Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1843, Blaðsíða 5

Skírnir - 03.01.1843, Blaðsíða 5
VII ur ab ætlast til ab nokktir vorra fblagsbræbra her hafl tíö eöur efni til ab semja þá ókeypis. j)essar bágu kringumstæÖur knúÖu mig til ab rita greiu- ilega skírslu um allt jtettaÖ efni frá öndveröu, meb tilhlýdilegum fylgiskjölum og |»ar á grundvallaðri bón um peníngastyrk, til hins konúnglega danska Vísindafelags, er kjöri nefnd mauna til þess yfir- vegunar. Eptir liennar tilmælum, ályktaði vel- nefnt felag (sem fyrr á líkan hátt örlátlega hafði styrkt annab vort fyritæki) jiann lOda jiessa mán- aðar aÖ veita voru fblagi 500 ríkisbánkadali silfurs til abstobar við samnfng Islands almennu lýsfngar; samt verð eg ab geta þess hbr að aðrir meðlimir fyrrtjeðrar nefndar enn sjálfur eg, mældust til að heutugt ágrip verksins líka verði útgefib á dönsku, hvörju eg, eptir kríngumstæöunum, hlaut að verða samþykkur, og ætla að það heldur ekki þurfi að verða felagi voru til serlegs óhagnaðar, en voua þarámót vissulega að það efli lieibur þess og velvilja Dana þvf til handa. I fyrra vor útkom, að forlagi felags vors, sextándi árgángur Skfrnirs (1842) og íslenzkuð lýsfng laudsins helga eptir frumriti Dr. Brammers með viðbættu steinprentskorti yfir Gybfngaland og uppdrætti Jórsalaborgar. Ymsar bækur og ritgjörðir liafa fölaginu gefn- ar verið á næstliðuu ári; miunumst ver þaráinebal fyrst og freinst þess ágæta steinprentaða minda- verks, er Frakkakonúngr Lodvfk I’hilipp lielir

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.