Alþýðublaðið - 07.12.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.12.1934, Síða 1
Munið Alþýðuhúsið. Greiðið hlutafé yðar. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 7. DES. 1934. 350. TÖLUBLAÐ Ætlar bæjarfógetinn ð Norðfirði að breiða yfir tilræði nazistans? AÞÝÐUBLAÐINU barst i gæir eftirfaHabdi skeyti frá Kriisteii Ólafssyni bæjartógeta á Norð- firði: A skem'tun, sem hér var hald- in fyrsta desember sfðastliðinn, vioru viðstaddir eftir minu fyrir- lagi lögregluþjónn og löggæziu- maður. Um miðnætti var gert uppþot á skemtunimii að lögreglupjóniin- um og löggæzlumanmnum, og var lögreglupjónninn slegiinn í óvit, en rábisf að löggæzlumannimim af mörgum, og var hann barinn og bori'nn út og var illa leikinn. Er hann var kominn út var veizt að honum með ógnunum, og tók hann pá fram byssu í nauðvöm og skaut premur skotum. iprír menn særðust af skotiuir um, 'en ekki mikið. Árásarmiennirnir hafa játað brot sitt, og er málið nú í rannsókn. Bœjarfógett Skeyfi bæjarfógeta her pað með sér að hann álíti, að Vilhelm Jak- obseon hafi skotið í nauðvörn, en alf bendir pó til að svo hafi ekki verið, heldur hafi hann grip- ið til byssunnaT, sem hann hefir ekkert lieyfi til að bera eða beita, í æðiskasti, og hafi hann verið viti sinu fjær af rteiði,, enda vita pejr, sem pekkja manninn, að hann veit ekki hvað hann gerir pegar hann rpiðist. Enda sýnir pað, að maðurinn hefir ekki vitað hvað hann gerðii, er hann skaut beint á áhorfienda- hópinn, og var pað ekld annað en tilviljun, að hann drap ekki menin með skiotunum. Hins vegar er pað alveg rétt, að sök áriásarmannanna er mikii, og er sjálfsagt að hegna peim þuirig^ liega. Dómismálaráðuneytið símaðá bæjarfógetanum á Norðfirði í gær og bað hanin að senda sím- leiðis skýrslu um málið, og miun pað að' henni fengiinini ákveða, hvort mál verði höfðað gegn Vil- helm Jakobssyni. Eins og sagt var fná í blaðinu í Atvinna handa konum. Á bæjarstjótlnarfundi í gær skýrði Jóhanna Egilsdóttir frá starfi nefndar peirrar, sem kosin ívar í' hauist til að athuga atvinnu- mál kvenna. Kvað hún nefndina hafa undan- farið starfað að pví, að útvega atvinnulausum konum viininu við isaumlai í sambandi við starf vetr- arhjálparinnar, og hefði hún feng- ið loforð fyrir pví, að konunum, siem pegar eru byrjaðar í piess- ari vinnu, yrðu greidd laun af atvinnubótafé. Hún sagöi enn friemur að pað væri alment viðurkent, að konur ættiu ejins rétt á pví fé, sem variið væri till atvinnubóta, og kartmen'n, og aði pað pyrfti eáinnig að sjá peim koinum fyrir einhverju starfd, siem ekki gætu saumað, en pyrftu á aðstoð að halda. Kvað hún nefndina hafa petta má! til at- hugunar. gær, var Vilhelm Jakobsson toll- pjónn á ísafirði um nokkurt skedð, en reyndist par algerlega óhæfur vegna ofstopa og fantaskaipar. Og vagna pess að tollpjónninin á Norðfirði var óhæfur vegna drykkjuskapar, datt Ma.gnúsi Guðmundssyni pað sinjallræði í hug að senda hann til Isafjarðar, en Vilhelm til NiorÖfjarðar, að líkiindum í von um að breytt loftslag myndi geha p.á báða að góð.um embættismönn- um. Krafa almennings hlýtur að vera sú, að Vilhelm Jakobsisyni verði vikið úr stöðu sinni. Þórariiin Olgelrsson skipsíjóri biðar Wðublððið að færa dr. Ilalldóri Hansen pabkir r UT AF óhróðunsgreiin, siem ný- liega var birt í Morgunblaö- inu, út af „einkamáli Pórarins Olgeirissonar skipstjórai í Grimsby barst Alpýðublaðinu í morgun svohljóðandi skeyti frá pórarni Olgeinssym. „Viljið pér gjöra svo vel að birta petta skeyti: Ég vil pakka dr. Halldóri Hans- en fyrir pað, að hann hefir vítt pað smiekkleysi, sem kom fram í giiei'n, siem birtist I Morgun- blaðánu 20. nóvember síðastliðinn xun hjónaskilnaðarmál mitt og önnur ed'nkamál fjölskyldu minin- ar. SKÓLANEFND Reykjavíkur sampyktj á fundi, sem hún hélt i gær, að veita leyfi til pesS að halda verklegt námsfceið fyrir atvi'nnuliausa ungli'nga í smíða- stofum beggja barnaskólanna hér. Smíðanámskeið petta verður nú hafið inæstu daga, og hafa smiðai- kennanar barnaskólanna lofað að anniaist kensluna, og verður n,ám- skejðið að öllu leyti kostnaðar- laust fyrir pátttakendur. Efm veröur peim útvegað ókeypis, en svo er tiL ætlast að piltarnir eigij sjálfir pá muni, sem p'eir smíða, og verður; stuðlað að pví að peir geti isi&l-t pá, ef pei'r óska. Námr skeiðið' er sérstaklega ætlað pilt- um 14—20 ára, sem ekki hafa neina fiasta atvinnu, ien vildu held- ur læra igagnlega hándavinnu beldur en ganga iðjulausir. Kensia mun fara friam 3--4 kvöld í vifcu 2—21/2 st. í senn. Aðeins 25—30 nemendur geta komjst að í petta sinn, en tilætl- un p'eirra, tei’ haft hafa forgöngu um petta mál, er sú, að síðar verði hægt að auka pessa stairf- semi, koma fleirum að, og koma auk pieiss á bóklegu námi mieð hinu verklega. En í petta sinn er tala nemenda pví miður takmörk- uð vegna húsnæðis, og eru peir, sem vilja taka pátt i námskeið- inu, pvil beðnir að gefa sig fram strax á kenslustofu Austurbæj- arskólans kl. 5—7 á moiigun. Þinglð á Spán! verðnr nfnumlð. MADRID i morgun. (FB.) Ý pjóðe:rnissii;nna-samsteypa hefir verið mynduð með pátt- töku ko-nungissinna og ýmsra hægrhnanna. Samkvæmt tilkynningu, erpess- ir flokkar hafa gefið út, ætia piejr sér að vinna að pví, að pjóðpingið verði lagt niðúr í sjinr.^ núverandi mynd, en í pess stað verði stofinað annað, ööruvisi skipulagt og betur starfhæft pjóðping. FJiokkarnir telja nauðsynlegt1, að stjórnarfyrirkomulag, félags- og stjórnmála-lff verði skipulagt frá riótum á nýjum grundvelii og margviisilegar umbætur gerðar á öllum sviðum. (United Press.) Jarðarför Kiroffs fór fram í gær. LONDONi í gærkveldi. (FtJ.) Jarðarför Kiroffs, siem var myrtur, í Leninigrad á laugardag, fór fram' í Moiskva í dag. Stalin og aðrir fastir Leiðtogar Bolsé- vikafliokksins voru viðstaddir. 66 menn teknir af lífi í Russlandi. Pað var tilkynt í Moiskva í dag, að siðan Kiinoff var myrtur, hafi verið teknir af lífi 66 menn vegna ofbeliUs- og gagribyltingar- starfeiemi. Síðan á iaugardag hefir 71 maðlur verjð yfirheyrður í Le- ninigrad og Moskva út af pess- um ImáLum, og fimm peirra, sem ekki hafa verið teknir af lí'fi, verða yfirbeyrðir aftur* Hitler rekur fjármálasérfræðing Naz- istaflokksins frá embætti. KALUNDBORG igærkveidi. (FO.) EILAN um fjánmálin í Þýzkalandi og aukningú á völdum dr. Schachts hefir nú haft pau áhrif, að aðalandstæðjing Schachts, Gottfried Feder, hefir f dag verið lieystur frá störfum sínum, mieð biðlaunum. Ha'nn hefir undanfarið verið háttsettur embættismaður, og iiengi eimn af aðalráðunautum fliokfcsins urn fjármál. Einkennisbúningar verða basmðir enn sim tvo ár i Dasmðrkn. KALUNDBORG i gærkveldi. (FO.) Danska stjórnin hefir lagt fram í pjóðpinginu tillögur um pað, að framlengja í 2 ár Lögin um bann gegn pví, að félög og flokk- ar megi ganga í einkennisbúinang- um á.almannafæri. Stjórpm segir, að pað sé sitt áfiit og lögreglunn- ar, að löigin hafi g&fist v-el og haft góð áhrif. Þórarlmi Olgeirmon. Námskeið fyrlr atvinnilausa unglinga hefst i báðum barnaskólunum eftir hfjgina. Sendiberra Uugverja mótmælir i Belgrad meðferðinni ð Dngverjam i Júgóslavia' JárnbraufarstSðvaritaF á lasadaiaiær- nm UmgverjiaisiKids og Júgóslavia eru fallor af siSlsfausam fléffsEollKaMiisai* BUDAPEST í gærkveldi. (FB.) ÐFARI.tNAR í Júgóslavíu gegn ungverskum borgur- um par í landi, hafa vakið undrun og gremju líkisstjórn- arinnar i Ungverjalandi og raunar allrar pjóðarinnar. Sendi herra Ungverjalands í Belgrad hefir veiið falið að bera fram mótmæli gegn brottrekstrinum og mun hann bera pessi mót- mæli fram á morgun. Júgóslavar segjast vísa Ungverjum úr landi vegna atvinnuleysisins, LONDON í gærikveldi. (FO.) Tuttugu og sjö púsund ung- verskir borgarar hafa um Jangt sfceið dvalið í Júgóslavíu sam- kvæmt sérstö'ku lieyfi, og hafa leyfisbréfin verið endurnýjuð á priggja tií sex mánaða friesti. Vegna atvinriuteysis í Júgóslavíu oig afetöðu ungversku stjórnar- innar gagmvart máli Júgóslavíu í Genf, hefir stjórnin í JúgósJavíu ákveðið að endurnýja ekki dval- arfeyfi U-ngverja par í laindi, en vísa peirn tfil Ungverjalands urn leið og dval'arleyfi peirra eru úti. Flóttamennirnir eru klæð- litiir og matarlausir í íandamæraþorpum Ung- verjalands þannig hijóðar tilkynnjnig, sem stjórnin í JúgóS’lavíu gaf út í dag, en unigversk biöð flytja um leið frátsaginir um hörmungar pær, sem pessi ákvörðun stjórmarimn- ar hefir valdið. Pau fullyrða, að ungveriskir borgarar í Júgóslavíti hafi verið reknir eiins og skepn'- ur frá heimilum sínum. 1 öllum porpum nálægt landamæriunum í Ungverjalia'ndi eru flótlamenú í hundraða og púsunda taíli, og í piorpinu Szegede er alt í glund- röðá. Par eru mörg púsund flótta- manna, og ómögulegt að koma skjóli yfir helming peirra, heldur hafi peir purft að hafast við úti, kaldir og klæðlitlir og matarlaus- ir. Börin hafa orðið viðskila vil'ð foreídna siina, og í einni opinberri byggingu hefir verið komið fyrijr 80 bömum. Súpu-eldhús hafa ver- ið sett á fót í skyndi, og 'skólar og aðrar opinberar byggingar teknar til afnota fyrir flóttamenn.- ina. Fólk, sem í 35 ár hefir verið búsett í Júgóslavíu, rekið úr iandi.' Fyrsti hópurimn kom til Buda- piest S’íðdegis í dag, og flytja blöðin par ýmsar hörimungasög- ur pieirira. Bóndi nokkúr og kon'a hans, sem höfðu átt heimia í Jú- góisiavín í 35 ár, urðu að yfir- gefa heimiili sitt og aiia búslóð'. Ipau urðu meira að segja að skilja éftir sparifötin sín oig fara eims og pau stóðu. Gamii maðurinn harmiaði eiinina mdSt, að hainn hefði orðið að skilja eftir uppáhaids tó- bakspípunia sína, og hafði hún verið mieð silfurloki. Öinnur hjón sögðu frá pví, að pau hefðu orðið að skilja eftir tvær ilitlar dætur sfhar, sem hefðu verið í beimsókn hjá nágranna- I fólki peirra. GÖMBÖS fionsætisráðherra Ungverja. í gæi voru lö þúsundir flóttamanna komnar til Ungverjalands. Ungverska stjómin segist ekki geta upplýst, hve margir flótta- menn séu pegar komnir til lands- ins. Fyrst og fnemst sé erfitt að koma tölu á mannfjöldann, og par mæs't koma alt af fieiri og fleiri járnbrautarlestir, hlaðnar GENF í gærkveldi. (FB.) ÁÐ pjóðabandaLagsins hefir leimróma fallist á skýnslu og ti11ögur Saar-nefndarinnar. Opd'nberlega befir verið ti'kynt, að Pjóðverjar hafi fallist á pað fyri'r sitt leyti, að skipuð verðft alpjóðalögnegla til pess að halda uppi riS|g|liu í Saar, mieðan pjöðar- atkvæðið fer fram. (United Pness.) Tvo þúsand forlngjar m liðs- menii eiga að vera i alfijóða- loonglnnni. LONDON' í gærkveldi. (FO.) í dag eru menn vonbetri. og létt- aril í iskapi, efcki einungís í SaaiJ, heldur í höfiu'ðborgum Evrópu, út af uppástungu Anthony Edens í gær, og pví, að Frakkar og þjóð- verjar féllust á pað, að alpjóð|leg lögregla skyldi verja í Saar fyrir atkvæðiagneiðsluna og meðan á benjni stendur. Priggja manina nefndíin mun halda áfrasm að skipulegg’ja petta lögreglulið. |>að mun starfa á ábyngð Saar- nefndarin'nar. Foriingi liðsinjs verð- ur senmjLLega valirin af pjóða- bandalagilnu. Itali'r hafa í dag lýst pví yfir, að pieir séu fúsir til pess, að táka pátt' í jþví að korrta skipulagi á petta með sömu skilyrðum og Engliendá'ngar. Alls rnunu seami- lega siex pjóðir taka pátt í lið- PAUL ríkisstjóri í JúgósJavíu. fólki. Ungverska stjórnin hefir sent hverja Jestina á fætur annr ari til landamænainna, til pess að sækja fólk pangað og koma því til Budapiest. Flóttamienn munu hafa numið um 10 000 síðdegis í gær. Ungverska stjórnin ætlar skjóta málinu til Þjóða- handalagsins, Ungverska ráðuneytið hafði varið kallað saman á fund undir eins í fyrramáliið. Búist er við, að pað muni senda mótniæW taf- ailaust til pjóðabandalagsins. Stjónnin f Júgóslavíu heldur pví fram, að pessi ráðstöfun hehnar «sé í aliia staði löigleg, og að slí'kt sem petta, hafi práfaldlega átt Isér stað í öðrum Evrópulöndum á síðari árum. ínu, joigj í pví verða um 2000 ior- iinigjar og óbrieyttir liðsme'rin. Sir John Simon skýrði í.kvöld frá þesisu í neðri málstofu enska pi'ngsiins og lagði áberzlu á nauðt syn pesis, að liðinu yrði komið upp nú pegar. Lansbury, fyrir hönd verkamannaflokksins, og talsmaÖur frjálslynda flokksins lýstu ánægju sinni og sampykki við p'essa ráðstöfun. Sovét-Rússland og Tékbóslé- vakía taka ekbi öátt i alDjóða- lðgreglnnm. BERLIN. (FO.) yriýzki sendiherrann í Genf fékk i gær AJoy barón, formanni Saar- nefndarinniar, í hendur álit pýzku stjórnarinnar um erlenda lögreglu í: Saar. Skjalið er undirritað af Neurath utanrikisráðherra. í pvi er teldið fram, að pýzka stjórnin fái ekki' séð, að nauðsynlegt sé, að hafa erlenda lögreglu í Saar til pess að halda uppi friði, en að hún nnrni á hinm bóg- inin ekki setja sig algjörlega á móti þvi, að Pjóðabandalagið sé staðráðiö í að gera pessa ráð- stöfun. Sovét-stjörnM, og stjórjn Tékkó- slövakíu bafa tilkynt Pjóða- bandalaginu, að þegnum pessara ríkja muni ekki verða leyfð pátt- taka í Saarlögneglunjii fyrirhug- uð!u. ÞJóðverlar fallast á al- ÞJððalðgregln i Saar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.