Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1843, Blaðsíða 1

Skírnir - 03.01.1843, Blaðsíða 1
X^ann 18da Febrúarí 1843 var Felagsins almenni ársfundur haldinn og heldt |,'á Forsetinn, Etats- ráÖ Finnur Magnússon, eptirfjlgjandi ræÖu: (<Til þessa ársfundar félags vors hauö eg f>ví meÖ umburðarbréíi, þegar eg þann 13da þessa mánaÖar hafdi meötekið gjaldkera vors reikníng, yfirlitinn og samþykktann af aukaforseta og auka- gjaldkera. Ilann ber það með sér, að þótt fé- lagið hafi frammhaldið prentiðnum sinum að vanda, og þegar hafi svarad töluverðum kostnaði, er rísa varð af fyritæki voru til undirbúnings Islands al- mennu lýsíngar, liefir liöfuðstóll þess aukist um 200 rbdli í nýkeyptu konúnglegu skuldabréfi og að félagið samt átti um ársmótið, efcur sköinmu síðar, 282 rkbdli 84 sk. í peningum. Ekkert hefði það samt átt, og þaraðauki verið í lítilfjörlegri skuld, ef ekki konúngur vor, afe til- stilli sonar hans, vors kosna Verndara, enií hefði veitt því þá álitlegu náðargjöf af 200 rbd. — og sömuleiðis vor ypparsti heiðurslimur, Stjórnar- herrann Greifi Moltke af Bregentved, að nýu hefði styrkt það með höfðínglegu 100 ríkisbánkadala til-

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.