Alþýðublaðið - 09.12.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.12.1934, Qupperneq 1
Munið Alþýðuhúsið. Greiðið hlutafé yðar. RirSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝBUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 9. DES. 1934. 352. TÖLUBLAÐ Samnlniar um Sogslánið, kaup á efni til virkjunarinnar og vinnu við hána, voru undirritaðir í Stokkhólmi í gær. VerklO býrjar tafarlaust og verður lokið baustið 1936 eða sumarlð 1937 A LÞÝÐUBLAÐINU barst í gærkveldi skeyti írá Jóni Þorlákssyni borgarstjóra, sem staddur er í Stokkhólmi, þess efnis, að samningar um lántöku Reykjavíkurbæjar til Sogsvirkjunarinnar, kaup á efni til virkjunarinnar og framkvæmd hennar, hefðu verið undirritaðir í Stokkhólmi síðdegis í gær. Alþýðublaðið hefir áður skjrt frá efni þessara samninga og er sú frásögn staðfest með skeyti borgarstjóra. Með þessum samningum er hrundið í fram- kvæmd einu af þeim stórmálum, sem Alþýðuflokk- urinn hefir barist fyrir undanfarin ár RfKISSTJÓRNIN sendi í i'yrra- dag umbcfösmanni síjium við samningana uim láatökuna til Sogsvirkjunarinnar, Jóni Krabbe, skrifstofustjóra, skieyti, þar siem hoinum var veitt fult uimboð til þess að undirrita samningana fyr- ir hönd rikisstjórnarinniar, með þeim skiimálum, sem nánar vom tiitekinir í skeytinu. Ríkdð tekur eins o.g kunnugt er ábyrgð á láninu, og hefix rjk- isstjórsnirn aðistoðað við lántökuna frá upphafi. Er óhætt að full- yrða, að afskifti rikisstjórnariinn- ar af lántökunni hafa orðið til þess, að hún hefir tekist fyrr en búist var við, og áreiðanliegt, að málið ætti enn pá langt í land, ef aðfitoðar hennar hefði ekki1 not- ið við. Eada var 1 intakan til Sogs- virkjunarilnnar eitt af p.eim atrið'- um ^sem samið var um miili Al- pýðufliokksins og Framsóknar- flokksins við stjómarmyndunina í sumar, og ejitt af peim rnáium, sem Alþýðiufliokkurinn lagðá rík- asta áherzliu á að yrði hraðláð siem miest Umboðsmaður rikisstjórnarinn- ar, Jón Knabbe, hefir staðið í stöðugu sambandi við rikisstjórn- ina, og hefir siem fulltrúi hennar haft vieruleg áhrif á lánskjöriín o,g tóinsskilmálana, eiws og peir urðlu að eindingu. Samningar um efniskaup og vinnu. við virkjunina. í sambandi við iánssaminingana voru undirritaðir sammngar uim S framkvæmd virikjunarirmar og kaup á efn,i til hennar. Hiefir á- ætlun um virkjuinarkiostnaðinn hækkað nokkuð frá pvi, sern norsku verkfræðiugarwir, sem hér voru, gerðu ráð fyrir. Nemu|r sú hækkun um 200 púsundurn króinia, og mun pað stafa af pví, að nauðsynlegt póttí að stöðin væri útbúin með rafmagnstækjum til orkusölu til staða utan Reykja- víkur. Samningar hafa verið gierðir við danska firmað Höjgaard & Schuítz um vinuu við byggingu stöðvar- innar fynir 2 mil.ljónir og 50 pús- und fslenzkar krónur. Rafmagns- féiagið A. S. E. A. (Almanna Svemska Elektricitáts Aktiebo- laget) í Vestierás hefir tekið að sér að Jeggja til vélar og raf- magnstæki tiJ virkjumardnnar fyrir 972 púsund sænskar krónur. Várkstad.en í Karlstad lieggur til túrbínur fyrir 274 púsund sænskar krónur. Auk p.ess hafa verið gerð- ir nokkrir smærri samrringar um efni og vinnu tiJ virkjunarinnar. Ósamið er. enn um efni fyrir um 400 púsuind íslenzkar knónur, og má kaupa palð, í Svíþjóð ieðía Dan- mörku. Lánskjörin. Lámið ier 51/2 miJljón sæmskra krórna að upphæð eða um 6V2 milljóin ÍBlenzkra króna, vextir 4(4 % 'Og útboðsgengi 97 V2 %• Lánið er tekið til 25 ára. Það er afborgunarlaust fyrstu 3 árin og greiðsist síðan með árliegum af- borgunum. Lánsupphæðin hefir hækkað um V2 milljóm króna fbá því, sem gert var ráð fyrir í |upp- hafi, iog er pað aðallega vegna pess ,að afföll og annar kostnað- ur heíir orðið meiri en búist var við. Niettóútborgun mun verða 923/4 0/0, og verða raunveruliegir viextLr af láninu pvi rúmlega 5 Va 0/0. Lámjð er tekið hjá Stockholms Enskilda Bank, og mum sá banki og Handelsbanken í Kaupmianinla- höfn bjóða pað út í sameiningu Innbrotsþjótar handsamaðir. LögnagJan tók í gær fasta tvo menn grunaða um imnbrot, sem framiÖ var í Kaffi Royal fyrir skömmu. Meðgekk annar peirra piégar að hafa frarnið innbrotið: og játaði, að hinn hefði verið mie;ð sér í því. Hinn maðurinn neitar pó enn að eiga n»okkum þátt í innbrotiiniu, .og sitja I>eir nú báðifc’ í gæzluvarðhaldi. Sá, sem játaði á sig innbnotið, heitlr Magnús GísJasion, og er það sá hinn sami, siem fór ti.1 Danmerkur í sumar ipg faldi sig í ifistimii á kiöinmi út, en var sendur heim aftur af lög- regl un,ni í Höfn. Hann játaði einn- ig á sig niokkra aðra smápjófnaði, að hafa stolið frakka í Kennara- skólanum o. fl. Verkið á samkvæmt samning- umum að byrja tafarlaust og verð- ur liokið haustiði 1936 eðía í sííðasta lagi sumarið 1937. ,Það er tekið1 fram í samningunmu, að aJlir verkamenm, sem vinna að virkjun- inmi, skuli vera íslenzkir og kumn- áttumenn og verkfræðingar einn- ig, eftir pví sem kostur er á. Vinnan skal vera grieidd með taxta verkl ýðsfé I aganna í Reykja- vílk, kr. 1,36 á kiukkutímami. í skeyti pví, siem horgarstjóri siendi Alþýðúblaðiinu í gærkveldi, gat hann pess, að hann, og Stein- grímur Jónsson rafmagnsstjóri, sem hefir aðstoðað hann við saminiragana, myndu koma heim með Detlifossi 22. p. m. og myndi lrann þá gefa nánari upplýsimgar urn samniragana. J a fuað a rmanna f élag stofnað á Patreksfirði. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. PATREKSFIRÐI i gærkveldi. Jaflnaðannannafélag var stofnað hér á Patreksfirði í gærkveldi. Félagið heitir „Leiftur“ og voru stofnendur piess 28, fliestír verka- miann og sjómenn hér í þorpitnu. Stjóm félagsins var kosin á fund- inum og skipa hana Guðfiranur Einarsson formaðúr, Davíð Da- víðSaon gjaldkeri og Magnús Brynjólfsson ritari. Nefnd var eilnmig kosin á fundinum, til þess að undirbúa lög félaglsins. Frumvarp til laga um fiskimála- nefnd var afgreitt til efri deildar í gær. RUMVARP til laga um fiski- málanefnd var til þriðju umr iræðu í tnlóðTi deild í gær. Bneyt- ingartillaga meirihluta sjávarút- vegsiniefndar um að vexta eina miljón króna til nýrra markaðs- liejita fyrir sjávarútveginn og til nýrra verkuraaraðferða á sjávar- afurðlum, ®em sagt var frá hér í blaðinu á fimtudaginn, var sam- pykt gegm atikvæði Péturs Hall- dórsaonar eins. Hannes Jórasson og Gíisli Sveinsison sátu hjá. — Frumvarpið var síðan í heiJd sampykt og se,nt til efri deildar. Frumvarp skipulagsnefndar um fierðamannaskrifstofu ríkisitns var tii 2. umræðu, en atkvæðagrieiöslu friesitað. Frumvarpið um rikisút- gáfu skólabóka var til þriðju um- ræðu. Báru íhaldsimenn sig afar- il la yfir pví og létu Gunuar Thor- oddsen lesa upp langa kafla úr kenisilúbókum, sem ekki eru sarnd- ar af íhaldsmönnum, til þess að sýna, hvípíkur voði vofi yfir pjóð- inni, ef petta frumvarp yrði að Jö'gum! Umræðunum um frum- varpið var frestað. Nazistaforinglun andarfkln ætla að Bruckner mjrrtnr af Nazistom EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS: KAUPMANNAHÖFN i gærkveldi. ganga f Þjóðabandalagið. Bandarfkin, England, Frakkland og Holland taka hðndana saman gegn yfirgangi Japana f Anstnr-Asia. SAMKVÆMT símskeyti frá Prag er Hellmuth Briick- ner, fyrverandi leiðtogi Naz- istaflokksins i Schlesiu, sem rekinn var frá embættum og úr flokknum núna í víkunni, horfinn. Það er alment álitið að hann muni hafa verið myrtur á laun af Nazistum. STAMPEN. GöhrinB og Gðbbels stóðu í gær og hringluðu í sparibaukum á aðal- torginuýí Beríin. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í gærkvöidi. FRÁ GENF er simað, að þeir sem vel pekkja til, segi að Bandaríkin ætli sér innan skamms að ganga i Þ jóðabandale gið. Ástæðan til pess, að Baindá- rikin hafla í hyggju að stíga petta geysiliega pýðingarmikla spor, er hinn vaxandi vígbúnaður Japalna á sjönum, sem allir vita að er fynst og fremst stefnt gegn Banda- ríkjunum. Upptaka Bandarikjiaínna í Þjóða- bandalagið mundi þýða það, að England, Frakkland, Hoiland og Bandarikin stæðu eftirleiðis sam- Friðarverðlann No- hels Vyrir 1933 og 1934 verða veift Angell og Hender son. GÖBBELS. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í gærkvcldi. FRÁ BERLIN er símað, að allir þektustu mienn Þýzkalands hafi á laugardaginn farið út á götur boriganna og glamrað þa.r með sparibauka til pess að safna fé fyrir hinn svo nefnda „sarn- hjálpardag pýzku pjóðariininar“. Meðal annara stóðu pedr Göh- iding og Göbbels hlið við hlið hjá Brandenborgarhliöinu 1 Beilín til pess að afsanna frammi fyrir öll- um almienniinigi parnn orðróm, sem stöðugt gengur um það, að for- ingjar Nazista, og pá sérstaklega þieir Göhring og Göbbels, fjand- skapist hvorir við aðra. STAMPEN. HENDERSON OSLO í gærkveldi. (FO.) r^kGBLADET í Osio segist í dag hafa það eftir góðxun heimildum, að næstu friðarverð- lauu Nobelssjóðsins eigi Hender- son að hljóta. Jafnframt er sagt, að veita eigi tveran friðarverðJaun nú, eiinnig pau, sem féllu niður síðast, og eigi Sir Norman Angell að hljóta pau. JafnsRðarmenn. á Siglufirði óska stuðnings Alpýðnfiokksins Fið frv.iam hafnarlðg fyrir Siglufjðrð. ElNKASKEYTl T/L ALÞÝÐUBLAÐSINS SIGLUFIRÐI í gær. Á fundi í Jafnaðamraunafélag’i Siiglufjarðar í gærkvekli var eftirfarandi tiilaga sampykt með öllum gœiddunr atkvæðum: Jaf n:aðarjnan'nia,fc!l ag Sigl ujfjarðár skorar á þingmenn Alpýðufloklcs- ins að lílta á nauðsyn SiglufjarÖár iO|g sarnpykkja frumvarp pað tij bafnarlaga fyiir Siglufjörð, sem nú liggur fyrir alpingi. Vegna aí ialeysis og hinraa nriklu skemda, sein hér hafa orðið, bæði á ed'girí- um bæjarins og aninara, er bæn- um alveg ókleift að standa við sínar skuldbindiragar án pess að fá vörugjaldið eða ernhvern ann- an sambærilegan tekjustoín. Út- svörin purfa að hækka um 23 prósent, og er útsvarsstiginn pá hærri hér en í öðrum bæjum., Sérlstaða Sigiufjarðar sést meðal annars á pvi ,að hér hafa orðið stór-skemdir og einnig á pví, að hér er ekkert vörugjald lagt á neyzJuvörur almennirags. Treystir félagið piingmönnum flokksins til hins bezta í pessu nauðsynjamáli bæjarins. Á fundinum voru 40 manns. Dijrfjörö. [Af tilefni p'essa skeytis vill blaðið taka fram: Að Alpýðu- flokkuTi'nn hefir ætið verið og er pvi andvígur að veita bæjarfé- ROOSEVELT eiinuð í Austur-Asíu til pess að verja sameiginlega hagsmuni á móti yfirgangi Japana. Það er jafnframt augljóst af þessari frétt, að bæði Bandaríkin og England hafa gefið upp alla von um pað, að saminingatilraúnir peirra við Japana um að takmarka vígbúnaðinn á sjónum, beri raokk- urn árangur. STAMPEN. Diagl Dorskn verklýMélaganna lokið. OSLO í gærkveldi. (FB.) Þingi verklýðsfélaganna lauk 1 gær. Hefir pað staðið yfir frá 25. f. m. ■Þiragið sampykti að skipuleggja aivxtinuleysingjaraa í siambaindi við Landssambandið, pannig, að peir gangi hver í verklýðsfélag til- heyrandi sirani atviranugrein, jafn- óðum og peir fá atvinrau. Samkvæmt Morgenbladet er unnið að pví, að Voian verði kos- inn formaður sambandsféláganraa i byggingariðraaðinum, í stað Aase, sem var kosinra gjaldkeri í, Landssambandinu. Engin fisksaia í Osló í gær vegna verk- falls. OSLO í gærkveldi. (FO.) Vegna verkfallsihs í Fiskehajlen fór eragin sala á fiski fram'' í £,me,r í Oslo. Samkomulagshorfúr í deiiunni eru nú taldar góðar. Brezkt, ítalskt, hol- lenzkt ogsænsktíög- reglulið verðar sent til Saar fyrir iól. STOKKHÓLMI í gærkv. (FÚ.) RÁ Ð Þjóðabandalagsins ræddi í dag Saarmáiin og sérstak- lega skipulag lögregluliðsins par. Gert er ráð fyrir pví, að senda pangað, pegar fyrir jól, tvær brezkar og tvær ítalskar her- sveitir, en eina hollienzk-sænsfca. lögum hejmild til að nota vöru- gjald sem tekjustofn. Hins vegar vill hann vinna að því að létta útgjaldabyrði . að verulegu leyti af berðum bæjarfélaganraa, með almeranum tryggingmn og nýrrj framfærs lul öggjöf. ]

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.