Alþýðublaðið - 09.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.12.1934, Blaðsíða 1
Munið Alþýðuhúsið. Greiðið hiutafé yðar. XV ÁRGANGUR LAUGARDAGINN 8. DES. 1934. 351. TÖLUBLAÐ RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BælarstlérnarkosiHingarnar á Isafirði fara fram 5. fanúar. Alpýðofíokbnrinn hefir álieli "framhjéðendnr. ^TVINNUMÁLARÁÐHERRA hefir ákveðið að nýjar bæjarstjórnarkosningar skuli fara fram á ísafirði 5. janúar n. k. samkvæmt breytingú á lögunum um kosningar í máiefnum sveita og kaupstaða, sem sampykt var á yfirstandandi þingi. Eins og kunnugt er, var á þessu þingi samþykt brieyting á lögun- um um kö.sningar í málefnum sveita og kaupsta'ða, á þá leið aö nýjar kosningar til bæjar- stjómar geti farið fram — ef ekki næst meirihluti fyrir knsningu bæjarstjóra að afstöðnum reglu- iegum kosningum, og getur at- vinnumái aráðherxa ákvieðið þetta. Enin fremur ákveður hann hvenær siíkar aukakosningar skuli fara fram. Eins og kunnugt er, náði Jón Auðunn Jónsson bæjarstjóijasæti á Isafirði eftir bæjarstjórnarkosn- dingarnar þar í fyrra vetur rneð' hJutkesti milli hans og umsækj- anda Alþýðuflokksins, Jens Hólrn- geinssonar, þar sem kommúnist- |nn, sem komst inn í bæjaTstjórn- ina við kosningarnar, sat hjó við atkvæðíagreiðslu-na um bæjaiv stjóra. í þingbyrjun í haust hröklaðist Haðnr drnknar. HRAFNSEYRI í gær. (FÚ.) Hinn 5. þ. m. féil maður út- byrðjs af vélbátnum Auðunni í fiskiróðri og druknaði. Hann hét Steinpór Gíslason frá Þórustöð- um í Ölfusi. Var hann kominn til Flateyrar fyrir þrem vikum. Tólf vélbátar stunda nú fiski- veiðar frá Flatieyri. Afli fer vax- andi og horfur eru góöar. Hafís- jakinn út af Kópanesi, sem fyr ler getið, stendur botn á skipa- leið. FUNDUR stóð í neðii deild til kJ. 2 í nótt Var frv. um skipulagsnefnd til 3. umr., og héJdu íhaldsmenn uppteknum hætti um takmarkalaust málþóf. Talaði Jóhann Jóséfsson meðal annara á anman klukkutima, og sriéiist ræða hans einkum um skósvertu og fleira. Voru þá allir þingmenn farnir út úr deildijmniy «g varð Jóhann einn eftir ásamt foriseta og þingskrifurum. Höfðu íhaldsmenn meira að siegja geng- ið af fundi til þiess að ekki yrðu nægilega margir I deildinni til að samþykkja að slíta umræðum. Þegar leið á kvöldið, höfðu þó komið allmargir þingmienn í dieildina, og var gengið til at- kvæða um það, hvort umræðúim' skyldi haldið áfram. Stóð þá upp Ólafur Thors og gretti sig með fiettum og brettum, en kom ekki upp neinu orði fyrir reiði. VSrt- ist mönnum hann vera veikur, og Jón Auðunn Jómsson úr bæjar- stjórasætinu, og hefir Jón I. Fannberg síðan verið siettur bæjr arstjóri- Hin nýju lög um kosningar bæjarstjóma voru nýlega staðfest af konungi, og hefir atvinniumála- liáðhieixa nú ákveðið að kiosning- ar skuJi fara fram á ísafirði, þar sem svo stendur á þar sem segir í Jögunum. Kosningarnar fara fram 5. jan- Úar n. k. Verður kosningabarátt- an vafalaust mjög hörð, og er þegar hafinn undirbúningur undir hana. Alþýðuflokkurinn á ísafirði hef- ir þegar ákveðið hverjir verða í kjöri af hans hálfu við þessar kosnirigar. TVElR innbrotsþjófnaðir voru framdir á Siglufirði aðfara- nótt 5. þ. m„ og var stolið pen- ingum og vörum fyrir mörghuind- ruð krónur. Hafði verið brotist inn um glugga á verzlun Gests Fanindals, Aðalgötu 13, og stolið þar um 20—30 krónum i skifti- mynt, og auk þess sígarettum og sælgæti. Enn fremur hafði verið farjð iun í pressunarstofu Vignis Eðvaldssonar og stolið þar ali- miklu af fötum, grammófóni og grammófónplötum. Bæjarfógetinn á Siglufirði bann- aði fréttariturum Reykjavíkur- ráðlagði forsieti honum að fara til lækinis, ef svo væri, en Hæddi ekki við hann að öðru leyti. Var samþykt að siíta umræðum með 17 atkvæðum gegn atkvæði Ólafs Thons einu. Frumvarþið um skipu- lagsnefri'd var afgreitt til efri deildar, síldannálanefnd vísáð til 3. umræðu og fnxmvarp um gjald- eyri afgreitt: sem lög frá alþingi. Fundi var slitið kl. 2 í nótt. Yfir tvð houdrsð manns skotnir fyrir gaonbylt- ingatstarfsemi í Sovét- RússlandL OSLO í gærkveldi. (FB.) Samkvæmt símskeyti, siem birt ipr í Dagbiadet í dag, liafa 210 menn verið teknir af lífi í Rúss- landi imdanfarna daga fyrir gagn- byltingarundirró ður. FINNUR JÓNSSON. 1 7 efstu sætunum á lista Al- þýðluflokksins verða þessir mienn: Jón H. Sigmundsson, Finmur Jónsson, Ekiikur Finnbogason, HannibaJ Valdimarssön, Guðrimndur G. Hagalin, Grfmur Kristgeirsson, Guðm. G. Kristjánsson. blaðanna að sima um innb ot- in pangað til i gær. Aftur á móti hafði hann símað liöig'reglunrii í Reykjavík og bæj- arfógetanum í Hafnarfirði og beðið um að gerð yrði rannsókn í mófcorhátnum „Víking“, þegar hann kæmi til Keflavikur eða Reykjavíkur. Bæjarfógetínn í Hafnarfirði siendi lögnegluþjón tíl Keflavlkur, og tók hann þar fastan í gær pilt, sem korniið hafði með bátn- um fná Sigliufinði. Játaði hann við yfirheyrslu í gær að hafa framiö bæði imnbriotin. Piltur þessd er aðeins 16 ára að aldri og heitir Arnberg Olsen og á faí jr hans heima á Sigluíirði. Hafði pilturinn, sem var atvinniu- l:aus, fengið sér far með mótor- bátnum til þess að leita sér at- vjunu hér fyrir sunnan, en átti hins vegar ekki '&yri fyrir far- inu. Segir hann syo frá, að hanm hafi, þegar hann var ferðbúina, farið inn um glugga á pressun- arstofu Vignis Eðvaldssonar og sieinna mn kvöldið bnotið rúðu í verziun Fanndals. Fanst hjá bonr um fliest það, sem saknað var á báðum þessum stöðum, þar á meðal grammófónn, þrír kassar af pl'ötum og 26 dósir af nál- um, um 15 krónur í peningum, ' blúsa og tvennar buxur, en 10 pökkum af sígarettum og sæl- gætinu hafði hann eytt á leið- innr. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði ætlaði að setja haan í gæzluvarð- hald þ-ar í gær, en þeir tveir fangaklefar, sem til eru í Hain- arfiröá, hafa nýlega verið dæmdir óhæfir til fangavörzlu af héraðs- lækninum þar, og var því pilt- Uriinn fluttur í fajnigiahúsið hér. Málpóf íhaldsins stöðvað við umræður á alþingi í gær. Tvö innbrot á Siglufirði. Sextán ára atvinnulans pUtnr, sem kom f gær frá Siglufirði, hefir játað á sig bæði innbrotin Æsingafnndar i ráöi fjóðabandalagslns út af deilumáium Ungverja og Júgóstava. Ungverjar reka júgóslavneska pegna frá Búdapest f mdtmælaskynl, Júgóslavar senda herlið til g landamæranna. á ráðsfundi Þjóðabandalagsins í: Genf. r LONDON í gæritveldi. (FO.) RÆÐU sinni á fundi Þjóða- bandalagsráÖsiris í gær fluttí fulltrúi Júgóslavíu niu rökstudd- I ræðu sinni á fundi Þjóða- bandalagsráðsins í gær fluttá fulltrúi J^góslavíu níu rökstudd- ar kærur á hendur ungverskum embættismönnum, og bað Þjóða- bandalagið að skera úr réttmætí þeirra og afgreiða málið á þann hátt, að komist yrði hjá ófriðii. Fullltrúi Búlgara tók ákærur Júgóslaviu til athugunar lið fyrir Jið, og mælti með töluverðuin hita. YfirWtt var talsverð æsing í mönnum á fundinum, og áttu sumir erfitt með að láta ekki á henni bera. Benes t. d. var ó- venju æstur, og kvað Ungverja- land hafa komið fram sem árás- arþjóð gagnvart Júgósiavíu, með því að liðisxnma upphlaupsfiokkum þaðan úr landi og stuðla þannig að því ofbeidisverki, sem framið hefði veriö í Marsieilles. /Fullitrúi Tyrkja fylgdi einnig JúgóS'laviú að málum. Hann sagð- ist vona að þetta mál yrði ti.1 þieisís, að ítarlieg rannsókn yrði hafin á starfi óaldar- og upp- hlaups-flokka og komist að sam- LONDON í gærkveldi. (FO.) NN hafa orðið áiekstrar m.ijli Italíu og Abyssiniu, og að þessu sinni alvarlegri en síðast, er ráðist var á ítalskan ræðds- mann. Að þessu sinirii: er skýrt frá því, að stór herdeild Abyssiniu- manna hafi ráðist inn í ítalska Somaliland og ráðist á ítalska landamæraverði. ítalska stjórnin hefir sent aðs.toðar.]iÖ' til þess, að- hrekja' Abyssiniumenn aftur úr iandinu og jafnframt lagt fram mótimæli við stjórn Abyssiniu. Sextíu drepnir og fjögur hundruð særðir í bardög- um á landamærunum LONDON í gærkveidi. (FÚ.) Sagt er, að 60 hafi verið drepnr ir og 400 særðir, i áiés þeirii, sem AbyssiniherJið gerði á ítalska vígið: í Somalilandi s.l. miðviku- dag. Abyssiniumenn flýðu loks, er ítalskar flugvélar komu á vettvang og stráðu sprengjum yf- ir iið þeirra. Landamæri Abyssiniu og So- malilands hafa aldrei verið fylli- lega ákveðin, og balda Abyssáiniu- mienin því fram, að ítalir telji sér hluta af þeirra landi, og sé t. d. vígi þetta réttíiega innan landa- mæra Abyssiniu. Námsskeið í hernaðar- fræði við alla æðri skóla á Ítalíu. ítalska öldungaráðið hélt fuwd komulagi um það, hverjar skyld- ur eitt land hefði gagnvart öðru í meðferð slíkra mála. Júgoslavneskar hersveit- ir sendar til landamær- anna. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Flóttamenn frá Júgóslavmi eru enn að koma til Ung- landstjóri ItalLa i nýlendum þeirra í Afriku. í gær og samþykti meðal annars lög um það, að stofnað skyldi til námskieiða í hemaðarvísindum við alla æðri skóla landsins, og enn fremur að heræfingar skuJi vera skyldugrein við þessi nám- skeið. Hitler orðinn kongur- í spilum! r ___ . búðir í Dresden eru komin ný spil. í stað konungs, drotningar og gosa eru myndir af leiðandi for- ingjum i Nazistaflokknum. « Hitler er hafður fyrir kong í spilunum, og er sýndur þar ýmist sem barnavinur, dýravinur eða listavinur: verjalands. Hefir stjómin í Ung- verjalandi komist í hinn mesta vanda við að ráða fram.úr þessu máli. Sérstakur ráðherrafundur var haldinn í rnorgun, tíl þess. að ræða, hvað hægt yrði að gera tíl þess að greiða götu þessa fólks. Sérstakar járnbrautarlestir vom sendar til landamænanna, til þiess að fiytja flóttamennina til Budapest, en þar er áfdrmað, að þtEiir dvielji, þangað til unt hefir vldð að sjá fyrir ráði þeirra á á nýjan hátt. Það er ómögulegt að fá neina vdtrjeskju um það að svo stöddu hve mörgum mönnum hefir verið skipað að hverfa burt úr landi í JÚgó-SJavíu. Yfirvöldin í Bel- grad lýsa því yfir, að að eins 2717 manns hafi horfið úr landi. En blöð Ungverjalands telja þá margfalt fleári. Ymsar kviksögur ganga um æsingar á landamæmn- um. Bilöði'n í Ungverjalandi segja, að júgóS'Iavneskt herlið hafi ver- ið sent tíl landamæranna, í þvi skyni, að egna til óeirða og ó- happaverka. Aðrar fregnir herma, að bersvieitír Júgó-SIavíu hafi ver- ið sendar frá landamærunum inn í landið, tíl þess að koma í veg fyrir, að þær yrðu tíl þess að egna til ófriðar. Hins vegar játa yfirvöldin í Júgó-Slavíu það, að nokkrar bersveitir hafi verið sendar tíl landamæranna, en að eins í varúðarskyni, þar sem landamæravarðliðið sé annars ekki fullskipað, með því að rnarg- ir séu fjarverandi í leyfi. Júgoslavar reknir frá Búdapest. BELGRADI í morgun. FB. Fréttablaðið Bravdas Novisatí heldur því fram, að all margir Júgóslavar, sem búsettir eru í Budapest hafi verið reknir þaðan. I grein, þar siem gerð er að umtalsefni ræða Jevtitch, utanrfk- ismálaráðheira Júgóslavíu, segir blaðið Vreme, að undir gerðitm Þjóðabandalagsins út af þessu máli (þ. e. konungsmorð'inu og afskiftum Ungverja af þvi) sé framtíð bandalagsins og friðurinn i álfumni komið. (United Press.) Hafisjaka hefir rekið inn í Dýrafjörð, og stendur hann á 12 metra dýþi frani undir Arnamesi. ítalir undftrbúa úrás á bendnr Abyssiníu. Alvarlegar landamœraskœrar hafa pegar orðiö.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.