Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1843, Blaðsíða 21

Skírnir - 03.01.1843, Blaðsíða 21
XXIII held þó markverdt. {>á skoSafei eg á norSurleiðinni þanu nú svo kallaSa Kjalveg, og á suSurlei&inni Sprengisand; þessa vegi haföi eg ekki áSur fariS. A Sprengisandsvegi leitabi eg upp Tómasarhaga; 8vo kalla eg áfángastaS þann, sem Prófastur Síra Tómas sálugi Sæmuudsson fundiS hafSi, hvör áfángastaSur mér sýnist aS á prenti ætti kunn- ugur aS gjörast, þar hann er svo dýrraætur á grasleysu-eyðimörkum. Hanu getur til mikils gagns komiS, bæSi þeim sem fara vilja Spreugisand, eins og raun gaf vitni, er hann varS prófastinum ab liSi, og líka þeim sem fara vilja Vatnajökulsveg- inn, viS hvörjum hann liggur lángtuin betur, þvi þar er hann nær því ekkert úr vegi. Jökull sá heitir Túngnafellsjökull, er fyrir austan Sprengi- sand liggur, í NorSurlandi heitir hann Fljótsjök- u11, af þvi Skjálfandafljót kemur úr honum. Midt undir þeirri síSu hans, er snýr aS Arnarfells- jökli, annars nefndum Hotsjökli, stendur fell nokk- urt hnöttótt, hæst af öllum hujúkum þar, og þfett viS jökulinn, mcS þraungu skarSi á milli. Undir fellinu þeim megin sem frá snýr jöklinum, eru slettir melar og á þeira mibjuin er grasflötur, fram undir kýrvöll ab stærS, sem er Tómasar- hagi. Fyrir sunnan hann og fellib er lækur, og fyrir sunnan lækinn er annarr blettur minni. þeg- ar eg og lagsmaSur minn fórum her um, sumariS 1841, var hagi þessi loSinn nokkuS, en sinu- mikill.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.