Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1848, Blaðsíða 1

Skírnir - 03.01.1848, Blaðsíða 1
37 Bodtebrjef (sem sent er umboSmönnum fjelagsins). 1. ppdráttnr íslands, sem saminn er eptir landmæl- ingum Bjarnar Gunnlaugssonar, og grafinn á cyrspjöld eptir fyrirsó'gn 0. N. Olsens, er nú fullbúinn undir prentun. Upp- drátturinn verður á fjdrum bló'ðum, og má hvort sem vill, setja öll blb'ðin saman og Iíma á Ijerept, eSa hafa |>au laus, og fjlgir þeim ókeypis titilblað og kápa. En þó stungan sje á öllu hin sama, svo sjá megi á hverju blaði aðgreining á sjd og landi, vó'tnum, fjöllum og öllu landslagi, einnig takmörk sýslna og sókna, |>á verSur J)d þetta gjört enn ljdsara með litum, og verður eptír |>ví uppdráttur ails lands- ins með J>rennu móti og meS jþrennu verSi, eptir því sem meira skiptir litunum: Fyrst er uppdrátturinn á fjórum blóðum meí titilblaði og kápu, áþannhatt: Stungan ein, en engirlitir, aSgreina landslag og takmö'rk; þó er blatt dregiS í vötn og viS sjáfar- strönd; verSið er þá sett á 5 rbd. 3 mk. fyrir öll blöðin. jiar næst eru uppdrættir, útbúnir á sama hátt, nema «ð hver sýsla á landinu verður einkennd með sínum litj verðiS á þessum uppdráttum er sett á 6 rbd. 3 mörk alls. r I þriSja lagi eru uppdrættir, sem cru á sama hátt og áður er sagt, en þar er hver einkennileg breyting á lands- lagi auðkcnnd með sínum lit, t. d. hraun, jöklar, sandar, byggSarland o. s. frv.; er petta þessvegna dýrast og er verð þcss sett á 7 rbd. alls. Sö'kum j>ess, að fjelagiS f>arf að hafa töluverðan kost- nað fyrir aS láta prenta og lita uppdrættina, og þar aS auki er vandhæfi á aS senda meira til Islands af hverju tægi, enn menn vita áður aS kaupendur eru aS, býður fjelagiS öllum þeim, sem vilja eingnast uppdráttinn, að rita nöfu

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.