Alþýðublaðið - 11.12.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.12.1934, Blaðsíða 2
pRIÐJUDAGINN 11. DES. 1034. ALÞÝÐUBLAÐIÖ / 2 UnræðirBar I Genf um deilumál Júgóslava og Ungverja. LONDON í gærkveldi. (FO.) Á fumdi!nium( í ;Glt(a|f í dag taila&i Laval máU Júgó-Slavíu, en full- trúi ítala máli Unigverjalands, og urðu umræður allheitar á stund- um. f>að félil í hlut Anthoiny E- den, fuHtrúa Bneta, að miðla mál- um, og hanin gorði pað í ijæðy, aem talin er með þeian snjöll- uisitu, sem hann hefir irokkurn tíma flutt, og er sagt að hún hafi haft mikil áhrif á tilheyn&ndur. I fyrri .ræðunum hafði verið vikið að endurstooðun samninga, og var það Eckhant, fulltrúi Ung- verja, sem fyrstur varð til þess. Lavai vék þá strax að þieim mál- íumt í ræðu sinná, og endurtók þá staðhæfimgu, sem hann hafði gert fynir fáum dö.guim, að ef einutm einasta merkjasteini. í landiamær- um Evrópulandauna væri hagg- að, myndi það grafa undan jafn- vægi allrar Evrópu. Fulltrúi ít- ala aftur á móti sgði skýrt og skorinort, að það yrði að endur- skoða ýmsa gamla sanminga, og að alla samminga þyrfti að sami- rýmia breyttum kringumstæðum, annans myndu þeir fyr eða síða'r leiða til ófriðar, Þegar Anthony Eden byrjaði ræðu síina, sagði ha;nn, að sér þætti leitt, að verið væii að draga ’inin í umræðurinar má l, sem væru óviðtoomandi aðalimálinu, sem væni á dagskrá, og ekki sízt mál, sem væni eitt hið miesta dei lu- mál mclli þjóðanna. Hjá þessu yrði að sneiða, en taka máJiln skipulega, eins og þau lægju fyr- iir. Hann sagði, að það hvíldi of mikil ábyrgð á. þiessum fundá til þiess að fundarmemn gæti átt það á hættu, að ait færi út um þúfúr á meðan þeir væru að skegg- ræða. — pað er álitið, að hann hafi þanna átt við þær viðsjár miirlli Ungverjalainds og Júgó-Sla- vfu, sem stafa af brottuekstri Ungverja úr Júgó-Slavíú. Bókarfregn. Æfisaga iðnaðarmianins, rituð af honum sjálfutn. íslenzkað hefir Sigurður Skúlason. Otgefandi Jón Halildórsson húsgagna- meistari. Hér ier nýtoomin á bótoamarkað- inn bók, sem áreiðamllega verður mörgum kærkomin, ekki ein.göngu okkur iðnaðarmönnunuim, heldur eiinnig öllum þeim, sem kunna að rneta stoemtiliegar aéfisögur. Þetta er saga Hornungs hljóðfærasmiðs, stoifn ainda h I j óðfæraverksmiðjunn- ar Hornung & Möllier í Kaup- manmahöfn. Han|n segir hér frá þvi, hvernig hann fór að því að brjótast gegnum örðuglieika lífs- ins og komast alla leið upp í |Jöð friemstu -og nýtustu sona þjóð- félagsins. Við fylgjum honum úr föðurgarðii, sveininum unga, sem Pieggúr út í lífið, alla leið út í ókunn lönd, með malinn sinn á bakinu og bænir móður sinnar í andliagit leiðarniesti. Leið hans liggur langt suður í Þýzkaland og alila þ'egsa leið þrammar hann á tveámur jafnfljótum og ratar i ýms æfintýri. Að loknu námi í Þýzkalandi er hann fastlega að hugisa um að fara tii Rússliánds, og það er ekki anmað að sjá len að foriögin ætli að leiða hann þangað, en „römm er sú taug, er íTekka dnegur föðurtúna t,H“. Hiomunig fer heim og verður brautnyðjandi hjá þjóð sinni. Frá öHu þessu siegir þessi litla bók oig það' á þamjn hátt:, að það er iertfi.lt að hætta við hana hálf- liesma. Ég byrjaði á henni um kvö.kl og las hana í eirnum áfanga, enda var þá komið langt fram á nótt. pýðandinn hefir auðgað bókmentir okkar um eina fagra perlu, og séð um að frásögmim er með' rammíBlenzkum, en þó llprum blæ. En útgefandanum, Aðnlfundíir Vörubllastöðvas*rinnar 1 Reykjs vík verður haldinn í Iðnó uppi fimludaginn 13 þ. m. kl. 8 síðdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN 22 22 22 22 22 22 22 22 $3 22 22 22 22 22 22 22 22 22 Líftryggingar. SJóvðtrfggingarfélítg íslands h.t„ Líftryggingardeild. 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22222222222222222222222222222222222222222222222222 sem befiír staðið stnauim af kostin- aðiinum við útgáfunia, vil ég færa beztu þakkir. Svona bækur á al- þýða manna að iesa. f>ær eiga skillið að toomast inn á hvert einr asta fsJienzkt heimili. Slíkar bæk- ur enu tilvaldar vinagjafir. Id\mð\ctrma%\i.in Sögur handa bömum og unglingulm heitir nýútkomin bók, sem, séra Friðrik HaUgrímsson hefir búið undir pnentun. Otgefandi er Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssionar. Sögur frá ýmsum löndum. III. bindi þiessamr útgáfu er ný- toömið út. Otgefandi er Bókaverzl- un Sigfúsair Eymundssonar. Bók- arinnar verður nánar getið seiinnja. Hansen ogforu- nautur hans hyltir i Kaupmannahðfn. LONDÖN í gæikveldi. (FO.) ASTRALIUFLUGMENNIRNIR, Michael Hansen og Jiensen, iworu í dag boðaðir á konungB- fund og sæmdir silfurbeiðurspien- ingi (Fiortjeins'tmedaiillen í Sölv) með sérstakri áletrun. ÍÞieir voru einnig hyltfe í dag í, ráðjiúsd Kaup'mannahafnar, og flutti HedeboJ borgafótjóri þar ræðu itil þeiríra. Hansen sagði m, a. í svarræðu sanni, að hann befði séð margar borgir, en enga bietri en Kaupmannahöfn. Jaiðarför konu minnar, Guðrúnar Sigríðar Brynjúlfsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 12. desember. Athöfnin byrjar með húskveðju á heimili hennar, Laugavegi 79, kl. P/s e. h. Árni Sveinsson. íæst mí t hverri verzlim. Reyktnr fisknr og fiskfars. Verzlnnlii Kjðt & Fisknr, Símar 3828 og 4764. Armhandsúr, Vasaúr, Klukkur, fallegt úrval: Hapaldna1 Hagara. Simi 3890. — Austurstræti 3. Eikarskrifborð. Nokkur ný og vönduð eikarskrifborð til sölu á 125 kr. oggóðum greiðslu- skilmálum. Upplýsingar á Njálsgötu 78, niðri. Nýreykt hangikjöt. KLEIN, BalöorsoðÍQ 14. Sími 3073. Beztu rakblððin, þunn, flugDíta. Raka hina skeggsáru t'.) - finningarlaust. Kosta að eins 25 aura. Fást í nær öllum verzlunum bæjarins. Lagersfmi 2628. Pósthólf 373. s 15 stjkki géðar appelsfinur fyrir 1 krónu. Drfifandi, sfimi 2393, -- Alexandra hveiti komið, Pönt- unarfélag verkamanna, Vallarstræti 4. Sími 2108. Veitið athygli! Mánaðarfæði kostar að eins 60 krónur, að með- töldu morgun- og eftir-miðdags- kaffi, 1 krcnu tveir heitir réttir og kaffi. Morgunkaffi alt af til kl. 9. Fljót afgreiðsla. Matstofan Tryggva- götu 6. Kjöt af fullorðnu fé, verð: Læri 50 aura V* kg. Súpukjöt 40 aura V* kg. Kjötbúð Reykjavíkur Vestur- götu 16. Sími 4769. Barnavagn til sölu á Berg- staðastíg 30, niðri. Vprð: kr. 25,00. Hafnfirðiapr! Munið að allar nýlendu- 0;)[ hreinlætisvörur er bezt að kaupa í verzlun minni. Hinrik Auðunsson, sfmi 9125. Málaflutningur. Sanmingagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttarmálaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. HÖLL HÆTTUNNAR I „Seglð þér mér, maddama, er engimi möguleiki, lengin von til að hann g>etí enn þá toomást undan dómi konungs ? Getur engi- inn gert neitt tii þess að frelsai han)n?“ „Nei, nei,“ svanaði maddamajn. „Nernlaj vitaskuldi, ef' Jconungur- i:n,n dæi. Guð almáttugur, qf það kæmi fyrir —!“ Maddama de Pompadour varð frá sér numin af harmi við þá tilhugsun, em Destine litla gat ekki toomist hjá að óska þess í hjaria sínu, að bráð,um færi fram, stórfengíeg jairðarför í Vetrí- sölum. 24. kalll. i I — - ' ■—T- rzggfsmzz-'jz-tzj, Gœfuhjólið snýst. k - ■ Æsingumni, siem miorðtilhaiumln; við konung olli, fylgdi hjá öil- um stjórnmálam.önnunum alvarieg umhugsuin uim hvað væri í vændum. Og allir létu þeár sér mjög ant urn að vita sem gerst hvernág toonungáinum liði. Ofsi almennings sefaðist mikið við1 það, að tilræðisimaðurinn ríáðist undir ,eins. Hann hét Damiiens, og var þiegar dæmdur til svo grimmiliegrar refsingar, að heiftúðugustu konungssirínar máttu vel við una. Að því 1)0 knu sineriist öll umhugsun manina um konunginv sjáilfan og hejlsufar hans. Það korrí skjótt í Ijós, að sárið sjáHt var ekki hættulegt, enda var það veitt með venjulagum válsahníf, en þá voru menn hræddir um að eggin hefðí kannske veriði ejtruð. Og vissulega var, toonuingurin-i veikburða, anda var æsingin og gauragangurifnin í kriog um hajnn nógur til að lama sterkai'X taugar en hans. Fyigismenn rikisierfijngjans lögðu fast að konunginum að búa'st við öllu og báðu hann sérsitaklega að láta þjónusta sig. Ekki óskuðu þ*eir þ,ess svo mjög af þvi,- að þieir væru hræddir um> að hann ætti- skamt ólifað1, eáins og af hinu, að þeir vildu að maddömu die Pompadour væri vísað burtu, en það vissu þ*eir að KLrkjan mundi heimta sem merki um eiríiæga iðrun af hálfu komungs. Konungurinn vis-si vel bvað þeir viídu, þvfi að hann hafði lent í þessu sama áður, þiegar hann var veikur í Metz. Hann gat etoki giieymt öllum bænunum*, siem þá voru Lesnar, tárunum, hátíðliegu sierimoníunnm,, jáitningunum, undanhaldinu og brottsiend- ingu vesaiings Chateaurioux, vildarkonu hans þáverandi, sem tók sér sneypuna sva nærri, að hún var liðið líjk efitir nokkna mánuEli1. Vesalings Chateauroux! Nú, og ekki fór han:n til himnairíikis í það skifti', þrátt fyrir alt. Nú raeitaði toorauragurinn þveriega að láta saninfærast jafn auð- vddlega um ,að hann væri, tooiminn að dauða. Hann hafði ektosut á móti því, að j,áta syradir sínar, iog ekki heldur að iðraJst þeirra, en framkvæmd yfirbóíanraa þarfnaðist umhugsunar, ef honum skyldi batna. Honum fanst hann hvergi nærri eins nálægt grafarbarminuim og ráða hefði mátt af sorgarsvip prestanna og tárum drnttmingarimnar. Quesnay ilæknir too-m fná Bellievue og sagði, að ektoi sæist að maín hætta væri á ferðum', en því var nú svarað til, að hann væri vinur maddömu de Pompadour, og muradi því verða manna síðastur til að játa, að kouumgur ætti skamt eftir. Allir viniir beranar voru á sama miáli, því, að þeir þóttust sjá heranar dóm iesinra og simn með, ef konungiurinn léti undam og gengi til skrifta. Þeir gerðu ált, sem þeir gátu, til að fresta því. Með, öðru eyrainu heyrði toonunguriinn huighreystandi orð, sem spáðu honum bráðum, bata, en með hinu ummæli, siem ráðlögðiu honum eindregið að játa syndir sínar og meðtaka, saikramientið, svo að sál hans femgi friið. En k'OnuragurÍRn vildi etoki um sál sína hugsa. Það var skaðj', að iðrunin í Metz g,at ekiki duga/'ð í þetta skifti 1 íka; ekki hafði hún þó verið svo Jítíl. Hann fainn til þægiiegrar guðhræðslur kendar ímmra með sér, þegar hanin hugleiddi hve falslaust haran hafði iðrast þá. En þá hafðá hanm verið liengur veikur og var orðinn máttfamari en inú. Samt var ekki gott að. vdta fyri,r óiolrðina hluti, og ef til vill var diauðinn mær en hanin grunaði. Hér var úr vöndu að ráða. Haran gat ekki fengið' sig til að®segja nispíit ákveðið. Ekki í dag. Hann gerði það kanmstoe á morgun, þvi hátign sér á hægri hliðina og sofnaði. alt af hlyti hann að iifa tiil morguns. Og þar með sneri lrans, Um kvöldið og nóttina mátti glögglega sjá það á hirðfól'kinu, að það vair í raikilli óvissiu hvað1 gera skyldi. Allir vildu heidur hafa sinn hiut á þUrru og halla sér þar að, sejra öruggara væri.. Hefðu menm álímient álitið a,Ö' koraungurinn væri kominn að and- láiti, ,e;r óhætt.að fullyrða að eriginra maður heflði hr.ieijgt sig fyrira maddömu d,e PompadDur, þegar hún giekk frá herbergjum síraum til kapellu konungsiras, þar sem priestar lásu messu og tónuðu bænir fyrir 'heáJsu hanis. En þar sem það var ekki vist, að nún misti vöild sín, vo*ru þeir fáit, sem, þorðu að sýna, henni óvirðlingu opinbefliega, en hins vegar var það alt annað en hyggil*e‘gt að láta sjá sig mjög auðlmjúkan fyrir henini, ef jmenn skyJdu þurfa að tooma sér vel við flotok ríikiserfiingjans. Bezta ráð'ið var að ver’ða etoki á vjegi hennaf. Væri ,ekiki hægt að forðast það', lutu mann ofúriítið höfði fyrir henrai og tölúðu sem minst. Einu sinrni sá hún Machault fyrjr meðan stigann og ætiaði að' kallja í hann, þegar hanmi gekk burt dg'inn í sendiherfaf- herbiefg'ið. „Hann hefir ektoi séð. mig,“ sagði húra við sjálfa sig. Konungi varð ek’ki svefnsanit um nóttina. Honum fanst hver sturadin ,lera,gi að líðia, og hugslanir háns urðu því daþurlegxi, sem hamm l.á lemgur vakandi. Soxgleg rödd prestsiinis,, sem látlaust og tdbreytingarJauist þuldi bænif sínar í hálfum hljóðum rétt lijá rúminu, beragilampimn með dauf'u Ijósi, siem mirati á hálfliokað auiga, er horfðá á hann og beið eftir dau'ðia haras, fótatak þjón- ustufólksinis, sem læddist uim. á tárauim frammi á gangiinum, hljóðið í haliarklukkunni, se,m heyrðist ekki raema lendrum og eáns og var dræmf eins og vlð' Jikhringingu —. alt hjálpaðist þettá að ti'l að skelfa siamvizku tooraunlgsiinis. Konungur snéri sér .þrieyfuiliega við í rúmjniu. Aininar handlieggu'r hans hékk fram af stakkrauim, og Matiz, víighundur harais, sem ekki viildi vita af öðrum húsbórada ejtt; honum pg ],á jafnám undilr rumi lians, var ekki sieiinn ,á sér a’ð' skríða fram undan. því og sJeilkja hendina. Konnngurinn var alla jafna upp mieð sér af þessuini hundi, siem ,gelfi og urraðii að öilum, mönnum, meiraa honum. Hanra hafði oft haft -orð á þvi, að1 Marz þætti vænt um haUn vegna hans sjáilfs, en lekki af því að hanra væri kioinnngur í Frjájkklandi. Nú vökraaði hioinum u'm aiugu og liararí isagði hvað eftir aninað vifð sjáJfan sig: : í ,j 1 ’ ; : í „Eini vinuxilnn milnja í vie'riöildinni! Eimi viuuriinn minn!“ Ária um morguninn stefndi konungur ráðberrum síjnum gaman við rekkjustokk sinn, „Ég finn, að máttur minra befiir mi)nkað,“ isagði. hann,„ ,,og þótt ég kunnii að vena í ekki mijki(l;li þættu, þá þykir mér þó ábyrgð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.