Alþýðublaðið - 10.12.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.12.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 10. DES. 1034. ALPÝÐUBLAÐIÐ J ALÞÝÐUBLAÐIÐ GTQEF ANDl ALPÝÐUFLOKKURINN RITSTJÖRl: F. R. V ALDEMARSSON Ritstjórn ög afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIM AR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla. auglýsingar. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. AlþýH uhreyflngln , lk- _ Slivsrútvegnrimi pnrf nýja markaði* ÞRÖNGUR og þverrandi mark- aöur er það, siem fyrst og frentst stendur sjávarútvegi okk- ar fynir þrifam. Þieir, siem ráðið hafa miestu um fiskútfl.utniniginn, hafa jafirtan haft það eitt fyrir augum, hvaða nmrk- aður gæfi mestan hagnað í svip. Alt pieirm starf hefir byggst á blindu kapphlaupi um stundar- hagsmuni einstaklinga. 0(g í þessu kapphLaupi hefir mieð öllu gleymst að gæta pess, seim bezt tryggir framtíðanmarká'ð hverrar vöru, sem er fjölbneytni í tilreiðslu vörunuar o-g víðtækur maxkaður. Meðan keppimautar okkar hafa Jagt alt kapp á að tilreiða fisk- inn á fleiri og fleiii vegu og vinna fleiri og fleiii markaðslönd, hafa hinir ,,réðkænu“ forráðamenn is- lenzks sjávarútvegs pekt að eins eina vefkimaraðferð, söitun, og naumast nema eitt markaðsland. Á þessu verður að ráða bót. Þörf útgerðarinnar og pörf al- pjóðar krefst pess. Alþýöuiiokkurinn vill bieigðast vieil við pessari þörf, og í pví skyni er fram borið frumvarp um að veita 1 milljón kr. til þess að reyna að vinna nýja markaði 'Oig hjálpa framleiðendum til pess að verka fisk sinn í samræmi við pær kröfur sern gerðar verðe af hálfu neytendanna í þeim .markaðsJöndum, sem kunna að vininaist. Ætla mætti nú, að Sjáifstæðis- ‘m á Sauðárkróki. Viðtal við Kr. Inga Sveins. KRISTJÁN INGJ SVEINS KRISTJÁN INGI SVEINS var einn af fulltrúunUm á 12. þingi Alpýðusambands. íslands. Hann var fulltrúi verkamannafc- iagsiins Fram á Sauðárkróki. Áður en hann fór heimleiöis bað Al- pýðublaðiö hann að skýra nokk- uð frá alþýðuhneyfingunni á Sauðárkróki og gerir hann pað í eftirfariandi grein. Ég hefi werið beðinn að s-egja menn hefðu tekið þessu frum- varpi allshugarfegnir, eftir pví sem þeir hafa talað um ástand sjávarútvegsins. En svo brá nú samt við, að peir tóku pví með hinni mestu ólund, og létu sumár falla ýms kjánalieg orð í salmh' .ndi víð petta mes-ta nauðsynjamái sjávarútvegsins. En pieir um pað. peirra liðsinr.is er ekki pörf til að tryggja máliínu framgang. Stjórnarflokkarnir eru istaðráðnir í pví að vimna með ein- beittni að því, að sjávarútwegur- inn komist úr þvi öngpveiti, siem hann er í. Þetta frumvarp er eitt sporið', og pað sem mest ríífur á að missi ekki marks. En eftir er að leysa skuidamál sjávarút- gerðarinnar. Þar koma ýmsiar Jeið- ir tiJ greina, svo sem lækkun vaxta, frestun á greiðsiu skulda eða niðurfelling peirra að ein- hverju Jeyti. Lesendum Alpýðublaðsins frá Sauðárkróki. — Því miðiur vant- ar mig hér. gögn ti.l að geta skrif- verkaman naf é lagi,n u „Fram“ á að um 'það fróðlega grein, er sýndi bernsku piess og barinabiek og byrjun proskaáranna. sem ég tel að hafi nú byrjað á piessum s(ðasta tug ára. — Nú fyrir 5—6 ármn réðist félagið í pað átak að byggja sér fundahús, prátt Íyrir lítið! fjármagn. Þá var sanir starf í fjélagin u pað bezt, er ég m,an tii, en nú á siðustu árum hafa flokkadrættir magnast mjög. Hafa pær öldur stundum risið svo hátt, að lítið hefir vantað á féLagsslit. — Eitt af pví, sem mjög lamaði fé- lagið á árunum 1930—31 var það, að pá, með mjög stuttu milli- biii, misti pað tvo sína albeztu áhugamenn, pá Þorvald porvalds- son og Pétur Sigurðsson. Minning pessara mamna er okkur félögum peirra helg. — En því miður er enginn okkar fær til að hefja merkið jafnhátt og þeir. — En eigi skal sakast um orðinn hlut. — Má vera, er frarn líða stundir, að féLagið eignist peirra lilía til lieiðsögu. Ýms mistök hafa átt sér stað í okkar félagi. Ég ætla ekki að íekja pau hér. — Heima fyxnr eig- um við að læna af slrkum mis- tökum, en ekki að tiefla þeim fram sem því heLzta, er frá purfii að skýra. Býst við að flest félög hafi þá hina sömu sögu að segja. — Eitt er pað, sem ég veit að er stórkostlegt haft eða helsi á fram- þróun og vöxt okkar félags, og pað er að við teljum að inæstum ókleift sé að hækka gjöldin svo nokkru nemi. — Tekjur félag- anna 'eru svo lágar, að ekki duga til ftrustu lífsbjarga og getur þá hver heiLvita maður séð, að varla sé mögulegt að halda mönnum feamah í félagi mieð háum árgjöld- úm. — Ég veit að Reykvíkiingar margir hverjir skilja ekki þessa aðstöðu, og hirði ekki að ræða hana meira eins og stendur. — Dags daglega er kvartað yfir pví af þéim, er vinnu purfa að kaupa, að hún sé of dýr. Dagvijma verkamanna á Sauðárkróki er kr. 0,95 á klst. 8—9 mán. ársins piegar unnið er (að undantekinni skipavinnu, sem er nokkuð hærri) og kr. 1,15 á klst. 3—4 mán. árs- ins. Væri stöðug vinna, myndi peim líða vel er almenna vinnu S'tunda, en það er nú eitthvað annað e,n svo sé, að virnnan sé stöðug. — Verkamannafélagið á að veraj „fagfél.“, p. e. i því jeigá allir að geta unnið saman að sín- um dagLegu hagsmunamálum. Þetta gengur mjög örðugt pegar í félaginu eru mienn með hinum ólíkustu skoðunum. Menn, sem vilja rífa niður og kollsteypa öljlu pví, sem nú er til. Mienn, sem vilja endurbæta galla núveraindi skipulags srnátt og smátt, og menn, sem láftgar raunar til að bæta síin eigin kjör, en eru pó bundnir á klafa allna úæltustu ihaldsskoðana. — Vill pví oft verða svo, að í hagsmunamálum þessa stéttarfélags fara skoðan- ir eánstakLinganna svo mjög á mis, að samtökin verða fyrir pað veik, og'eins og gefur að skilja verður þá starf stjórnarinnar mjög örðugt. — Ég ætla ekki að hafa p'essi orð fl'etri nú. Ég hefi talað um félag- ið okkar „frá almiennu sjónar- miði“. Ég vil ennþá vona að hægt verði að sameina pessa sundur- lyndu kraíta til öflugs ogheilla- r|ks starfs í framtiðinni. Það mun takast, ef allir félag- amir skilja hvaða mætti alpýðu- stéttin býr yfir og að lrún á að beita þeim mætti til að bæta kjör sín. Það mun takast, ef vei'kamenn skilja pað vel, að þeir eru einn hlekkurinn í styrkri keðju, er tengir sarnan alla ís- Lenzka alpýðu jafnt í faglegum málum og stjórnmálum. Farsóttir og manndauði. í Reykjavík vikuna 25. nóv. ti 1. des. (í svigum tölur næstu viiku ^ undan): Hálsbólga 53 (27). Kvefsó'tt 50 (26). Kweflungna- bó'lga 0 (1). Iðrakvef 15 (1). Skarlatssótt 4 (3). Munnangur 5 (0). Hlaupabóla 2 (0). Stingsótt 0 (2). Ristill 1 (0). Mannslát 3 (12). Landlæknis&krifstofan. (FB.) Beastu sigaretturnar i 20 stk. p5kkum. sem kosta kr. 1,20, eru C o m mander Westminster Vlrginla \ cigarettur. Þassi ágssta elgarettutegund fæst ávalt i hsildsttiu hjá Tóbakseinkasölu rikislns, & Búnar til af Westminster Tobacco Gompanj Ltfl., London. Jólagjafir fyrir unga og gamia. Ávalt mustu úr að velja. Marteinn Ginarsson & Co. Viljiö þjer haía ódýrt ot ■ X VÍeí , Aýt&t ^ Y)T' **■*£&*+* ********* AlUýðublaðið 10. des. 1934. Ingeborg Slgnrjónsson, Minningarorð eftir frú F. E. Vogel, Kaupmannahöfn. Ingeborg Sigurjónsson, ekkja Jóhanns Sigurjónssonar skálds, „Ib“, eins og vinir hennar köll- uðu hania, lézt í Kaupmannahöfn 17. nóvember síðast liðinn. Dönsku blöðin létu pess varla getið. „Poli- tiken“ mintist hennar að eins með örfáum orðum, kallaði har.a „elztu bohemiienne Kau pmannaha £nar‘' og lofaði gestrisni bennar við unga Hsitamenn. Það er alt og sumt. En ég, sem af tilefni þess, að ég pýddi tvö af leikritum Jó- hanns Sigurjónssonar, „Galdra- Loft“ og „Lyga-Mörð“, á þýzku, hafði oftar en einu sinná og í flieiru en einu. landi tækifærj til piess að vera samvistum við pau hjónin, veit vel hve göfug og við- kværn hin Játna ikiona skáldsinis var! Isiessi „elzta bohemienn'e Kaup- mannahafnar“ gat setið með gier- augun kvöld eftir kvöld við pað að staga í sokka mannsins síns, siem oft voru meira en lítið göt- óttir, eða gera við annan fatnað hans. Hún sat við pað í húsa- kynnum í Charliottenlund, sem áður höfðu verið hesthús, en sem Jóhann Sigurjónsson, með hjálp viinar S'íjns eins, hafði gert þaninág við, að hægt var að hafa pað fyrir mannabús'tað. Því áð Ib hafði orð- ið að leigja „villuna", sem hún ^á'tti, til piess, að maðurinn heninar gæti fyrir efnahagslegum áhyggj- um helgað sig skáldskaparfistinni. En Ib stagaði ekki aðieins í sokk- ana hans. Til þess að örva imynd- unanafl skáldsins varð hún líka, eftir beiðni bans, að sveipa silki- bláa morgunkjólnum um hyitu, fallegu berðarnar sínar (af pví að hann „fór hennj svo töfrandi vel“). Og ég sá hana einu sinni verja og fela tandriitið af „Galdra-LoM", eins og það væri bartnið bennar, fyrjr forvitnum augum og fingr- um vina og kunningja, sem voru orðnir, ölvaðir af öllum mögu- legum tegundum áfengis. Daginn eftir að „Fjalla-Eyvind- ur“ — höfuðpeijsónan í honum, Halla, ier „mótuð eftir sál danskr- ar koinu“, p. e. a. s. Ib, — var íldldnp í fyrsita sinn í Þýzkalandi (pað var i Múncben 1913), hitti ég þau hjónin við hið fræga Wediekind-borð í Torgelstube í Múnchen. Ib var pá svo yfir sig komjn af preytu, að hún sofnaði hvað eftir annað út af í bominu á trébakfcnum. „Ég hefi sannar- lega fengið svoiítið of miki'ð af pví- góða pœsa síðustu daga,“ sagði hún við mig. „Fyrst fórum við frá Múnchen. ,Það átti að visu ekki að verða nema stutt ferðalag, svolítill göngutúr, þvi að Jótann ætlaði að vera kominn aftur til þiess að vera við sieinustu æfimguina. En hanjn varð svo hrif- inn af fannhvítum fjöllunum og þiorpumum, sean. voru á kafi í sinjó, að hann gat ekki stilt sdg um að halda áfram pangað til við voruin komin alia leið til Irnsbruck. Þegar síðasta æfingin átti að fara fram hér, var höf- undurinn par af ieiðandi hvergi sjáanliegiir. Frá Innsbruck fórum við svo í hendingskastl hirngað- til piess að geta werið við fyrstu leiksýnin'guna, og nóttina eítir vorum við fyrst í stórri veizlu hjá l'eikkonunni, sem leikur Höllu. En svo vöfctum við pað, sem eftir var næturiánar, pví að Jóhann vildi 'endilega fara í gegn um alt leikritið mieð mér, breyta pvi og umiskapa það, af því að honum hafði dottið svo margt nýtt í hug, þegar hann sá það hér í fyrsta sinn á þýzku leiksviði." Ib var á unduTisamlega fallegan hát't hvorttveggja í senn: móðir oig ástmey mannsins síns, og pað var þó sianinarlega ekki létt gagn- vart manni eins og Jóhanini Sig- urjiónisisyni, sem var óstöðugur eins oig íslenzka veðráttan og gat gosið eins og eyjan hans hrika- lega og undurfagra. Þar eð pað kom of't fyrir, að skáldið, sem var svo fljótt að verða fyrir á- hrifum, varð ás:tf,an.gið af einmií eða fLeiri leikkonum, sem pað komsit í kynni við, þegar verið var að æfa Mkrit pess, og lang- aði par af leiðandi til pess að vera með peim, var Ib vön að bjóða peim heim á skrítilega heimiláð þeirra. Og hún var æfin- Lega blíð og móðurleg við þær og sagði þeim með kátínu og gam- anjsiemi, hvað' maðurinn hemnar talaði af mikilii hrifningu um pær, og oft lauk þessum beimboðum panind'g, að leikkonurnar, sem Jó- hann tafði orðið ás.tfanginn af, urðu góðar og tryggar vinkonnr konuninar tanis. .Þannig var Ib! Mér dettur enn eitt kvöid í hug: Við sátum heima í Jitla húsinu okkar í útjaðri Kaupmannabafn- ar, og Jótann var að lesa upp fyrir okkur friðarræðu Njáls (í ,,Lyga-Merði“), sem bann pá rétt hafði lokið við að semja. Hann logaði af áhuga, baðaði út hand- leggjunium og kneppti titrandi fínguma um leið og hann las. Andlitið' var náfölt og svitadnop- arnir stóðu á enninu á honum, því að sá Jævísi sjúkdómur, s'em efcki iön,gu seinna dró hann tii dauða, var þá þegar búinn að ná tökum á h'Onum. Hann vissi pað ekki sjálfur. En Ib vissi pað. Stór tár strieymdu niður kinnamar á henná. Hún tók utan um kreptu finguma hains og straul; pá pangk að til þedr urðu rólegir. Svo fékk hún hannrtit pess að fara með sér hejm á leið. En þegar þau voru komin út, staðhæfði Jóhann, að pau ættu að fara aðra Ledð enhún vildi fara, að húsið þeirra værif „í sömu átt og tunglið“. En þau áttu að fara í alveg öfuga átt. Ib, sem var dauðþreytt, reyndi árangurslaust að fá hann ofan af pessari viilu. En hann harðneitaöi að fara í réttu áttina og settist með práa upp á grindurnar, sem voru í kiing urn garðinn okkar. Þá togaði hún hann með Lempni náður af grindunum, kintaðá ang- urblítt kollii til mín og Leiddi tann svo mieð styrkri hendi af stað „í áttána tíl tunglsins“. Hamingjan veit, hvaða risakróka hún hefir orðið að fara með hann til pess að fá harnn heim með sér pá nótt! En pannig var Ib! Fyrir framan mig liggur afrit af bréfi, síðasta bréfinu (pað er skiifaö á Islandi), sem Jóhann Sigurjónsson skrifaði konunni sánni, og mig langar til að láta upphaf þ'ess og endi fylgja piess- um liínuim siem einsk. minnismerki : að læknirinin neiti mér um leyfi tíl að fara, svo að ég verði að vera kyr hér, par sem ég nú er. Kæra, elsku Ib, ég hefi aldnei fundiið dauðann eins hræðiLega nærrö rnér og nú, og ef pað skyldi vera vilji forlaganna óramnsakan- legu, að ég komist ekki til pln, þá langar mig bara til pess að S'Ogja petta, sem ég hefi alt af hugsað, ©n aldrei getað sýnt hvort heldur í onði eða verki, að ég eLsta piig óumræðilega mikið, ég eiska pig og sólina, og ég vildi svo ógjarnan, svo ósegjanlega ó- gjarnian, að sú náðargjöf, sem nefnist líf, yrði tekin af mér. ... I rnorgun lieið mér svo vel og mig hafði dreymt, að ég væri hjá pér, ástiin min, vina mín, eina vinan mí|n. ó Ib, ég vil svo ógjaman deyja frá pér og vona f hjarta mínu, að mér verði þyrmt. ... Ib litla, pú mátt ekki miissa kjarlk- inn, pótt ég komi efcki fyrr exi sejnna eða kannske yfirLeitt ekki framar. Lífið er svo fallegt, pú ert svo falleg, púsundir manna purfa á ástúðJiega bnosinu og góða hjartanu Þí|mu að talda,og égvedt, að pú segir beztu vinum pínum frá mér, gleymir véikleikum mín- um og varpar kápu fyrirgefning- arinnar og kærleikans yfir duft mitt. Ib, ég legg augun aftur og sé yndislega andlitið pitt, og ég tek utan um hendurnar á pér og horfi djúpt, djúpt inn í augun á ig að hugsanir rnínar getí enn þá veitt mér þetta einkennilega end- urskiin af þvi, siem ég eiska meira en alt annað á jörðunini. Og ég vedt að pú Jremur tíl min, par sam ég ligg í stónu mggu'nni, og beygir andlitiö yfir mig. Þinn til dauðans. Jóhmn Siffurjón&ion," „Kæra, elsku Ib. Ég voma, að ég komi um Jeið og petta bréf, en pað getur skeð, þér, og ég kyssi pig og er ham- ingjusamur yfir pví að lifa, pann-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.