Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Síða 57

Skírnir - 01.01.1843, Síða 57
59 dönsk tunga; enn firir [>ví aí stjórn landsins Iiefir á hinum síðnstu öldum verið |>jóðversk og em- bættismenn bjóðverskjir, enn landib verið í nánu sambandi við Holsetuland, sem er [ijóðverskt land, [>á hetir [ýóðversk tunga rutt sjer til rínns í land- inu, so að nú eru þeír lítið fleíri er mæla dönsku, enn hinir er mæla [>jóbverskn, og mest almúgji. A meðal hinna [ijóðversku manna í Sljesvík og á Ilolsetulandi eru margjir menn , sem reína vilja til að gjöra bæði löndin að eínu ríkji þjóðversku, _og koma [>ví í bandafjelag j)jóðverja, og vilja [)eír sem mest má kjefja niður danskt [ijóðerni í Sljes- vík. Vegna þess að flest allir landir menu á Suð- urjótlandi, og allur þorri ríkra kaupstaðamanna og embættismauna, eru úr þessum flokkji , [)á varð eínnig hávaðinn af fulltrúunum í Heíðabæ úr honum, og var því töiuð þjóðverska á þingjinu, enn hvurgji er í lögura til tekjið, á livafca mál þar skuli mæla. Eínn dag stóð npp kaupmaðnr nokkur að nafni Pjetur Hjörtur Lorentzen, vitur maður og vel að sjer, og tók að mæla á danska tungu; hjelt hann því fram nokkra hríð, að hann mælti ætífc á dönsku, enn forseti vildi ekkji láta bóka þafc er liann sagði, enda þóttust og skrifararnir ekkji kunna ei'tt orð i' dönsku. Konungsfulltrúinn vildi ekkji lieldur aðstoða Lorentzen, og sagfcist ekkji kunna döusku, og er þó formaður f því stjórnarráði, sem sett er ifir Sljesvík og Holsetn- land. Af þessu vard hávaði mikjill á þingjinu, og liótaði forseti Lorentzen, að hann mundi verða rekjinn úr þingstofunni, ef hnnu talaði lengur dönsku. Við þetta urðu ineun uppvægir um alla

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.