Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1843, Side 55

Skírnir - 01.01.1843, Side 55
57 framan er um gjetið aS Prussa-konungur hafi stofn- sett; skjildi fulltrúarnir á [jínguin Eidana, NorS- j<5ta, Sunnjóta (Sljesvíknr-biggja) og Holsetu- manna, hvurjir (irir sig, kjósa sjer af [lingmönnum nefnd, og |>ær nefndir síSan koma sainan í eína [>inganefnd; þó áskjildi konungur sjer rjett til, a& kjósa nokkra menn sjálfur í þingauefndina, enn meíga ónita kosningar fulltniauna, þá er honum sindist. Undir þinganefnd þessa kvaSst hann mundu bera ímisleg málefni, cinkum þau er sncrti alla parta ríkjisins. Menn tóku allinisjafnt undir auglisiug þessa á þingunum. þeír sem fallast á allt sem stjórnin stingur uppá, einungjis af því aS þaS er stjórnin sem er frumkvöSull, fjellust og á frum- varp þetta; aSrir fjellust á þaS, af því þeír vænt- ust eptir aS þiiigancfndin kjinni aS verSa sá vísir, er seínna irSi úr fulltrúastjórn. þeír voru aptur ekkji allfáir er óttuSust, aS þinganefndin mundi óníta fulltrúaþingjiu sem nú eru, og verfca þó sjálf til minna gagns. Enn þó inenn hefSi misjafnt álit á því, livurt þinganefndin mundi verSa til gagns eSa skaSa, voru fiestir á þaS sáttir, aS þinganefndiu ætti ekkji a5 verSa þannig löguS, scm ráS var firir gjört í auglisinguuni. UrSu þau málalok, afe Eidanir þökkuSu konungji lieit sin, enn rjeSu til þess um leíS, aS þiiigiinefiidiuni irSi nokknS öSru- vísi háttaS; NorSjótar rjeSu til, aS hún irfei enn ólíkari því er áforniaS var, enn Sunnjótar og IIol- setumenn aflöttu 'konung aS setja slíka nefnd á stofn. þafe er barla liklegt, afe frumvarp stjórn- arinnar uin þinganefiidina hafi veriS aSalorsökin til, aS engjinn stakk upp á i Ilróarskjeldu, aS

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.