Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1843, Blaðsíða 4

Skírnir - 03.01.1843, Blaðsíða 4
VI ncfnisl: Collectanea meteorologica, litkomin 1840. Líklegt virðist mfcr það, afe jiær aS sönnu ein- faldari enn jíó kostgjæfilcga iiöldnu veSurbækur, er prestar eSur aSrir heiSursmenn á lslaudi góS- fúslega semja, muni aS sínu leiti ná líkum lieiSri í f^rrteSu riti, er sendast niuii til flcstra vísinda- felaga í utlöndum. Af Islands sýslu- og sókna-lýsingum eru jiær fáu á næstliSnu ári komnar oss til Iianda, er ser- leg uppteikniin sýnir,*en nauSsynlegt verSur oss afe nefna á prenti jiær sýslur og sóknir, frá hvörj- um enn engin slik skirsla er til vor komin. j>ar oss þegar í fyrra grunaSi aS svo mundi fara, enn virStist samt mál komiS til afe byrja bráfeum frek- ari nauSsýnlegan undirbúning Islands alnieiinu lýs- íngar, tókum ver í fyrra til bragSs aS mælast til vi5 felaga vorn, náttúruskoSarann Herra Jónas Hallgrímsson, er vfer vissum aS jiá mundi ferSast um allt Island, aS lieimsækja oss aS því ferSalagi loknu, til aS eiga þátt í fyrrteSu lærdómsverki, og lofuSum honum (auk reisukostnaSar IiingaS frá Austfjörfcum) 200 ríkisbánkadala þóknun, hvör ályktun og sköramu síSar var samþykkt af deild- inni á Islandi. Haun kom hingaS í haust eS var, en reynslann kendi oss bráfeum aS honum yrSi ómðgulegt aS leysa þann verka, er hans aSgjörfca þurfti viS, tilhlýSilega af hendi, fyrr enn um vor- daga 1844. þó viSkoma þær mest bókarinnar lta hluta, enn samsetniug þeirra, er þar eptir ega aS fylgja, er svo örfeug og margbrotin, aS ófært verS-

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.