Alþýðublaðið - 09.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.12.1934, Blaðsíða 1
Munið Alþýðuhúsið. Greiðið hlutafé yðar. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON _li ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR LAUGARDAGINN 8. DES. 1934. 351. TÖLUBLAÐ Bæjarstjórnarkosi*ingarnar á ísafirði fara fram 5. lanúar. AlpýOaflokknriDn heffrjteeið Eframbjððendor. A TVINNUMÁLARÁÐHERRA hefir ákveðið að nýjar bæjarstjórnarkosningar skuli fara iram á fsafirði 5. janúar n. k. samkvæmt breytingU á lögunum um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða, sem samþykt var á yfirstandandi þingi. EINS OG KUNNUGT ER, var á þessu þingi samþykt bneyting á lögun- um um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða, á þá leið aö nýjar kosningar tiJ bæjar- stjórnar geti farið fram — ef ekki mæst meirihluti fynir kosningu bæjarstjóra að afstöðinum reglu- iegum kosningum, og getur at- vinnumálaraðherra ákveðið þetta. Enin fnemur ákveður hann hvenær slíkar aukakosninigar skuii fara fram. Eins og kunnugt er, náði Jón Auðunn Jónsson bæjarstjórasæti á Isafirði eftir bæjarstjórnarkosn- fcgarnar þar í fyrra vetur rmeð hJutfcesti milli hams og umsækj- anda Alþýðufliokksins, Jens Hólm- geirssonar, þar sem koiranúmist- inn, sem komst inn í bæjarstjói|n- ina við kosningarnai1, sat hja við atkvæðagneiðsluna um bæjan- stjóra. I þingbyrjun í haust hröklaðist Haðar druknar. HRAFNSEYRI í gær. (FO.) Hinn 5. þ. m. féll maður út- byrðjs af vélbátnum Auðunni í fiskiróðri og druknaði. Hann hét StejnjÞór Gíslason frá Þórustöð- um í Ölfusi. Var hann kominn til Flateyrar fyrir þrem vikum. Tólf vélbátar stumda nú fiski- veiðar frá FJateyri. Afli fer vax- andi og horfur eru góðar. Hafís- x;jaki!nn út af Kópanesi, sem fyr er getíð, stendur botn á skipa- leið. Jon Auðumn Jónsson úr bæjar- stjórasætinu, og hefir Jón I. Fanmberg síðam verið settur bæj- arstjóiíL Hin nýju lög um kosningar bæiarstjóma voru nýiega staðfest af konungi, og hefir atvinniumála- raðherra mú ákveðið að kosming- ar skuli fara fram á ísafirði, þar sem svo stendur á þar sem segir í Jögunum. Kœnimgarnar fara fram 5. jart- úar n. k. Verður kosningabarátt- an vafalaust mjög hörð, og er þegar hafinn undirbúningur undir hama. Alþýðuflokkuiinn á ísafirði hef- ir þegar ákveðið hverjir verða í kjöri af hans háifu við þessar kosninigar. FINNUR JÓNSSON. i 7 efstu sætumum á lista Al- þýðluflokksins vefða þessir mienn: Jóm H. Sigmumdsson, Finnur Jómsson, Firíikur Finmbogasiom, Hannibal Valdimarssion, Guðnmndur G. Hagalin, Grijmur Kristgeirsson, Gnðm. G. Kristjánsson. Tvö innbrot á Siglafirði. Sextán ára atvinnnlans plitnr, sem kom í gœr frá Sfglafirðl, hefir játað á si» bæði Innbrotin TVElR innbrotsþjófnaðir voru framdir á Siglufirði aðfara- nótt 5. þ. m., og var stiolið peai-- ingum og vörum fyrjr mörghund- ruð krönur. Hafði verið brotist inw um glugga á verzlun Gests Fanndais, Aðalgötu 13, og stolið þar um 20—30 krðnum í skifti- mynt, og auk þess sígarettum og sælgæti. Enn fremur hafði verið farjð ílnn í pres&unarstofu Vignis Eðvaldssonar og stolið þar all- miltlu af fötum, grammófóni og grammóf 6nplötum. Bæjarfógetinn á Siglufirði bann- aði fréttaritnrum Reykjavikur- Málpóf íhaldsins stöðvað við umræður á alþingi í gær. FUNDUR stóð í neðri dieiid til kJ. 2 í nótt Var frv. um skipulagsnefnd til 3. mnr„ og héldu í,haldsmenn uppteknum hætti um takmarkalaust imáJþóf. Talaði JÍohann Jóséfsson meðal annara á annan klxikfcutíma, og snéiist ræða hans einkum um skósvertu og fleira. Voru þá allir þingmenn farnir út úr deiJdi|nmi> og varð Jóhann einn eftir asamt forlseta og þingskrifumm. Höfðu íhaldsmenn mieira að segja gengi- ið af furidi til þess að ekki yrðu nægilega margir i deildinni til að samþykkja að slíta umræðum. Þegar Jeið á kvöldið, höfðu þó komið allmargir þingimenn i deildina, og var gengið tii at- kvæða um það, hvort U!mræðulm> skyldi haldið áfram. Stóð þá upp Ölafur Tbor's og gretti sig með fettum og bnettum, en koni ekki upp neinu orði fyrir reiði. Virt- ist mönnum hann vera veikur, og ráðlagði forseti honum að fara til læknis, ef svo væri, en næddi ekki við hann að öðru leyti. Var samþykt að slíta umræðum með 17 atkvæðum gegn atkvæði Ólafs Thons einu. Frumvarpið umskipu- lagsnefind var afgreitt til efri deildar, Bíidarmálanefnd vísað til 3. umræðu og frumvarp um gjald- eyii afgrjeitt: sem lög fná alþingi. Fundi var slitið kl. 2 í nótt. Yfir tvo hnndmð manns skotnir fyrír oagnbylt- ingazstatfsemi i Sovét- RússlantíL OSLO í gærkveldi. (FB.) Samkvæmt símskeyti, sem birt ipr í Dagbladiet í dag, hafa 210 menn verið teknir af ijfi i Rússi- landi undanfarna daga fyrir gagn- byltingarundiíróður. Æsingafundor I ráli DjððabandalEgsins út af deilumálum Ungverja og Júgóslava. Ungver|ar reka jngéslairnesBsa pegna frá Bndapest f mdtmælaakynl* Júgóslavar senda herlið til gllandamæranna. LONDON í gærkveldi. (FO.) IRÆÐU sinni á fundi pjóða- bandalagsráðsins í gær flutti fulltrúi Júgóslavíu níu rökstudd- I ræðu sinni á fundi Þjóða- bandalagstóðsins í gær *, flutti fullitrúi Jýgóslavíu níu rökstudd- ar kærur á hendur ungverskum embættismiönnum, og bað Þjóða- bandalagið að skera úr réttmæti þeiraa og afgreiða málið á þann hátt, að komist yrði hjá ófriðii. Fullltrúi Búlgara tók ákærur Júgósliaviu til athugunar liðfyrir lið, og mælti með töluverðum. hita. Yfirleitt var talsverð æslng í mönnu'm á fundinum, og áttu sumir erfitt með að láta ekki á henni beía. Benes t. d. var ó- venju æstur, og kvað Ungverja- land hafa komið fram siean árás- arþjóð gagnvart Júgóslavíb, með því að Jiðsánna upphlaupsfjokkum þaðan úr landi og stuðla þainnig að þvi ofbeldisverki, sem framið hefði verið í MareieiIJies. /FuJIitrúi Tyrkja fylgdi einnig Júgósilaviu að málum. Hann sagð- ist vona að þetta mál yrði til þiesls, að ííarlieg rannsókn yrði hafin á starfi óaldar- og upp- hlaups-flokka og komjst að sam- blaðanna að sima um innb^ot- in pangað til í gær. Aftur á móti hafði hann símað Iiöigreglunni í Reykjavík og bæj- arfágetanum í Hafnarfirði og beðið um að gerð yrði rannsókn í mótorbátnum „Víkihg", þegar hann kæmi til KefJavíkur eða Reykjavíkur. Bæjarfógetínn í Hafnarfirði siendi lögnegluþjón til Keflavíkur, og tók hann þar fastan i gær pilt, sem komið hafði með bátn- um frá Siglufirði. Játaði hann við yfirbeyrslu í gær að hafa framið bæði iinnbiiotin. Pjltur þessi er aðeins 16 ára að aldri og heitir Arnberg Olsen og á fa?|ir hans heima á Sigluíirtl Hafði pilturinn, sem var atvinniu- Jaus, fengið sér far með mótor- bátnum til þess að leita" sér at- vinnu hér fyrir sunnan, en áttí hins vegar ekki leyri fyrir far- imu. Segir hann syo fré, að har.n hafi, þegar hann var ferðbúinn, faiið inn um glugga á pressun1- arstofu Vignis Eðvaldssonar og sieinna um kvöldið bnotið rúðu í verzlun Fanndals. Fanst hjá bonr um fliest það, sem saknað var á báðum þessum stöðuni, þar á meðal grammófónn, þrír kassar af plötufn og 26 dósir af nál- um, um 15 krónur í peningum, blúsa og tvennar buxur, en 10 p&kkum af sígarettum og sæl- gætinu hafði hann eytt á leið- inni. Bæjarfógetinn í Hafnaríirði ætlaði að aetja hann í gæzluvairðr hald þar í gær, en þeir tveir fangaklefar, sem til eru í Hafhr arfirði, hafa nýlega verið dæmdir öhæfir til' fangavörzlu af héraðs- lækninum þar, og var þyí pilt- wifan fluttur í fangaMsið hér. BENES, JEVTITCH og TlTULESCU. á ráðsfundi Þjóðabandalagsins í Genf. komulagi um það, hverjar skyld- ur eitt land hefði gagnvart öðru í meðfierð slíkra mála. Júgoslavneskar hersveit- ir sendar til landamær- aniia. LONDON í gærkveldi. (FO.) Flóttamenn frá Júgóslavíu em enn að koma til Ung- Itallr undirbúa árás á hendnr Abyssinín, Alvarlegar landantæraskærnr hafa pefar orðid* LONDON i gærkveldi. (FO.) E.VN hafa orðið ánekstrar mitli Italíu og Abyssiniu, og að þessu sinni alvariegri en siðast, er ráðist var á ítalskan ræðis- maiin. ¦Að þessu siniai er skýrt frá því, að stór bjerdeild Abyssiniu- manna hafi ráðist inn í ítalska Somaliland og ráðist á ítalska landamæraverði. Italska stjórnin hefir sent aðstoðarJiÖ> til þess, að- hrekja" Abyssiniumenn aftur úr landinu og jafnframt lagt friam mótmæli' við stjórn Abyssiniu. Sextíu drepnir og fjögur hundruð særðir í bardög- um á landamærunum LONDON i gærkveldi. (FO.) Sagt er, að 60 hafi verið drepnr ir og 400 særðir, í árés þeirii, sem AbyssinJherJið gerði á ítalska v|gið í Somalilandi s.I. roiðviku- dag. Abyssiniumenn flýðu loks, er ítalskaT flugvélar komu á vettvang og stráðu spnengjum yf- ir iiið þeirira. Landamæri Abyssáiniu ög So- malilands hafa aldrei verið fylli- lega ákveðin, og halda Abyssámiu- menn því fram, að ítalir telji sér hluta af þeirra landi, og sé t. d. vigi þetta réttiJega innan landár mæra Abyssiniu. Námsskeið í hernaðar- fræði við alla æðri skóla á ítaliu. ítateka ölduhgaráðið hélt fund «1111» BALBO hershöfðingi, landstjóri ítaia í nýlenidum þeirra í Afríku. 'í gær og s'amþykti mieðal annars lðg um það, að stofnað skyldi tíl námisikeiða í hemaðarvísindum við alla æðri skóla landsins, og ienn fnemur að heræfingar skuJi vera skyldugrein við þessi nám- skeið. .. ' ii- -.' . Hitler orðinn kongur- í spilum! í — . búðii i Diesden eru komin ný spil. í stað konungs, drotningar og gosa eru myndir af leiðahdi for- ingjum í Nazistaflokknum. > Hitler er hafður , fyrir kong í spilunum, og er sýridur þar ýmist sem barnavinur, dýravinur eða listavinur: verjalands. Hefir stjómin í Ung- varjalandi komisit í hinn mesta vamda við að ráða fram.úr þessu máli. Sérstakur ráðherrafunidur var haldinn í morgun. til pess; að ræða, hvað hægt yrði að gera tíl þess að greiða götu þessa fólte. Sérstakar járnbrautetrlestir voru sendar til landamæranna, til þess að flytja flóttamieintrária til Budapesit, en þar er áformað, að þicár dvelji, þangað til unt hefir veiið að sjá fyrir ráði þeirra á á nýjan hátt. ¦Það ier ómögulegt að fá inetóa vdtrjeskju um það að svo stöddu hve mörgum mönnum héfir verið skipað að hverfa burt úr landi í Júgó-Slavhi. - Yfirvöldin í Bel- grad lýsa þvi yfir, að að eáns 2717 manns hafi horfið úr landi. En blöð Ungverialands telja þá margfalt fleiri. Ýmsar kviksögur ganga um æsingar á landamænun- um. BlöðSn í Ungverjalandi segja, að júgóslavnieskt herHð hafi ver- fö senit til landamæranna, í því skyni, að egna til óeirða og ó- happaverka. Aðrar fregnir herma, að hersveitír Jugó-SJavíu hafi ver* ið sendar frá landamærunum; imn í landið, tíl þess að koma í veg fyrir, að þær yrðu til þess að egna tíl ófriðar. Hins vegar játa yfiTvöldisn í Júgó-Slavíu það, að nokkra* hersveitir hafi verið sendar Öl landamæflanna, en að eins í varúðanskyni,, þar sem landiamæravarðJiðið sé ' annars efcki fullskipað, með því að marg- -ír séu fjarverandi í leyfi. Júgoslavar reknir frá Búdapest. BELGRAD| í morgun. FB. Fréttablaðjð Bravdas Novisald heldur því fram, að all margir Júgóslavar, sem búsettir. eru í Budapest hafi verið reknir þaðam. 1 grein, þar. sem gerð er a,ð umtalsefni ræða Jevtítch, utannik- ismálaráðherxa Júgóslaviu, segir blaðið Vreme, að undir gerðúm Þjóðabandalagsins út af þessú máli (þ. e. konungsmioroinu. og afskiftum Ungverja af þvi) sé framtíð bandalagsins og friðurinn í áifunini komið. (United, Pness.) Hafísjaka hefir rekið inn í Dýrafjðrð, og sténdur hann á 12 metra dýpi f ram' :undirv ^Álwaíinssfc *' - - ' - *" ;• .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.