Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1843, Page 54

Skírnir - 01.01.1843, Page 54
56 stjórn, líka því er Noregsmenn hafa. — Fulltniaþíng Dana voru aptur sett í íirra sumar, og Ijet kou- ungur vor bera upp firir [>au slíkan fjólda mdl- efua, að þingmönnum endist ekkji sá hinn stutti tími, er þeím var leíft ab sitja á þíngjinu, til aÖ íliuga nema fáeín af þeiin málefnum, er komin voru frá þjóöinni. Mörg af konnngsfrumvörpunum voru aÖ sönnu lítt merkjileg, enn f>ó voru sum [>eírra mikjils áríöaudi. 3Iest [>ótti uin vert aug- lisingu eina, er konungur Ijet birta fulltrúiinum. Mönnum er kiinnugt, ab [>egar Kristján konungur áttundi kom til ríkjis, voru margjir menn í Dan- mörku, sein væntust [>ess, ab hanii mundi gjefa ríkjinu stjórnarbót, og frá því hefir verið sagt í Skjícni, að menn rituðu honum skrár úr öllum áttum í ríkjinu, og Ijetu þar ímist i Ijósi von sina um, að liann raundi gjöra þab, eða beiddust þess skilauslega. Frá því hefir þar og eínnig verið sagt, ab fulltrúarnir á þíngura þeím, er Danir áttu árið 18-10, sendu konungji þar að lútandi bænar- skrár. Kristján konungur hefir alilreí þvertekjib, að hann mundi veíta stjórnarbótina, enn sagt hefir hann, að enn væri ekkji kominii tími til þess, og stjórnin helir talið rnörg vandkvæði á því, og þó borið inest firir ásigkomulag sainbauds þess, sem er milli konungsrikjisins Danmcrkur og hertoga- dæmanna Suðurjótlands og Ilolsetiilands. Enu til að koma fulltrúaþingum þeiin lcngra áleiðis, er Friðrik konungur sjötti veitti Dönum til ráðu- neitis við sig, þá Ijet Kristján konungur birta það þingmönnum í firra sumar, ab liann hefði í liiggju, að láta kjósa þinganefndir, líkar þeira, er hjer að

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.