Skírnir

Årgang

Skírnir - 03.01.1848, Side 1

Skírnir - 03.01.1848, Side 1
37 Boísbrjef (sem scnt er umboðmönnum fjclagsins). Uppdráitnr Islands, sem saminn er eptir iandmsl- ingum Bjarnar Gunnlaugssonar, og grafinn á eyrspjöld eptir fyrirsögn O. N. Olsens, er nú fullbúinn undir prentun. Upp- drátturinn verður á fjórum blöðum, og má hvort sem vill, setja ötl blöðin saman og líma á Ijerept, eða hafa pau laus, og fylgir j>eim ökeypis titilblað og kápa. En j>ó stungan sje á öllu hin sama, svo sjá megi á hverju blaði aðgreining á sjó og landi, vötnum, Ijöllum og öllu landslagi, einnig takmörk sýslna og sókna, pá verður þó þetta gjört enn Ijósara með litum, og verður eptír því uppdráttur alls lands- ins með þrennu móti og með þrennu verði, eptir því sem meira skiptir litunum: Fyrst er uppdrátturinn á Ijórum blöðum með titilblaði og kápu, áþannhalt: Stungan ein, en engirlitir, aðgreina landslag og takmörk; þó er blatt dregið i vötn og við sjáfar- strönd; verðið er þá sett á 5 rbd. 3 mk. fyrir öll blöðin. J>ar næst eru uppdrættir, útbúnir á sama hátt, nema að hver sýsla á landinu verður einkennd með sínum lit; verðið á þessum uppdráttum er sett á 6 rbd. 3 mörk alls. í þriðja lagi eru uppdræltir, sem eru á sama hátt og áður er sagt, en þar er hver einkennileg breyting á lands- lagi auðkcnnd með sinum lit, t. d. hraun, jöklar, sandar, byggðarland o. s. frv.; er þetta þessvegna dýrast og er verð þess sett á 7 rbd. alls. Sökum þess, að fjelagið þarf að hafa töluverðan kost- nað fyrir að láta prenta og lita uppdrættina, og þar að auki er vandhæfi á að senda meira til Islands af hverju tægi, cnn menn vita áður að kaupendur eru að, býður fjelagið öllum þeim, sem vilja eingnast uppdráttinn, að rita nöfn

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.