Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 53

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 53
55 I sambandsríkjunum í norburliluta Vesturálfunnar hefir veriö friönr og spekt, eínsog ab undanförnu, og blómgast þau ár frá ári. f>að veröur að sönnu ekkji varið, að margskonar vísindi og menntir próast |.ar ekkji jafnvcl, og sumstaðar fNorðurálfu heimsins, enn aptur er ástaud allrar al[)iðu miklu betra í sainbandsrikjiinum, enn nokkurstaðar íNorð- urálfu heimsins. þrasið við Breta, um landamerkji milli sambands-ríkjanna og Canada, er nú að nokkru leíti út kljáð, þar sem hvurjirtveggja hafa komið sjer saman um, hvur takmörkjin skuli vera að nordvestau, enn eptir er samt enn að á kveða þau að norðaustan. Frá NorSurlöndum. Frá þeírri þjóðinni Jijer á Norðurlöndum, sera oss er nánust að ætterni Islendingum, verfcur í þetta sinn litifc sagt, þó mart Iiafi fram farið á stórþingji þeírra, sem eptirtektavert sje, og skai lijer að eíns gjeta þess, til merkjis ura livursu vænt Noregsraönnum þikjir um stjórnarlögun sína, og hvursu varkárir þeír eru um, að hún haggjist ekkji í neínu, að konungur þeírra Ijet upp bera á þingjinu mörg frumvörp ura breitingar í undir- stöfculögmn rikjisius, enn fuiltrúarnir köstuðu þeim öllum, og sínist þó, sem sum af þeím hefði verið rjett-tæk, að minnsta kosti sú uppástunga, að leifa skjildi Gjiðingum að ná bólfesíu i landinu. — Með Sviura hefir allt verið tiðindalaust að kalla roá; enn eptir því sem fram fór á hinu siðasta ríkjis- þingji, og á er minnzt í Skjírni 1841, verður þess líklega ekkji langt afc bíða, að Svíar fái fulltrúa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.