Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 3
5
ríkjunum. Fyrir þá sök koma Spán og Portúgal
næst á eptir Austurríki, því þar reyna Frakkar og
Bretar til aö ryfeja sjer til rúms; þá þýzka-
land og Italía, og hefur keisarinn í Austurríki
mikil rá& í þessum löndum, og sfóast komaTyrkja-
lönd, sem reyndar má kalla, ab öll hin voldugu
ríkin sjeu um. Nor&urlönd standa sjer, og þar
á eptir Yesturhe imur. — Stuttlega ver&ur a& fara
yfir þab, sem vib hefur borib í hverju landi, en
einkum mun ver&a sagt frá vi&bur&um þeim, er mest
snerta alla stjórn e&a stjórnarháttu, en þar af lei&ist
ab miklu leyti allur innanlands hagur og ásigkomulag
hverrar þjóbar, svo þetta ver&ur aí> miklu leyti hvort
um sig samfara í frásögninni. þar sem þess þykir
vif) þurfa, ver&ur og sagt frá vi&skiptum hverrar
þjó&ar sjer vi& hinar þjó&irnar, bæ&i í nor&urálfunni
og í hinum álfunum. Víkur nú a& svo mæltu til
hinna merkilegustu tí&inda, sem gjörzt hafa ári& sem
er a& lí&a.
Frá Bretum.
Lesendur Skírnis vita deili á þeim tveim a&al-
tlokkum á Englandi, er kalla&ir eru tórimenn og
viggmenn ('tories og whiga'). Tórimenn eru kon-
unghollir, og draga jafnan taum hans. þeir fjelagar
eru flestir jar&eigendur og ríkismenn miklir, og
mega þeir sín því jafnan mikils, þegar þeir leggj-
ast allir á eitt. þeir reyna til me& öllum hætti a&
halda í hemilinn á einkaleyfum og rjettindum frá
hinum fyrri tímunum, er um langan tíma hafa í
mörgum greinum hnekkt al])ý&u heillum, en a& því
skapi auki& vald sjálfra þeirra meir cnn gó&u hófi