Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1843, Page 59

Skírnir - 01.01.1843, Page 59
61 eíga á lífi, mei'ga frjálslegar rá^stafa ei'gnum sinnm eptir síiiii dag enn áöur var til tekjið. — A full- triia|>íiigji Ei'dana 1' Ilróarskjeldii voru borinn upp 4 frumvörp Islandi viSvíkjandi. Var eítt þeírra um leífi til aS reísa kauptiin viS SeíSisfjörS firir austan og viS Dirlióla firir sunnaii. I móti frum- varpi þessu mælti engi maSur. Annab var þess efnis, aö þegar brotiö er raóti konungsúrskurfci frá 17. d. júli'm. 1816 um æÖarfugl, eggver og sel- veíSi á Islandi, skjildi fara meö þau mál, sem al- inenn lögreglumál. þ)aS uröu endalok þessa máls, aö þingmenn (30 móti 26) rjefeu til aö frumvarpiS væri eígi í lög leítt aÖ so komuu. þrjöja fruin- varpiÖ var um tekjur presta, var stungjiÖ uppá aÖ auka skjildi laun þeirra firir aukaverk, á þauu liátt, aÖ þeíin sje goldiö í landaurum, eptir því sem tilskjipau 17. dag jiilím.-1782 á kveöur, og fjeil- ust þingmenn á afc frumvarpifc væri þegar lögleítt. Grímur amtinaÖur Jónsson stakk uppá því í þessu ináli, aÖ búcnduin væri ekkji skjipt í fjóra fiokka, eptir sein þeír eru efnaöir til (eíns og gjert er í tilsk. 17. dag júh'm. 1782) heldur afc et'ns í tvo; so stakk hanii og uppá, aÖ auka nokkuð ineir lauu prestanna firir aukaverk; fulltrúarnir fjellust ekkji á þær uppástungur, eiín uröti allir á eítt sáttir, afc biöja koniing bera málefni þetta undir alþíng Islendinga. Fjórða frumvarpið var um skjipan al- þingjis, og var það saman tekjið af embættismanna- nefndinui í Ileíkjávi'k, og lagað sem inest eptir þiugsköpuin Dana. I þvi máli varð sá mafcur til að taka málstað Islendinga, sem lialtnzar Chri- steusen heitir. Ilann stakk uppá, að breítt væri

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.