Skírnir

Årgang

Skírnir - 03.01.1843, Side 1

Skírnir - 03.01.1843, Side 1
X^ann 18da Febrúarí 1843 var Felagsins almenni ársfundur haldinn og heldt |,'á Forsetinn, Etats- ráÖ Finnur Magnússon, eptirfjlgjandi ræÖu: (<Til þessa ársfundar félags vors hauö eg f>ví meÖ umburðarbréíi, þegar eg þann 13da þessa mánaÖar hafdi meötekið gjaldkera vors reikníng, yfirlitinn og samþykktann af aukaforseta og auka- gjaldkera. Ilann ber það með sér, að þótt fé- lagið hafi frammhaldið prentiðnum sinum að vanda, og þegar hafi svarad töluverðum kostnaði, er rísa varð af fyritæki voru til undirbúnings Islands al- mennu lýsíngar, liefir liöfuðstóll þess aukist um 200 rbdli í nýkeyptu konúnglegu skuldabréfi og að félagið samt átti um ársmótið, efcur sköinmu síðar, 282 rkbdli 84 sk. í peningum. Ekkert hefði það samt átt, og þaraðauki verið í lítilfjörlegri skuld, ef ekki konúngur vor, afe til- stilli sonar hans, vors kosna Verndara, enií hefði veitt því þá álitlegu náðargjöf af 200 rbd. — og sömuleiðis vor ypparsti heiðurslimur, Stjórnar- herrann Greifi Moltke af Bregentved, að nýu hefði styrkt það með höfðínglegu 100 ríkisbánkadala til-

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.