Alþýðublaðið - 10.12.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.12.1934, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 10. DES. 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ 2 Knaítspyrnukappleikurinn ■1111 Eaiieiiasð m Itaía. F'Oriugi ©nska liðgins, Hapwjod (tll hægri), heilsar foringja It- alHnma, Allamandi. I miðjunini stendur Otto OLsson, sænski dóm- arinn. Eniginm knattspyrmukapptieikur og iafnvel engin íþróttakeppni hefir á síðari árum vakið ©in:s mjkla athygli og knattspyrnu- kappJeikurinn miili Eraglendiinga og Itala miðvikudaginn 14. nóv- •mber. Pesaa kappleiks var líka heðið með mlkiJii óþreyju. Bæði liðiin sem keptu eru heimsfræg fyrir Jieikni, og var veðjað miMð en lieikurinn hófst um það, þejrra myndi bera sigur úr EngJmdingar hafa aldrei tapað neinum kappJeik, þegar þeir hafa verjð sóttir heim, og einnig fór á sðmu J'eið að þessu siinni. Kapp- leikurinn fór fram' í London, og v»r keipt um heimsimeistaratign- iraa. Englendlngar uiraniu með Tn«T,kum gegn 2. far í upphafi Leiksins ust kunnugir sjá, að ar myndu vinna sigur. Leikni þeírra og samleik- ur var miklu meiri, en Italhnir Jéku af mdri harðfylgi og löng- um og hörðum spörkum. fyrir frábæran Jeik og skæð upp- framherji þeirra, Krake, skoraði hið þriðja. Engiiendingum tókst ekki að skora flieiri mörk, þnátt íÞegar 15 mínútur voru iiðnar af fyrr|i háJfleik, höfðu Englend- ingar skorað 3 mörk, en ítaiir ekkert. Vinstri kantmaður Eng- lendjnga, Brook að nafni, skor- aði tvö fyrstu mörkin, en mið- CERESOLI, markmaður Itala. hlaup, og e:r talið að það hafi að- <ins verið að þakka listíengi og árveiíini markmanns Italarna, Ce- rœoli, en menn eru yfirleitt sam,- rraála uim það, að hann Jiaíi faikiö bezt í liði ítalarma. Hálfldknum lauk með því, að Engliendingar höfðu skorað 3 mörk, en italir ektoert. En þegar í upphaíi síðari hálfleiks var au'ð- séð, að Italhnir ætluðu sér að láta Englendingiaraa komast að þvi dýrkeyptu, og er talið, að nú hafi1 leikuriinn farið að verða Ijótur. Miðframherji Italarana, Meazza, skoraði tvö mörk hvort eftir ann- að, en við það óx kappið um allan belmrng og áhorfendur, senr fóru að verðja í vafia um að Eng- lendingar myndu sig-ra, létu eins og óðir væru. petta þótti því misiri hneysti af Itölum, þar sem einn bezti maður þeirra, Monti, varð að ganga úr leiknum þegar í upphaíi hans vegna me'ðsla á fæti. Ýmsir af keppendunum úr báðum liðiiim meiddujst. Foringi Englendinganma ' niefbrotnaði og margir fengu gióðaraugu. — En leiknum lauk án þess að Italirnirl fengju sett fL>eiri en þessi tvö mörk. Dómari leiks.ins var sænskur, og eru allir sammáia um að hann hafi sýnt réttsýni og dugnað, enda hafði hann nóg að gera. FraHfcino verðnr ekki feldur fyrst um sinn. PARIS (FB.) "JSTlÐ umræður um fjárlögin * iýstá Fiandin því yfir, að frakkneska ríkisstjórnhi ætl- aði sér alls ekki að hverfa frá gullinniausn seðla að svo stöddu, en svo heíir ýmsuni þótt horfa í smærri guillöndunulm, að í þá átt stefndi, að gulliöndin öll myndi hverfa af grundvelli gulls- ins. „Pað getur ekki verið um neina verðlækkun frarikans að ræða,“ sagði hann, „mema Bnet- land og Bandaríkin nái samkomu- lagi um gengismálin.“ Enn frernur sagði hann, að í Frakklandi yrði engin tilraun gerð til þiess að fella gjaldmiðilinn í verði, nema á grundvelli alþjóða- samfcomuLags. (United Press.) Ekki útsofin — jafnpreyttur Nu fáið pér fulla hvild — og eins og pér háttuðuð. vaknið hress og glaður. Drekkið Ovomaltine! Atta stnnda svefu-og ekki afyrejrttor samt Látið pennan hressandi drykk veita yður væran svefn. Farið þér oft í rúinið hrmgginn og ergilegur? Lagast það ekki hversu lengi sem þérsofið? Vakn- ið þér sam; sern áður þreyttur og stúrinn? Látið Ovomaltine bæta úr þessu! Það hefir dæmalausa eiginleiki til þess að eyða þeim orsökurn, sem valda óreglulegum svefni. í fyrsia lagi er jafnmikil næring í eimm bolla af Ovomaltine eins og i 4 bollum af kjötseyði með eggjum. í öðru lagi er það sjálft auðmelt og hefir bætandi áhrif á meltingu annara efna. Kaupið dós strax í dag. Fæst hjá kaupmanni yðar eða í næstu iyfjabúð. Notkunarreglur: Blandið Ovo- maltine i \mlga mjólk, eða vatn og rjóma, en látið ekki sjóða, því þá glatast fjörefnin sem rnest er um vert. Bætið í sykri eftir geðþótta. Næringarríkur drykkur. Hðalumboðsmaðar: Guðjón Jðnsson, Vatnsstíg 4, Reykjavík. IJólafotín. Blátt seviot og svart klaeði. Sðumastofan Gefjon, Laugavegi 10. Frönsku fjárfögin samþykt LONDON (FO.) Flandin, forsætisiáðherra Frakk Jands tókst að fá fjárlögin sam- þykt með 471 atkvæði gegn 22. 122. (Þjriigið afgreiddi eiranig frum- varp, sem gerir ráð fyrir 5°/o skatti á tekjum allra erlendra borgana í Frakklandi. Hár. H»fl alt af fyrirliggjandi hár við íslenzkan bún- ing. — Verð við allra hæfi. Verzloiiin Goðafoss, Laugavegi 5. Sími 3436 SMAAUGLÝMNGAR ALÞÝfiUBlAÐSINS VIOSKIFTI IUGSINS^jjr.: jÞessa viku er bezt að koma rraeð jólaktippinguna í Rakara- sfofuna í Eimskipafélagshúsinu. Simi 3625. Kjöt af fullorðnu fé, verð; lasri 50 aura V* kg. Súpukjöt 40 aura V-s kg. íshúsið Herðubreið, Frí- kirkjuvegi 7, sími 4565. Epli, Vínber, lækkað verð 1 kröna x/2 kg. Niðursoðnir ávextir, allar tegundir. Sveskjur og aðrir purkaðir ávextir. TlRiraNDI Laugavegi 63. Sími 2393. Veggmyndir, málverk og margs konar ramm- ar. Fj ö 1 breytt úrval. Freyjugötu 11. Sími 21(©. Nýreykt hangibjðt. KLEIN, Baldorssðtn 14. Sími 3073. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttarmálaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Ansturstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. HÖLL HÆTTUNNAR smáði, þegar hann var heilJ hellisu, en sneri sér ti|l, þiegar hajran; varð veikur. Hann raknaði úr öngvitirau, þegar hún kom, og rétti henníí hendina. Hún bar fingur hanis upp að vörum sér og kraup á toné við rúmistoktoinn. SkurðlæMrir beygði sig yfjr toonung og skar í sundur borðana og sikartið, sem huldi sárið. Allir höfðu hugaran við koraurag og sár haras, svo að Destirae liáraaðlst að komast út án þess raokkur yrði henjnar var,' þót-t hún væri of æst til að gjæta raokkurrar varúðár. En enginin tók leftir skeilinum, sem varð, þegar hurðira féU aftur á hæla henni. 23. kafli. Hagsmunir rekast á. Destine kiom að iiitlum stiga, sem hún að vísu vi&si ekki hvert lá, iera fór þó. Hún rasaði öðru hvoru, þvx að hún flýtti sér alt hvað af tók, en svo dirnt var í stiganum, að húra varð að þrelfa fyrir sér. Fyrir raeðan stfgann rakst húin á hurð. Rétt þegar hún var á Jieíið að opna haraa, heyrði hún mararaamóJ hinum megin vijð hana, og missti þá kjarMnm- Hún settist í s'igann og hugsaði róð sitt, þvi að hún gat ektó feragið sig til að hítta alnraan hóp ókunraugra manna, sem kararaeke færu að stara á hana, giotta og spyrja. Nú vildi hún bejdur e.i gjarraan að hún' hefðt farið að ráðum maddömu du Hausset, því það var alt anraað en heppiiegt að tooma óboðinn til Viersala. Stoeilfingar bjárai var hún að halda, að hún gæti fengiö konungiinn til þess að bneyta á- kvörðunum sinum. En samt gat hún ómögulega sætt sig við að de Vrie gneifi yrði siettur í Bastiilluna án þess hún gerðá sitt til að bjarga honum frá þvi. Nej, hún hefði aldrei getað vei)i'3 róieg í Bellevuie og hafst ekki að. En ef hún hetfði bara reyní eítthvað flnraað. Hefðd húra ekki verið hérraa raúna. ó, hvað hún vtldi að maddama de Pompadour hefði verið hefma. Svo varð henni hugsað til koraungsiras og bióðjbiiettanraa á fötum hans. Kannske hanjn dæi raú» p,að hafði einhver reynt að myrða hanra. Morðingi í höllihni! Ef til vill var hann ejn- hvers staðar í feium eáras og húra, ef til vi!l var hann í þesisum sama dirwma stiga, kalnihslke ekki laragt frá prepinu, sem húra sat á. ,Þetta var voðaleg tilhugsun. En þá heyrði hún hljóð í gegnum lokaðar dymar, sem gerði henni iéttara í þkapi. Það var máJrómur maddömu de Poraipadiour. f>ar var ekkd um að viilast. Henni heyrðist, að hún væri nýkomiin og væri iæisit. ,Þar var lika fle§j a fólk, sem æpti og hljóðaði: „Driottinn miran!“ „Koraiun|gurinn!“ „Myrtur!" Destirae heið ekki Jengur, heldur bdrði eiinbfeitt á iitlu hurðina. Markgr'eifafrúin lauk henni sjálf upp. Hún var steirahissa að sjá Destine á þessum stað á þessiari sjtund, því að þetta var gahgur, sem lá á milli herbergja konungsins og íbúðar maddöm- unraar, og ektó ætlaður öðrmra ea k jnuraginum sjálfum. Það var dauðaþögn í herbergi.ru meðara markgreifafrmn, var að átta sig. Destirae gekk inin í jhlerbergiö, og þá kallaði maddaman upp yfir sig: „Hvaðan í ósköpunium kemur þú? Segðu mér það undir eins. Geturðu efctó taldð?“ Destirae íqI! aflur ketili í eJ'd, þegar hún heyrði hve maddaman var hörkuleg í röddjmnii. Húra gat að eins stunið því upp með titrandi rómi, að hún kæmi úr herbergii korauhgsiras. Maddama de Pompa'dour hefbi orðið heidur en ekki raið við þ'etta svar, ef öðru viisi hefði á staðið, en moriðtiJraunin við koni- ung hafði komið öllu í slítot uppnám, að nú fanm hún éktoert til þess. Destirae var alveg Jússa á breytimgunni, sem á heinrai varð, þvíj að nú spurði hún áköf, hvort hún hefði séð konuraginn, þegar hann var borinn iinra,. „Já, maddaima," sagði Dœtiýne. „Dnottirara mirara og guð miirara! Var hann þá dái:n;n?“ „Nei, nei, maddama, hann var að taia.“ „Guði sé lof!“ æpti maddiaman og sló sér á brjóst í æsing- unrai. „Hann talaði. Húin segir, að ha'nn hafi talað. IJann er þó ektoi dáinra. Karanstoe hanin deyi ekkL En segðu mér, hvers vegna segirðu mér ektoi, hvað haran sagðd? Hverjir voru hjá horauim? Hvað var sagt þar? Var hokkuð minst á mig? Seztu hérna. Hvað sögðu þeir?“ Desttne hélt að maddöimurani gengi hjartagæzka eáin til að bera sig svoraa illa yfir tilræðiiinu við tooinung og óvissurarad urai Iff haras. Hún yiissi ekki, að völdum heranar var iokið, ef kórar unguTinn félíi frá. Diejstinie skildi ekki hvers vegna markgreifa- frúim fór ekki sjálf til herbergja konuragsins eða sieradi einhvern þangað, úr því að hana langaði svona mikið til að fá fréttir aí líðan hans. Hún hafði ekki hugmynd um að ja'faskjótt og kou*- ungurinn fatlaðist frá ríkisstjórn lantu æðstu völdira í höndunum á andstæð.ingum maddöimuranar. ,Þeir króraprinziran og d’Argensoin einír höfðu nú vald til þiess að tæma yfirfulia stofu konungs- ins svo að markgreifafrúi|n kæmiist að. Hún tók því fegilns heindi við Diest'inie og lét hana sieigja sér sem nákvæmast frá öllu, scan húra hafði séð og heyrt í korauragsherberginu. Það leið langu'r tími áður en maddaman var búi.n aö heyra nóg um það, svo að hún gæti farið að spyrja um ástæðurnar fyrir því, að Destirae vgr þarna komin. ■Þetta likaði Destirae miður, því að hún vildi ekkert raeJdur en tala við hana um de Vriie greifa og siegja herani þá jafrafraimit hvernig og til hvers hún hiefði kiomið: til að biðja konungiinn að vægja honum. Maddama de Poimpadour hlýdd'i þegjaradi á frásögn Desfjnie, og spurði hana að eiins hverraig greifanum Jiði og livaða aölvlynning horaum hefði verið sýnd. Svo sagði hún hienrai váfniragaiaust, að það væri með öilu þýðiragarlaust fyrir haraa að biðja kon,- ungiran að breyta ákvörðun sirami í þessu máli. Hans há'tign væri svo reiður greifanum, að væri blátt áfram óviíturlegt að nefna hann á raafn svo að haran hieyrði, því þab væri meira að segja líklegt, að bænjr um lauso handa honum hefðu þau eira áhrif, að komungur breyttii dómraum í dauðadóm. Henini þætti sjálfri ákaflega leiöinlegt hvemig komið væri fyrir grciíanum, e:i þar sem henni væri Ijóst, að hér væri ekkert hægt. að geira, hefði hún roeð öllu slegið því úr huga sér. Saana væri DesFne, bezt að gera, því að áhyggjur gerðu menn gamla fyrir tímaran. „Ég skal hjálpa þér til þesis, væna mín,“ sagöi hún. „Þaö er bezt að þú verðir hjá mér herj í Versöluíin,." Hún stTiauk Destine’ um vangann. „Ég ráölegg þér að gleyma de Vrie. Það er bezt fyriir þig, og helzt sem fyrsit." „pað sagði haran Jíka sjálfur við nxig,“ svairaði unga stúlkan;, ian það var auðheyrt á röddihrai, að hún haföi alls ekki í huga a,ð fylgja því ráði. Svo spurði hún inarkgreifafrúna jrajög alvarlega:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.