Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1843, Page 64

Skírnir - 01.01.1843, Page 64
hafa veriÖ miklar deílur útúr atjdrnar biltingunni í Servía, og hafa Rússar hötaö, að fara ineÖ her manns til Sefvía. — A eínni St. Domingo hefir orðiö stjörnarbilting, og iiafa eiarnienn rekjiÖ af höndum sjer höföingja eíarinnar Boyer, enn tekjiÖ upp stjórnarlögun, er samin er eptir þe/rri í sam- bandsrikjunum í norðurhluta Vesturálfunnar. — I Danmörku Jjezt í vor Höeg-Guldberg jústizráð og málaflutningsmaður við aefcsta dóm r/kjisins. Hann var hinn mesti mælskuraaður og mjög viu- læll, [iví hann var ráðvundur, vel að sjer og hinn mesti frelsisvin. |>ar hefir og látist Louisa Au- gusta, hertoga ekkja, sistir FriÖriks konungs sjötta. Nú heíir konungur útkljáö aljiingjismál Islendinga, og hefir honum, eptir því sem kanselliið seígir frá, þótt óhultast, að fara eptir áliti embættis- mannanefndarinnar í Reíkjavík, því hún muni best hafa þekkt þarfir landsins. þ>ví liefir hann og faliizt á frumvarp hennar og kanselliisins, og ekkji breítt því í öðru, enn afe aðrir meíga ekkji mæla dönsku á alþíngji enn konungsfulltrúinn, og skal hann þó liafa túlk. Konungur hefir gjört Jón prófast Gíslason á Breífeabólstað á Skógarströnd ab riddara „af Dannebroge,” enn amtmann Bjarna þorsteinsson á Stapa að konferensráfei.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.