöldin
verifc meíri. Rosus var f birjun ársins fullkom-
lega orbinn ofaná í skjiptnnum við óvini sína, og
bjóst að fara með 15,000 hermauna á hendur þeím
í Montevideos hefði þeír þá líklega orðið undir,
þótt þeír biði út hvurjnm maiini vopnfærum, ef
þrjú af sainbaiidsn'kjunuin hefði ekkji allt í eínu
gjört uppreíst móti honum ; enn við það varð hann
að tv/skjipta liðinu, og hafði ekkji a6 gjörst undir
árslokjin, sem vert sje hjer um ab gjeta.
þeír í Mejico hafa enn að níu reínt til að
brjóta aptur undir sig Tfy'as-menu. St. Anna, höf-
uðsmaðurinn í Mejico, hafíii dreígið samau mikjinn
her, og kom Te/'asmönnum á óvart, og vann af
þeím nokkrar borgjir, og lá þá við sjálft afe þeír
muiidi verða ifirbugaðir. Enn ekkji leíð á löngu,
áður þeír fengji safnað talsverfcu liði, og tókst
þeím að reka mestan hlut Mejico-hevslns af hönd-
um sjer, enn ófriðurinn hjelzt þó árið A enda. —