Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1843, Side 62

Skírnir - 01.01.1843, Side 62
— 64 þtísundir húsa og tvær stórar kirkjnr (hvur þeírra hafði ineir enn 200 álna liáan turn), og ógrinni af varningji og búsgögnum, og var það tjón fjarska- lega stórt, enn meír enn 20 [iiisundir inauna voru húsnæðislausar. Var þá safnað gjöfum lianda þeíin um allt ]>iskaland, á Englandi og víðar, og höfðu menn uin árslokjiu gjefið hjerumbil 3 millíónir rdd. Kristján konungur gaf þegar í stað rúmar 65 þúsunðir rdd. — 1 firra haust brann mikjíll hluti borgar þeírrar á Itússlandi, er Kasan heítir. þar eídchist og frara undir 2000 húsa, 12kirkjur, há- skóli, og mikjil varningshús. I Liverpol á Englandi varb sköminu siðar mikill eldsbruni; um mitt sumar brunuu 700 liúsa í borg þeírri á Sjöborga- landi, er Beretzk lieítir, og varla leíð nokkur víka so, er á leíð sumarið, að ekkji heírðist eín- livurstafcar að fregn um töluverfca bruna. MeÖan eldiirinti var uppi í Ilainborg (7da dag inaiin.), kom jarðskjálfti so mikjill á eí þeírri vib Vestur- heím, er St. Domingo (Hayti) heítir, að borg sú, sem kölluð cr Cap haytien liruudi að mestu leíti, og margar þúsundir manna Ijetu líf sitt. Um leíð kviknaði þar eldur (sera von var), og brann mest það er óhrunið var. Fleíri borggjir á eínni fengu af jarðskjálfta þessuin mikjið tjón. Dagjinu eptir að þetta bar við í Vesturheími, vildi sú óheppni til á járnbrautinni milli Parísarborgar og Ver- sailles, að gufuvagn sprakk, og kom eldur í liina vagnana, enn þeír voru læstir og liklaruir hjá fiutiiingsmaniiinum, og komust menn ekkji út; 500 manna voru í vögnunum, og brunnu af þeírn 50 til ólífis, enn margjir fleíri fengu bruuasár.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.