Alþýðublaðið - 11.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.12.1934, Blaðsíða 1
Munið Alþýðuhúsið. Greiðið hlutafé yðar. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON XV ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGINN II. DES. 1934. 354. T ÖLUBLAÐ Stroknfanginn Napns Gislason, seiö ijffansf 11f úr faisgahúsiisii í g»r* ev ófœiadlffiiB enii. A LÞÝÐUBLAÐIÐ átti í (tiHorjgi- un viðtal við fawgavörðainn, Jón Sigtryggsson. Lá hann í rúminu, mikið bólgimn, og hafði Mðið all-illa í nótt eftir áverkann. Sagði hanin svo frá viðureign sittni, við striokufanigamm Magnús Gísiason í gærkveldi. „KI. 7Va í gærkveldi var ég að færa íöngunum ma't eins og vemjuliega og kom mieð matimm til Magnúsar á bakka. Maginús hafði hafði eimu sinni áður gert tilraun til að beitá mig lirekkjum og strjúka. Hafði har.n pá brjéátt teppi í rúm sitt þannig, að svo liti út, siemn hann lægi par sofandi, en faiið síjg sjálfur á bak við hurðr ima, og ætlaði að komast á bak við mig, skel la hurðimmi aftur. og iioka mág imjmi. Honum tókst pó ekki að koma við þiessu hrekkja- brágði við mijrj í pað sinm, pví að ég sá við homum og lokaði hurð- immi. MAGNOS GÍSLASON En í ga-rkvehli, þegai' ég kom iinm til hams með matinn, hljóp ha;:.n upp og sló undir bakkanm, sem ég var með, svo að ait, 'sienr var á honum, fór fratnam í mig. Hljóp hanm síðán-fram á giangiinin, en ég náði honum par og hafði hanm piegar undir. Gafst hanm p.á algarlega upp ,fór að skæla, bað mjg fyrirgiefnimgar.og lofaðí bót iLMMMIMÍ Neðanmálsgreinin i dag: PER LAGERQUIST. Guðmundur G. Hagalín skrifar neðanmálsgrein í blaðið í dag um sænska rithöfundinn Per Lagerquist og bók hans, „Böðullinn“, sem er nýkomin út í islenzkri þýðingu. Per Lagerquist er einn af þektustu rithöfundum, sem nú eru uppi i Sviþjóð. ................. JÓN SIGTRYGGSSON og betrun framvegis. Ætlaði ég þá að leiða hann i:nn í klefapn mieð góðu, og, hélt honum með lausu taki um leið og é:g leiddi hann inn ganiginn. En alt í einu smeri hann sig af mér og komist út úr gangiinum, en ég náði hein- um í annað sinn og átti aftur alls kiostar við hann. Fór ég nú aftur af stað mieð hann imn gaing- inn og þóttist viss um, að hann hefði mú aligierlega gefist upp', en pað fór á aðra liéið. Aftur tókst honum að snúa sig af mér, og lagði hann á rás út ganginin og ég á eftir homum. Þ.egar hann kom út að dyrunum, sem eru miiilli gangsires í fanigahúsiniu og íbúðar minnar, var ég komiinn: rétt aði honum, en pá sneri hann sér við og kom miklu h-nefahöggii á gagnaugað á mér, og féll ég við pað niður við dyrinar og sortnaðii fyrir augurb' i bili. Misti ég meðvitundina nokkur augna- blik, og beld ég pó, að hann hafi s-liqgið mig fleiri högg á mieöan. Ég rankaði pó brátt við mér, cm pegar ég kom út í dyr.nar á faregahúsinu, sá ég á eftir honum, par sem hamrn var að blaupa upp Skólavörðiustíginn og var kominn al.llamgt upp -eft-ir honum. Virtist mér þá þýðimgarlaust að hlaupa á leftilr homum, með pví að ég var miáttfarimn, ojg fór í pœs stað- og simaði til lögreglunnar." Löigreglan hóf þegar leit að stnokufanganum og setti vörð við skip, sem voru á förum héðan og við alla vegi út úr bænurn. Sieánlna í gæikveldi bárust henmi pæ-r upplýsingar ftó Helga JónS- syini frá Bremnu, á B>ergstaðá-- stræti 13, að striokumaðurirm h-eí\ i komið par og verið mjög illa til reika, á skyrtunni og s-okka-leist- unum. Hafðii hann sagt þá sögu, að hann hefði 1-ent í slagsmálum ■ Frh. á 4. siðu. Happdrætti T DAG kl. 1 hófst framhald dráttar i 10. flokki Happ- drættis Háskólams, og voru dregn- ir út 1000 vinUimgar. Þassi númier komu upp: Kr. 2000. Nr. 1340 — Kr. 1000. Nr. 6041 —’ 1759 —- 1696 — 4247 9892 — 10379 — 21024 - - 8205 23623 —. 3373 - 1219 — 3158 21885 — 23678 —■ 1783 -- Kr. 500. 19343 — 7034 — 10378 — 16817 2979 — 20524 — 22393 — 9796 3635 — 7048 — 18610 — 24992 8285 — 20687 — 3697 — 664 Kr. 200. 19647 — 22642 — 5215 — 14517 19301— 21560 — 5412 — 15541 13295 — 8253 — 903 — 13788 10537 — 4139 — 9570 — 24370 22782 — 1575 — 2806 — 3149 4555 — 7389 — 16647 — 24239 — 3685 — 5259 — 12542 6298 — 1859 — 24243 — 1544 16565 — 12587 — 11692 — 21497 14783 — 6616 — 1355 — 5396 12494 — 24930 — 163 — 20165 19896 — 2349 — 15538 — 967 15347 — 2488 — 16546 — 3982 526 — 15564 — 18173 — 22106 6391 — 11959 — 22683 — 17808 16858 — 20845 — 1887 — 5875 4967 — 344 — 1575 — 15753 4964 — 5669 — 7012 — 18976 8670 — 12954 — 23714 — 16898 13750 — 22755 — 15537 — 16521 12558'— 14160 — 16277 10484 10631 — 9172 — 23395 — 13361 24849 — 578 — 2964 15595 — 13245 — 5615 — 22868 — 4770 24262 — 19872 — 17759 — 9393 17017 — 19867 — 20511 — 12130 Kr. 100. 12448 — 6049 — 10190 — 6144 2113 — 20817 — 22419 — 22088 1854- — 10741 — 3283 — 16648 2388 — 17609 — 1033 — 13923 7665 — 8288 — 18839 — 10671 18607 — 15392 — 18710 — 11611 21459 — 23636 — 9523 — 19270 7674 — 7925 — 4563 — 13488 22242 — 508 — 17726 — 7509 5287 — 7108 — 19212 — 12325 296 — 18998 — 24404 — 16359 17848 — 22680 — 3460 — 6426 18344 — 11115 — 1606 11051 11326 — 19203 — 22473 — 17480 21628 — 3347 — 8520 — 20740 9961 — 18847 — 15387 — 24657 16253 — 17150 — 17576 — 9774 12779 — 806 — 11977 — 23021 14334 — 24874 — 18559 — 22993 18172 — 23264 — 12746 — 12483 17654 — 5063 — 5787 — 17941 6230 — 1649 — 1749 — 3026 21235 — 10211 — 1068 — 20329 Háskóians. 1211 - 14690 - 7873 — 2692 7095 - - 4345 — 10170 — 21011 20584 — 5349 — 24994 — 11256 8915 - - 12639 — 20711 — 22064 570 - - 12738 — 2443 — 4522 12881 — 17302 - - 3536 - 4925 12545 — 13899 - 15187 - 6388 9697 — 127 — 6501 — 6817 20348 — 16062 - 15802 - - 3447 24141 — 24666 — 18423 — 24884 23808 — 12965 - 20289 - - 6484 22050 — 9231 — 2033 — 15132 15733 — 7607 — 7434 — 21696 11462 — 19026 — 14357 — 13117 10566 — 9809 — 18798 — 12387 22931 — 21634 — 14841 — 16364 3160 — 5814 — 11076 — 6333 12311 — 21245 - 8812 — 23589 1345 - 11780 — 24700 — 18832 3014 - 24732 — 23237 — 16421 1253 — 9069 — 3335 — 1366 11786 — 1235 — 23562 — 10424 23594 — 4645 — 17898 — 19819 13343 — 3737 - - 14515 — 85 12084 — 7727 - - 3782 - - 511 7287 — 22939 — 19514 - - 3048 20871 — 1938 — 18299 — 22059 10776 — 1084 — 721 — ’ 166063 2146 - 4988 — 418 — 9563 — 1194 - 19384 — 53 — 5936 — 1138 — 14510 — 4186 — 17850 Q — 17524 _ 20985 — 303 - - 5071 15339 — 981 — 22861 — 16959 8588 — 20127 — 3062 — 17861 20964 — 12991 - - 5487 — 22554 8764 — 3631 — 16167 - - 9465 8534 - 11453 — 14829 — 10055 17282 — 6676 — 24636 - - 1185 9722 — 12231 - - 3674 - - 8897 11556 — 4991 - - 378 — 21931 22350 — 10332 - - 22260 - - 8487 15128 — 1613 - 7602 — 12202 12862 — 10558 — 9584 — 14031 2234 — 4135 — 17232 -------- 4309 9038 — 18134 — 8174 — 2125 7258 — 7259 — 17317 — 1967 10570 — 7976 — 24164 — 8701 24321 — 18548 — 20875 — 22616 574 — 14739 — 14100 — 19705 10063 — 17799 — 4549 — 5171 23115 — 6116 — 1883 — 14275 1923 — 3690 — 16113 — 4268 4403 — 21653 — 20326 — 5687 353 — 7422 — 3998 — 16240 23890 — 12888 — 23516 — 12846 11542 — 21102 — 1348 — 1369 1640 — 15104 — 20938 — 5432 19797 — 10495 — 6294 — 10027 5847 — 10563 — 9627 — 789 17535 .— 22206 — 2843 — 4044 18278 — 11710 — 23978 — 6 441 — 3448 — 17636 — 19201 9138 — 4717 — 16919 — 20363 3527 — 23486 — 4422 — 11075 5240 — 21949 — 15177 — 17948 15695 — 3015 — 23854 — 878 4483 — 24567 — 8533 — 7413 14483 — 6933 — (Án ábyrgðar.) Gæjarfógetiiin í Vestmannaeyjnm hefiríhyggjnað setja 100 sjémeim f fangelsi. KRISTJÁN LINNET bæjarfégeti í Vestmannaeyjum hefir ný- lega skrifað dómsmálaráðuneytinu bréf og óskað eftir að varðskip yrði sent til Vestmannaeyja til að taka par fanga og flytja á Litla- Hraun. Sömuleiðis mun bæjarfógetinn ha'a hringt tii fangavarðarins á Litla-Hrauni og spurt hann hvort ekki væri rúm i fangahúsinu fyrir hundrað fanga. Þeir afbrotameim, sem bæjar- fógetinn mun hafa í __ huga, eru aðallega sjömenn, sem hafa jærst brotlegir við fiskveiðasamþykt Vestmannaeyja, með pví að róa ekki á þeim tíma, sem tilsettur er i samþyktinni Bæjarfógeiim í Vestmannaeyjum er eins og kunn ugt er Nazisti, og mun hann með : pví að fan^elsa sjómenn í Vest- 1 mannaeyjum í hundraðatali ætla að sýna röggsemi sína og reglu- semi sem yfirvald, en það hefir honum miður tekist í öðru í emb- ættisfærslu sinni. Dómsmálaráðuneytið mun ekki Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund í Iðnó, uppi, annað hvöld kl. 8V«, Fundarefni: Ýms fé- lagsmál. Frá 12. pingi Alþýðu- sambands íslands, Sigfús Sigur- hjartarson hrfur umræður, Reikn- ingar ReykjavÍKurbæjar og næst- komandi fjárhagstímabil, framsögu- maður Arngrímur Kristjánsson. V. K F. Framsókn heldur skemtifund mcð kaffi- brykkju i kvöld kl. 8'A í Iðnó uppi. Til skemtunar verður meðal annars upplestur og kveðskapur enn þá hafa tekið heina ákvörðun úm, á hvern hátt pað svari mála- leitun yfirvaldsins. BriðaMrgDasittir i Genf. Bretland, Frakkland og Italfia hafa borlö frasn miðlranirtlllðgap i dellnmálam Júgó- slava og Uffloverja, sem ráð Djóðábanda* fiansins heflr fallist á> GENF j morgun. (FB.) 13RETLAND, Ítalía og Frakk- land hafa komið pví til leiðar, að Jugoslavia og Ung- verjaland hara fallist á biáða- birgðasamkomulag i deilunni úí af konungsmorðinu. Sam- kværr.t samkomulaginu heldur ungverska stjórnin áfram rann- sókn út af starfsemi byltingar- sinna par í lantíi. Jafnframt hefir bandalagið faliist á, að gerð verði sampykt til pess að hnekkja starisemi óaidarflokka og samsærismanna. — Ráð bandalagsins hefir fallist á pessar ákvarðanir. (United Press.) i LONDON í gærkvéldi. (FÚ.) EVTlTCH utanrí-kisriáðheri'a Ju- góslavíu, talaði á fundi pjóða- bandalagstóðsins í dag. Hann sagð iméðal annars, að' í svari Ungverja væri ekki neynt að fætói reeinar sönmúr á sakleysi ung- versktó yfirvalda. Ákænun Jugo- Slaviu væri að eins neitað. Siíkt svar væri >ekki hægt að taka til greina. £>iess yrði að loiefjast, að Ungverjar sö-nnuðu sakiieysi sitt — ef þeir væru sakliausir —. og að peir hriektu ákærur Juigo-Sla- víu með rökum. utanríkisráðherra Júgóslava. pegar Jevtitch h-afði lokið málii sfnu, biðu al.lir pess, að Eckhart, ful.ltrúi Ungverja, stæði á íætur. Forsietinin Iieit til hans, ein-s og hann bið-i eft-iir pví, að Eckhart bæði um orðið, -og pótti mi'kið á því velta, hvort hann nú kæmi mieð pau rök, sem Jevitch svo að segja krafðist. Þegar svo Eck- hart steig á fætur, pá taiaði hann hæ-gt og róliega, -og stk'k pað mjög í stúf við framkomu hans degin- um áður. Hanin leiddi hjá sér orð Jevt'itch, e-n tilkynti, að Ung- verjar myndu fúsir að- ganga til samninga um eftir-lit með upp- hlaupsmönnum og starfs-emi þeirtó,. við eina eða allar ná- gra-nniapjóðir sí-nar. Miðlunartíllögur Edens. Þá er næst að vita, hvort Ungverjakind muni ganga áð tillögu peirri um samningagerð, sem Anthony Eden leggur fyrir fundinn í kvöld. Hún er i prem- ur liðum. í fyrsta lið samnings- ins skuli gerð grein fyrir pvi, hvað teljist til upphlaups- eða ofbeldis-starfsemi; i öðrum lið sé gert ráð fyrir, að ungverska stjóinln taki sjálf til meðferð-' TITULESCU utanríkisróðherra Rúmena. ar rannsókn á starfi ofbeldis- manna innan Ungverjalands og ráði peim málum til lykta; og í priðja lið er gert ráð fyrir al- pjóðasamstarfi i pvi skyni að uppræta pólitiska óaldar flokka Ítalía vill leggja tillögur Edens til grundvallar fyr- ir samningum. ítalíia, sem a-nnars styðúr Ung- verjaliand að málum, hefir tjáð siig hlynta pví, að p-essi tillaga Anthony Edens ðé tekin til- grunid- vál-lar samniingi um pessi mal. Allir hinir fulítrúarnir, að peim ungverska undanskildum, hafa öinn-ig lýst pví yfir, að þeir muni fallast á tillöguna. Fulltrúi Ungverja mun vfsa móliirau til ungversku stjómarinin- ar. Ungverjaland einangrar sig, ef það greiðir at- kvæði á móti tillögum Edens. Það er aðallega atinar liður tillögunraar, sem mest veltur á. Ef Ungverjar samþykkja hann, mun pað almcnt talið sama sem að stjórnin kannist við ábyhgð sfna á koraungsmorðiniu, og pyggi pannig „boð“ þjóðabandalagsins um að sjá um pað sjálft, að réttir aðilar séu látnir sæta hegningu. Þykir tvísýnt að þeir muni ganga að þessu, -eftir pað, sem á undan er gengið. Þa geta Ungverjar tekið pann kosti-nn, að greiða ekki atkvæðil og verð-ur pá tillagan sampykt mieð öllum greiddum atkvæðum, oig ungvierska stjómira paninig dæmd til pess að láta umrædda ranirasókn fara fram. I priðja lagi getur -komið til mála, að U-ngverjar -greiði at- kvæð-i móti tiillögunni, og pá nær hún ekki sampykt. En pað er ahraent álit fulltrúainna í Genf, að Uragverjar muni ekki dirfast að félla tiliöguna, par sem pað gæti haft mjög aivarliegar afleið- iingar í för með sér, alvarlegri; en svo, að raokkur vilji til peiítria hugsa. En um pær afleiðingar sagðii eimn stjórnm.álamaður Ev- »ópu í dag: ,.Við stön-dum á bamiii styrjaldarhættunnar“. - ' - .. ..._i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.