Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Síða 56

Skírnir - 01.01.1843, Síða 56
58 biÖja konungjinn beinlinis um, að veita [ijóðfull- trúunum meíri ráð enn [ieír hafa nú. Enn Norb- jótar Ijetu [iað ekkji aptra sjer frá því, og stakk eínn af fiilltrúunum í Vebjörguin upp á, að þing- menn skjildi beiða konungjinn, að þjóðkjörnir menn, bæbi úr Danmörku og hertogadæniunum, mætti eíga fund og ráðgast um, hvurnig varðveíta skjilili sambandið millum allra parta rikjisins, so það losaðist ekkji sundur, og skjildi þeír um leíð hjálpa konungjiuum til að semja þjóðlegri stjórnar- lögun. Vegna [ess, að þingmönnum var ætlaður so iiaumur tími, og undir þá borinn inikjill fjöldi konungsmála, sein first átti um að ræða, fengu þeír ekkji tóm til að ráða frumvarpi þessu til likta; enn það sást berliga á ræðum þingtnanua og álitsskjali nefndar þeírrar, er próva skjildi frumvarpib, að menn hefði fallist á það, ef leítað hefði verið um þab atkvæða. Sem ráða má af frumvarpi þessu , og viðtöku þeírra er það fjekk á þingjinu, er það málefni nú orðið annað aðal- þjóðraál i rikjum Dana-koniiiigs, hvurt samband vera skuli railli parta ríkjisins, það er að seígja; livurnig fara skuli með Suðurjótland; vilja sumir tengja það fastar við konungsrikjið Damnörk, enn aðrir við Ilolsetiiland. þrætast menn og ura, hvurt Suðurjótland skuli hverfa í erfbir, enn í landinu sjálfu er þjóðerni mjög blendið. A full- trúaþingji Sunnjóta i Ileiðabæ varð í vetur sá atburbur, sem jók allmjög ágreíning þenna. Á Suðurjótlandi, sem nú er almennt kallað Sljes- vík, og er hcrtogadæmi sjer, var frá því inenn first til vita og fram eptir ölluin öldum tölub

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.