Alþýðublaðið - 07.12.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.12.1934, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 7. DES. 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ Óánægja stormsveitarmanna fer stöðugt vaxandi. Hitler og Gðhring halda áfram að reka vinstrimennina úr Nazlstafiokknnm ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi. OÁNÆGJAN á meðal storm- sveitarmannanna í Þýzklandi heldur áfram og fer stöðugt vax« andi. Síðasti alvarlegi votturinn um pað er sá, að héraðsleiðtogi Naz- ista í Schtesíu, Hellmuth Bríick- ner xíkisráð, hefir fyrir persónu- legt frumkvæði Hitlers verið rek- inn úr stöðu sinnd og útilokað- ur úr Nazistafl'Okknum. Göhrdng hefir af peirri ástæðu pegar svift hann öllum trúnaðar- stöðum í flokkss.tjórndnini. . 1 opinberri tiikynningu stendur orðrétt, að Bröckner hafi „tek- áð afstöðu, sem skaðaði filokkinn." Bruckner hefir áður verið sósí- aldemókrat og verið í vinstra armd sósíald'emókratafl'okks.ins, en pað samrýmist illa peirri verka- iýðsfjandsiamlegu pólitik, sem prí- stjóiarair Hitler, Göhring og Göbheis reka. Brtickner var ennfriemur pektut aÖ pví að vera góður vinur Röhms, Heines og annara manina, sem myrtir voru 30. jú'njí I sumar. Ef til vil 1 er pað aðaíástæðan til pess, að hann hefir nú verið riekinn frá embættum og úr Naz- ■istaflokknum. STAMPEN. Þýzkir tÓDlistarmenn gera uppreisn gegn Nazistastjórninni. LONDON í gærkveidi. (FÚ.) ÓNLISTARMENN 1 BERLIN urðu pess visir í gær, að Feuchtwángier hefði látið af stjórn Philharmonisba orkesturBins og öðrum tónlistarstörfurn, vegna á- grexnings við nazistisk yfiirvöld 1 uni listagildi tónsmíða eftir I nokkra tónverkahöfunda af Gyð- GÖHRING. mestu athygli meðal tónlistarvina í Berlín. I dag hafa tveir aðrir af mestu tón iistarsnil lingum pýzkalan ds fyligt dæmi Feuchtwanglers, og á- stæðan til pess, að peir láta af starfi, er, hin sama. Þessir menn eru Kleiber, aðalforstjóri söng- ieikahússdns í Berlín, og Hinde- mith, prófessor við tóniistarhá- skóla ríkisins. Göhxing hefir neit- að að taka við afsögn Kleibers, en hann heldur fast við ákvörðun síina. Hann -átti að stýra stórfeng- legum tónleik í kvödd, en á síð- ustu stundu varð að fá mann i hans stað, og hafði hann fengist, er fnegnin var send. Baldwin óttast sjáifstæðíshreyfíngu Indverja. LONDON í gæikveldi. (FÚ.) IÐSTJÓRN íhaidsflokksins í Engiandi kom samaim í dag tá.1 pos's að ræða um frumvarp pað um nýtt stjómskipulag í Indlandi, sem nú liggur fyrir bnezka piinginu. Fliokkuriiinn iýsti sig meðmælt- an frumvarpinu í öiium aðalatrið- ingaættum. Vakti fregn pessi hina j um, ien nokkrar raddir komu pó ilhjóðalðgregla GENF í gær. (FB.) C’ULLTRÚAR Bretlands og ttai- íu hafa lýst yfir pví, að peir sé sampykkir tillögu Friakklands um, að sett verði á stofn alpjóða- I ögreg! a til pess að gæta pess, að alt fari fram með kyrð og spekt og löguni samkvæmt í Saar-héraði, við pjóðaTatkvæða- greiðsiuna í næsta mánuði. Hvort pessara stórvelda um sig hefir og lýst yfir pví, að pað sé fúst tii pess að leggja t:i lið í pesisa alpjóðalpgreglu. Fullyrt er, að Þjóðverjar muni fyrir sit't leyti sampykkja tillöguh pær, sem franr eru komnar hér að lútandi. (Unlted Pre s.) Þýzka stjórnin lofar að hindra allar hefndarráð- stafanir í Saar á eftir at- kvæðagreiðslunni. LONDON í gæikveldi. (FÚ.) Újóðabandalagsráðið kom sam- þn á fúnd/ í dag til pess að veita viðtöku nefndaráldti priggja manna Saamefnda'riniiar. Álitið er stutt og megi'nefni pess er bréf frá pýzku stjóminni dags. 3. dez., par sem pýzka stjórnin skuld- bindur sig til pess að hafa ekki í framrni neinar pvingunarráðstaf- anir né hefndarráðstafandr né hliutdrægni gegn einstökum íbú- um Saar, ef landið falli pjóðverj- ium í skaut að lokinni atkvæða- greiðsliunni. Tekur pessi skuld- bihding til allra peirra, sem gneiftt hafa afckvæði gegn sameiningunini við pýzkaland eða látið í Ijó/ skoðanir andvígar pýzku stjórn- inni fyrir, kosningamar. Lofar pýzka stjómin einnig að rofsa hverjum peim pýzkum pegni, sem brotlegur gerist við piessa yfirliýsingu. Ef kosningin fer hins vegar pannig, að landinu skuli stjórnað eins og nú er, er fram um pað, að ekki væri tímabært að veita Indverjum eins mikla sjálfstjórn og gert er ráð fyrir. Stanley Baldwin sagði m. a., að ef pað væri ekki gert, myndi indland glatast brezka rik- iinu innani tveggja mannsaldra. stofnuð í Saar. gert ráð fyrir pjóðaratkvæði um máiið síðar. Alm>enn ánægja er mieð nefind- aráljtið og pað er búist við, að um pað verði ekki miklar um- ræður. Málverka- sýning Ólafs Túbals á Skóla- vörðustíg 12. Sýningin er daglega opin kl. 10—9. Frá okkar lága verði gefum við gegn stað- greiðslu til 15. þ> m. o afslátt af veggfóðri, svo að sem flestir fái tækifæri til að skreyta íbuð sína fyrir jólin. Málnlng & lárnvðrur. Sími 2876. Laugavegi 25. Sími 2876. Drifanda kiffll er drfgst. SMAAUELYilNCAR ALÞÝflURLACSINÍ mm\ DAGSiHs0r.í Veitið athygli! Mánaðarfæði kostar að eins 60 krónur, að með- töldu rnorgun- og eftir-miðdags- kaffi, 1 krónu tveir heitir réttir og kaffi. Morgunkaffi aiÚartiUkl. ö. Fljót afgreiðsla. Matstofan Tryggva- götu 6. Sauma í húsum. Upplýsingar á Laugavegi 64, uppi. Við hreinsum fiður úr sængur- fötum yðar frá morgni til kvelds. Fiðurhreinsunarstofa íslands, sími 4520. Notuð jeldavél óskast til kaups. Upplýsingar á Hörpugötu 16. Kjöt af fullorðnu fé, verð: Læri 50 aura V* kg. Súpukjöt 40 nura Va kg. Kjötbúð Reykjavíkur Vestur- götu 16. Simi 4769. Úrval af alls konar vörum til tækifærisgjafa. Haraldur Hagan, Sími 3890. Austurstræti 3. KJélatau nllar, silki og bómnllar, fJÓlbreyft úrval fyrirliggianði. \ erzlunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. HÖLL HÆTTUNNAR „Reynið pér að gleyma óhamingju unga gæifans. Þessu Jíkt kemur oít fyrir hér við hirðina, og við bærum bióðugt hjamta flesta daga, ef við létum hver^ slíkt atvik of mikið á okkur fá." Maddama du Hausset fó;r út og Diestine hélt tii herbergis síns. Hún var einbeitt á svipinni og í fyrsta sinn á æfi'nni hugði hún á uppreisn. Hún var staðráðin. i að gera pað, siem hún huglði viturlegast, hvað sem maddatma du Hausset og annað hirðfólk sagði. Og hún var eins og margir aðrir, aem eru blíjðlr í skapi og gæflyndir.- allra manna ednbeittust, pegar pví var að skifta. Nú var hún knúin áfram af vilja, aeim hún vi&si ekki h'vernág á stóð, en engu að síður lét hún stjóraast af honum; hún gat ekki annað. Hún gLeymdi sjálfiú sér af meðvituhdinni um hættuna, sem ógnaði de Vrie greifa. Jafnskjótt og hún var komin intn í herbergi sitt fór hún að búa sig. Hún fór í hvíta altarisgöngukjölinn )og í síða, bláa kápu utan yfir. Áður en hún för út, féll hún á kné fyrlr framan líknteski hinnar heilögu meyjar og bað hana að bjarga greáfnum frá Bastil lu;n ni, — og slikar bæntir hafði móðirin harmprungna heyrt áður. 21. kalll. Játning i Skógi. i)?að var blíðLeigt og kjarklegt andlit, sem gægðást fram undan blárri hettu, pegar veröimix við hlifflin í Bellevue köílúðu nokkfru síðar og spurðu: „Hvetr par?“ „Stofupeima markgreifafrúariinnar," var óðara svarað. Ipá leyfðu verðérnir henni að fara, en hútn var ekki komin mema fáein skneí í ;bur(tu, pegar hútn nam ‘staðar, snerl sér við og spurðd, hvaða ledð ætti að fara til Versala. Verðirnir sögðu henni að fara veginn í (gegn um skóginin beint fram undan, og hraðaði hún sér pá Leið, en pó fór hugur bennar hraðar en fætunnir gátu borið hana. Spumling hLiðvanðarins færði hetnnii heám sannir.n um pað, að halla iraiar var vandlega gætfy Af pví gat hún ráðið hve geisi neiður konunguimn var gneifanum. „I Bastilluna! I BastHLuna!" Destine fanst æðasiátturinn. hamra pessi orð í gaginaugunum, og pau suðuðu sífelt fyrir eýrum hennar. Hún hljóp eins og fætur toguðu, en að stundu liðinni hneig hún uppgefin og kjarkstoía niður á trjástiDfn, stem stóð útan við vegárni, og grét. Tárin run|nu niður á mosavaxinn stofninn og snögtið rauf vetnarpögmna. FöLrauð laufbiöðáin og kíöld motldin voru gott tákn fnosárma von,a heinníar. Hún vafði kápunni pétt um ság og grúfði andL'itiðl í felljngum hennar ei|ns og hún ætlaði að skýla sér fyrjir vetrarkuldanum, peim innri og pieim ytrii. Hún hafði ekki mætt nieitnni iifandi veru á göngunni, pví ekikjij var margfarið til BelLevuie, pegar húsmóðiiún var ekki heima. Og parna sem Destinie sat griátandi, rauf ekkert pögnina raema pyt- urinin í laufinu og sláttur nakinna greina. Alt í |einu var hönd Lögð á herðar benni qg vingjarnLeg rödd sagði: „Hvaða sorgúr pjaka pér, batrnið mitt?“ Destine lieit upp undara löngum, votum augnahárunum og grieip í orðiausri örvæntingu um hfendina, setnr henni var rétt, stóra, hvíta hendi með stórum hrlng, vel lagaða og vandlega hirta. Hún sá, að petta var prestur, klæddur í óbrotinn svartkufl Kidstsmunka. Hún hafði ekki drukkið r sig nedtt af pví hat.ri 'ti.I piessarar neglu, siem maddama de Pompadour og vinir hennar dreifðu út. Hún vissi ekki annað um Jiesúítana en áð pedr gerðu margt gott, voru ágætir kennarar, guðræknir, fórnfúsir og alt af boðnir og búnir til að vinna fyrir kristinina. Presturinn var frekar gildvaxinra og bar sig vel, aradlitssvipu'r- iran góðJegur og alvarlegur, augurx vingjamieg, ihugul og aðgætin.. Hann horfði mildilega á uragu stúlkuna og sagði nærgætnislega: „Er líf pitt svona fult af hörmungum, barnið mitt?“ Hún gat fyrst eragu orði upp komið, en prýsti • hieitu aradlditdinu upp að hendi prestsins, pa,'ngað til fór að draga úr ekka hennar. Þá sagði hún iágt og slitrótt: „Hann á að far)a í BastMlutna! H,an|n á að faria í Bastillun!" „Hver á að iara í Bastilluna?" Röddin var vald&mannleg, pótt hún værd mild. Destine lieit biðjandi á haran og póttist sjá svo mikla meðaumkvun í svip halns, að hún fyitist trausti á honum. „Æ, faðjr,“ sa,gði hún,, „pér getið ef til viil hjáipað honum. Ef til viil getið pér líka sagt mér1, hveirnig ég á að hjáipa honum. Ég skal ganga alLa leið ti|l hinnar heilögu grafar frelsarans. Ég skal b;iðja í fjörutíu ár, syngja „Ave“ dagá og nætur pangað tdl ég dey, ef ég get raokkuð gert tjl pess að bjarga honum." Hún baðaði hendu'r hans með tárjum sínulm tog spenti greipar Lnðjandi. „Já, já, ég skal segja yðurj hva’ð hanra heitiri, segjá yðúr altý' sagði hún, pvi að hún las spurininguna út úr svip hains. En svo hykaði hún andartak og leút alt í kriing um sig eLns og hún væri hrædd um að trén g[aetu heyrt til bennar eða hún gerði rangit í að kalla upp um harma sina. „Allar játningar eru kirkjunni jafinan heJgár," sagði presturinn. „Segðu mér sögu pína óbrædd.“ Orð hans gæddu hana kjarki og léttu hyrðiraa á hjarta hennar. Henni fanst hún ekki geta annað en tneyst pessum alvarlega og vingjarnlega munki, siem settist; nú við hliðdna á herani. Og hún sagði honuni upp alla sögu um pjániragar pær, sem de Vriie greifi hefði orðið að pola, og háskann, sem vofði yjfir ho!num. Munkurlnn varð hissa, pegar hanin heyrði niefndan die Vriie. „þér eigið pó ekki við ínfA'diicf^iir cíes Ambaskcdteurs, Ro- maLn de Vrie, sem varð bráðkvaddur fyrir raokkrum vikum'?“ Hann hlustaði vandlöga á skýringar heráhar og iét hana segja sér ait sem nákvæmlegást. Honum yirtist vera vel kunnugt um Hfið við hirðiraa og mál mánna par, og hara|n skiildi betur en Destirae gat skýrt fyrir horaum reiðd konungsins og hegnjngu p;á, sem Romain á'tti í vændum. Hann hristi höfuðið dapurlega. „Ég er hræddur um, að konungurinn verði ekki talhlýðinn í p'es,su. Vesaiings barn. Ég vildi, að ég gæti bætt úr vandrjæðum pínum. Ef eg væri konungur, skyJdu tár pín ekki vera Leingi að porna. Ég skyidi skrifa undir lausnarbréf fyriir de Vre og reyndaj^ fyri!r marga aðra, jafnvei pótt é@ yfði að notia sverð mdtt fýirilr penna og blóð mxtt fyri'r blek.“ Beizkju brá fytír í rödd prestsins, pegar hann sagði petta. „En iég ætla ekki að telja hug úr pér. Farðu til maddömu die Pompadour, ief pú getujr, pó að ég lefist um að í pesisu mfá.li vegi orð heranar og fyrirbærair meirá en pífnar, raema síður sjá. Bn reyndu, reyndu samt. Ég get ekki gefið p'ér betrá ráð.“ Hann stóð á fætur meðan haran sagði petta. Hún bjóst til aö halda áfram, vafði kápuna piéttar að slér og pakkaði honum fyrir velvild hans og bað haran áð gefá sér blessun sijna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.