Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Síða 60

Skírnir - 01.01.1843, Síða 60
62 frumvarpinu í [iremur greínum. Eptir frumvarp- inu skjildi ekkji kjósa til al[>ingjis nema eínn full- trúa úr hvurri síslu og eínn úr Reíkjavik, enu Chn'stensen stakk uppá, aÖ kjósa skjildi 42, auk |)eírra 6 er konungur velur, so aÖ þingmenn iröi alls 48. Frumvarpið seígir so, ab það skuli leíft vera þeím mönnum, er mál hafa numið í barnæsku á danska tungu, og eru ekkji fullfærir í íslendsku, afe raæla móðurmáli sínu á alþingji, hvurt sem heldur sje konungsfulltrúinn eða eínhvur þing- manna; enn Christensen stakk uppá því, að allt skjildi á þíngjinu fram fara á ísteusku. þá stakk hann og í þriðja lagi upp á því, afe öllum, er vilja, skjildi leíft að hlífea á það er fram fer á alþingji. Fulltrúar Islendinga (Finnur etazráfe Magnússon og Grímur etazráð Jónsson) stungu og uppá breít- ingu á kosningarlögunum; því í stað þess er frum- varpið veítir þeíin eínum kjörgjengji og kosning- arrjett, sem eíga 10 hiindruð í fasteígn, efea liafa fengjið til æfilangrar biggingar 20 hundruð í kirkjujörð eða alinennings, stungu þeír uppá að allir leígulifear, sem hafa til biggjingar 20 hundr- afea jörð, skjildi vera kjörgengir og meíga kjósa. Með því fulltrúar Daua þóttust flestir so ókunn- ugjir ásigkomulagi Islands, að þeir gjæti ekkji fíllilega dæmt um málefni þetta, enn þóttust [>ó hins vegar sjá á friimvarpinu missraiði nokkur, urfeu þau málalok, að þeir fjellust (35 ámóti 20) á þá uppástuugu LehmanrtSi að biðja konung veíta frumvarpinu að eíns lagagjildi nokkra stund, enn lögleíða það ekkji algjörlega, fírr enn alþingjismenn þeír, er kosnir irði eptir því, hefði sagt álit sitt

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.