Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 1

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 1
Auglýsíng. V erfclag í silfri á þessum forlagsritum hins íslenzka Bókmentafélags er nú þannig lækkaö, aö svo miklu leitiþau seld veröa innan Nýárs 1844: Arbækurnar 9 Deildir meo Registri fyri 2 Rbdl. á prentpappír, 2 Rbdl. 48 sk. á skrifpappír; hvör einstakur partur 24 sk. prp., 28 sk. skrp. Grasafræoi 48 sk. prp., 64 sk. skrp.; Málsháttasafnib 32 sk. prp., 48 sk. skrp.; Sagnablöbin hvör deild 8 sk. prp., 12 sk. skrp.; Skírnir hvör deild 16 sk. prp., 24sk, skrp., nema fyrir hib síbasta ár (nú 1842) og hvert hib yfirstandandi, er seljast meb sama verbi og híngaö til (32 sk. prp., 48 sk. skrp. fyri sérhvörja deild). Lækníngakver Dr. Hjaltalíns, selst innfest í papp, 24 sk.; Thorvaldsens æfisaga meb myml hans, 24sk.; Franklíns og Oberlins æfisögur, 48 sk.; æfisaga Jóns Eiríkssonar, meb mind hans, 64 sk.; Ljwbmæli Síra Stepháns Olafs- sonar 32 sk.; Rasks Lestrarkver, 16sk.; Lýs- íng Iandsins helga, meb uppdrætti þcss og Jór- salaborgar, 40 sk. Nú í ár er útkomin lOda og síbasta deild Espolíns árbóka (er nær frá 1740 til 1773) meö tilheyrandi registri og kostar innfest 64 sk.sk. á prp., enn 80 á skrp.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.