Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1848, Blaðsíða 1

Skírnir - 03.01.1848, Blaðsíða 1
iTlibvikudaginn 10. maí 1848 var fundur í deild hins íslenzka bókmentafjelags. Las forseti þar skýrslu þessa: I frumvarpi því, sem vjer höfum gjört ab lög- um fjelags vors í öllum þeim greinum, sem bábar deildir þess hafa orbib ásáttar um, er svo ao oroi kveoio, ab almennur ársfundur fjelagsdeildar vorrar skuli vera um kyndilmessu-Ieytib, og skuli forseti þá skýra frá athöfnum fjelagsins og ástandi. En í ann- ari grein laga þessara er svo fyrir mælt, ao greini- lega skýrslu skuli prenta í ársriti fjelagsins um at- hafnir þess á því ári. Hefur þab verib sibur hingab til, ab skýrsla forsetans á ársfundi hefur verib prent- ub í Skírni, og bábum þessum fyrirmælum laganna þannig verib hlýtt. þykir sú abferb vel til fallin. En á ársfundi vorum síbasta var forsetasætib antt. og skjol fjelagsins nýkomin úr dánarbúi hans, cn mart óútkljáb frá umlibna árinu. þótti mjer því ekki hlýba, ab bera þar fram neina skýrslu, sem vara forseti, um hib libna ár, einsog jeg þá gat um. En þareb þjer, af góbvild Ybar, hafib falib mjer á hendur forsætadæmib í deild þessari, skal jeg nú minnast meb fám orbum á ástand fjclagsins og at- hafuir umlibib ár. því er mibnr ab frá óhöppum er

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.