Alþýðublaðið - 07.12.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.12.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 7. DES. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐ í Ð ÚTQEFANDI : ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI : R. V 4LDEM ARSSON 4800 4901 4902 4903 4804 4905 4906 Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIMAR : 4900—4906. Afgreiðsla, auglýsingar. Ritstjórn (innlendar fréitir). Ritstjóri. Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). F. R. Valdemarsson (heima). Prentsmiðjan. Afgreiðsla. Motiff! áiykta MOGGI á einn góðan sið í táigu sinm, hg hann er sá, að pren'ta við og við orðréttar klausur upp úr Alþýðublaðinu. I gær birti hann þennan kafla úr greininni: Kteflavíkur.deilan, siem biitisit hér i b.laöitiu í fyrra- dag: ypá er ekki ósienniliegt, að tek- ið verði til athugunar að vori, þegar hefja skal vinnu á ný við hafnargierð Kef Íavikur, hvort Norðntenn fái þar vinnu. pað er hægt að banna öllunt útlendingum vimnu við það fyrirtæki. Kefivík- ingar vita hvað það þýðir.“ Og svo fer Mioggi skinnið að á- iykta út frá þessaii forsendu, og ályktunin er svo: ,.(t>að verða fluttiir til landsins norskir verkamenn, svo Keflvík- in,gar megi ganga atvinnulajusir." |Pað er nú svo Moggi, að allir vjta, að vit þitt er ekki mieijra en guð gaf þér, og eðJilega var hanin ekki stórgjöfull við þig, því íjótum málstað hæfa littlar gáf- ur. En samt sem _áður eru nú til menn, sem hafði dottið í hug, að þú kynnir að geta gert grei'nar- mun á því, hvort hótað er að ikoma í veg fyrir að •Norðnnenn ’vinlnii' í Keflavik, eða að hótað er að iáta Norðmenn ganga fyriir vinnu í Keflavjk. jpú fyrirgefur, að gáfurn þín- urn hef'ir verið oftreyst. Endurgreiösla siidartollsins Stefán B. Björnsson endurskoð- andi hefir af ríkisstjórninni veii’ð skipaður formáður nefndar þeirr- ar, sem á áð úthluta endur- greiðslu sí I dart-o í.Lsins til sjó manna. Auk þess verða tvieir fulltrúar frá sjómannafélögunum við þessa úthlutun: Sigurður ólafsson frá Sjómannafélagi Reykjavíkur og Óskar Jónsson frá Sjómannafélagi Hafnarfjarðar. Mifn á Skagastrðnd. m Nanðsp álðryggishðln við Húnaflda. Eftir Jón Sigurðsson. HAFNARGARÐURINN úti. í ie,yju. Víða við strendur landsins eru siglingar erfiðar og hæftulegar, sérsitak'iiega á vetrum. Pó held ég að sjómönnum beri yfifieitt samián um það, að Húnaflóinn sé einna hættuiegastur og verstur yfirferðar í vondum veðruni og þar sé fuilkomin þörf fyrir ör- ugga höfu. Að vestanverðu í filó- anum eru ágætar hafnir þegar inn er komið, og má þar nefr.a Lngóifsfjörð og Reykjarfjörð, en innsiigling er svo slæm, að þessaf hafnir eru ekki takandi niema í bezta veðri, og koma því ekki að gaigni. þegar þörfin er mest. 'Yfír vesturströndinni liggur einnig oft mjög mikil þoka, svo það er eiginlega ait, sem hjálp- ast að til þess að gera landtöku þarna erfiða. Að austanverðu ier víðast hvar hrein og góð leiö', en hafnleysa, svo þar er ekki Jiggjandi neina í austan- og norðaustan-átt. Væri komin góð höfn að aust- anverðu, svo góð, að þar væri hægt að Jiggja í hvaða átt sem væri, þá veit ég að sjófarendur þættust öruggari heldur en þeir eru nú. Ég hefi nú lýst þvi hversu mik- il þörf er fyrir örugga höfn við Húnaf lóa, og er þá næst að benda á heppilegan stað. Nú er verið að byggja höfn á Skagaströnd. porpið er fáment, íbúar flestir fátækir, svo búast má við, að hafnargefðinni miði! ekkj eiins ve,I áfram og æskiiegfj væri, nema rikið hlaupi undir bagga og veiti fé til þess, að hægt sé að hraða verkinu sem inest. Höfn á Skagaströnd mun verða nokkuð dýr, en ég vil benda á, að til þess að gera þarna nokkurn veginn trygga höfn, þaff ekki meira en sem svarar verði eiins togara. Togarar eru þarna vor og vetur1 að veiðum, og væri óneitaniega þægiliegt fyrir þá að geta hlieypt Jarðarför konunnar minnar Guðlínar Helgadóttir er ákveðin þriðjudaginn 11. þ. m. Hefst með bæn á heimili hennar, Frakkastíg 13 kl. 1 e. h. Jarðað í gamla garðinum. Ef einhver hefir í huga að gefa krans óskaði hún að andvirði þeirra gengi i Kransasjóð Þorbjargar sál. Svemsdóttur. Guðvarður Vigfússon, börn og tengdabörn Jarðarför Guðrúnar Guðmundsdóttir, Hverfisgötu 5, Hafnarfirði fer fram laugardaginn 8. þ. tn. og hefst með bæn að heimili henna kl. 1 e. h. Aðstandendur. »1 Íj i 'L í r Li . : Kvæðamannafélagið Iðunn heldur kvæðaskemtun í Varðarhúsinu laugardag 8. þ. m. kl. SVs^s. d. Auk margs annars verða þar kveðnir samkveðlingar „Gvend- ur í Gróf og Jón á Klapparstig ganga um bæinn“. ^Aðgöngumiðar á kr. 1,00, seldir við innganginn, húsið opnað kl. 8. Skemtinefndin. í' góða og örugga höfn ef norðan- garð garði, og yrði um Jteið imi'kr ill sparnaður á kolum, sem kænii í styttri keyrlsilu til hafnar, og mun sízt af því veita. Af venju- J-egum itogslóðum þarna mun vera um -einnar stundar sigling til Skagastrandar. Vitað h-efi ég til að strandferðaskipín hafa þurft að bíða til þess að geta af- greitt á Blönduósi >eða ■ Skaga- strönd eða farið talsvert úr l-eið til þess að nota þar gott veður. '’etta kostar bæði fé og óþæg- i'ndi, sem mœtti spara, ef komín væri höfn þarna. Sjófarendur eiga kröfu ti.l auk- ins öryggis, og getur varla nokkr- um, s-em til þ-ekkir, blandast hug- ur um að með hafnargerö á Skagaströnd væri stórt spor stiig- jö í rétta átt. Einnig verður að vinna að sikipulagningu á atvinnuvegum þjóðarinnar, og þá með jiví að draga úr óþarfa kostnaði við út- gerð sikipa, hvorit s-em er ti.l veiða eða fiutninga. f>að munu vera um 90 þús. krónur, sem búið er að vinna fyrir á Skagaströnd, og er búið að gera þarna allmikiinn garð út í Spákonufe.l Iseyju, einnig er bú- ið að rífa niður og jafna eyjuna, svo þar -er koniið bezta upp.lags- pJan. Til hafnargerðarinnar hafa ver- ið veittar 125 þús. Af því eru 5*0 þús. frá ríkinu og 75 þús. Ján úr Söfnunarsjóði. Óunnið er fyrir ca. 35 þús., sem áætlað er í bryggju, og verður hún bygð í vor. Petta er ágæt byrjun, en áframhaldið verður að tryggja. Ýmislegt er flieira, siem verður að gera þarna (bg það í náinni fnamtíð, svo sem: að dýpka höfnina og byggja skjó.igarð, s-em á að korna úr Spákjonufeí lisleyju í áttiina til Brún- ko.llu. Sá garður mun vera á- ætlaður um 240 míetrar á lengd, og við skjólgarðinn er hugmynd- in að komi 2 eða 3 bryggjur. Mér er kunnugt um að nokkuð. margir síldarútgerðarmenn hafa fullan hug á þvi, að koma þama með síldarsöltun strax á næsta sumri, -ef aðstæður leyfa, en til þess að laga svo til, að söltun (Frh. á 4. síðu.) í dag verður sextugur einn af merkari borgurum bæjarins i verkamannastétt. Það er Gíisli Guðmiundur Kristjánsson á Hverf- isgötu 106. Gísli er fæddur að Lokinhömii- umj í A:rin,arfirði 7. dez-ember árið 1874. Faðir hans var Kristján Oddsson bóndi í Lokinhömrunii, aninál'aður sjósóknari og dugnað- armaður. En ko-na Kristjáns og móðir Gíisía var Sigríður Ólafs- dóttir frá Auðkúlu í Arnarfirði. Eru þetta hvort tveggja mjög merkar vestfirzkar ættir. Gisli var snemma hnieigður ti! sjósókinar, og varð hartn skipstjóri á vestfirzkri skírtu, þegar han,n var 22 ára. Haíði hann öðruhvoiu sfðan á hendi skipstjórn alla tið, meðán hánn átti heiima viestra. £>ótti hann ágætur sjómaður, sér- lcga góður stjórnari og hepppinn fiskimaður. Beztn rakblððin, þunn, flugbíta. Raka hina skeggsáru tiJ- fínningarlaust. Kosta að eins 25 aura. Fást í nær öllum verzlunum bæjarins. Lagersimi 2628. Pósthólf 373. DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstíg 3. GÍSLI KRISTJÁNSSON Árið 1896 kvæntist Gísli Guð- nýju Guðmundsdóttur Hagalms, stórbónda og sveitarhöfðingja á f>lýr'um í Dýrafirði. Tóku þau litlu síðar að búa á föðurleifð Gísla,. Lokinhömrunum. Ráku þau þar stórbú, svo að aldrei var færra en 19 manlnis í Shejjnlli. Stundaði Gisli bæði landbimað og sjávarútveg r stórum stíl, fyrst á árabátum,, eins og þá var siður, en síðar á mótor- skiþum, undir eins og þau fórU að tíðkas't hér á landi. Þau Gísli og Guðný bjuggu í eifefu ár rikmannlegu búi, við rausn og höfðingsskap, í Lokiin- hömrum. Þá fluttust þau að Haukadal í Dýrafirði og bjuggu þgr -í inokkur ár. Þaðan fluttu þau búferlum að Ytrihúsum í Dýra- firði. par voru þau í sjö ár. En árið 1923 fluttust þau til Reykja- víkur og hafa átt hér h-eima síðain. Þeim Gíisla og Guðnýju varð tíu barna auðið, en aðieins þrjú þeir'ra eru á lífi. Sonur þieirra er Guðmundur Hagalin rithöfundur, en dætur tvær, Fanney, gift Ing- ólfi Gfslasyni, og Þorbjörg, s-em er ógift í heimahúsum. ólafur sionur þeirra, mikill efnismaður, drukknaði á Leifi heppna vetur- inn 1925, og Hörð, sérlega skyn- samian og y ndis legan ungliing, mástu þau fyrir nokkrum árum. Gísli Krjstjánssoin er mesti greindar og hæfileikamaður. Hann er síliesandi, þegar hann kemst höndum undir, er fróður u:m ísr (Frh. á 4. síðu.) Haínfirðiagari Munið að allar nýlendu- oj> hreinlætisvörur er bezt að kaupa í verzlun minni. Hinrik Auðunsson, sími 9125. Nýreykt hangikiðt. KLEIN, Baldurssðtu 14. Simi 3073. |£ð ll Látið blómln tala. (Samband 10,000 blómaverzlana um allan heím). Þeir, sem hafa í hyggju að senda vinum og ætt- ingjum í öðrum löndum blóm um jólin, geri svo vel að senda pantanir sem fyrst. Blóm & Ávextír, Hafnarstræti 5. Sími 2717, íSt' Þurfir þú Ul . fí '4 <(V u-9 I .. cáúfi* 1300 Fullkomin kemisk hreinsun á alls konar fatnaði. Litum alls konar fatnað og tau í flestum litum. Einnig gufupressum fatnað yðar, með stuttunr fyrirvara, MJÖG ÓDÝRT. Nýtizku vélar. Beztu efni. Sækjum og sendum. Munið, Efnaiaug Reykjavíkur, Laugavegi 34, sími 1300. j að'láta gera eitthvert verk, ödýrt, vel og kostnaðarminst þá tek ég að mér að undirbúa pað og gera teikningar að því. Sér- grein: Rafmagnsverkfræði. Hefi fleiri ára verklega reynslu á raf- magnssviðinu. Jén Gauti, verkfræðingur, sími 4932, Mjólk- urfélagshúsinu. Heima Sellandst. 30

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.