Skírnir - 01.01.1847, Page 160
162
likast hinni fornu norrænu, en gera þar á mót lítífe
úr ízlenzkunni, og kalla hana nokkurs konar mál-
lýzku, er reyndar sje nokkuö svipuö norrænunni.
Um þetta var ritab í vetur sem leiS í dagblabinu
Kjöbenhavnsposten, og var þar reynt til aö sýna
þeim fram á, a'b þeir hefSu hjer eigi á rjettu máli
ab standa, en þeir vilja nú ekki láta sjer segjast í
þessu málefni, en halda eins eptir sem ábur sínu
fram.
Frá sambandsríkjunum í vestur-
heimi.
Ar frá ári eru sambandsríkin í hinum mesta upp-
gangi, og á öllu lýsir sjer, ai> betra sje þar allt
ásigkomulag allrar alþýbu, enn í norburálfunni. Sam-
bandsríkin hafa átt í miklu stríbi í ár vií) þáíMex-
ícó, og mun þab eitt meb öbru hafa stutt aö því,
ab svo tljótt komst sætt á í milli sambandsríkjanna og
Englands, sem sagt er í sögunni afBretum; en vib
árslokin var stríb þetta eigi útkljáb, og verbur því
a£> bíba næsta árs Skírnis, ab segja frá, hver endir
hefur á því orbib. Annars vörfeust þeir vel í Mex-
ícó, en þeir eiga vi& raman reip afe draga, þar sem
sambandsríkin eiga hlut ab annars vegar.