Alþýðublaðið - 20.01.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.01.1921, Blaðsíða 1
Alþýðubladið Geflö út s** .áLÍþýöiAííoí* kist*r**, 1921 Fimtudaginn ðO janúar. 15. tölubl. R œ ð a Hóðins Valdimarssonar á kosningafundi Alþýðu- 1 flokksins 15. fi. m. (Frh.) Ea þá er að snúa sér að sjálfri landsverzluninni og taka ástæður þeirra A listamanna. Þeir viðurkenna að landsverzl- unin hafí verið nanðsynfóg á strfðsárunum, en nú séu ástæður breyttar og tilveruréttur hennar geti ekki bygst á öðru en þessu: 1 hvort nokkur hætta sé um vöruskort, 2 hvort landsverzlunin gefi af sér tekjur í ríkisfóð. Þeir halda þvi fram, að engin hætta ¦sé á vöruskórti, gefa í skyn að tap landsverzlunarinnar nemi mörg- um miljónum, þó að etfitt sé að vita um það, auk þess sem hún sé fjárhagslegur baggi á landssjóði, sem haldi föstu miklu veltufé og sífeld áhætta sé um tap. Þetta larrsi heiibrigt viðskiftalíf, þvf að íyrsta skilyrði þess sé frjáls sam- kepni, og þar beri hver einstakl- iagur tapið, ef tap sé, en hér sé 'því skelt á alla landsmenn. Þar að auki eyðileggi þetta verzlunar- stéttina, seái sé nauðsynleg. Landsverzlunin sé því hættulegri sú, sem komið sé verðfall eríend- M og þá eigi að kaupa lítið í einu, en hún kaupi mikið og tapi $>ví. Loks geti engin rfkistjórn setið í friði meðan landsverzlunin .sé til, og einn forstjórinn hafi lagt til fyrir löngu síðan að hún yrði aiður lögð. Þolinmæði þeirra sé þvf nú á þrotum. Eg bið afsökunar á því, hve iangorður eg héfi verið um ástæð- ur andstæðinga okkar jafnaðar- manna. En bæði er það, að fáir, sem eru viðstaddir hér, munu hafa verið á Bíó-fundinum né lesið Morgunblaðið, og auk þass er á þcnna hátt etsn greinilegar hægt *ð htekja staðieysurnar. teinolía Pantanir d steinolíu, sem væntanleg er hingað með e.s. Villemoes í febrúar, öskast sendar sem fyrsl Landsverzlunm. Við jafnaðarmenn höldum því fram, að veruleg hætta sé nú á skorti á nauðsynjavörum f landinu sökum hins alkunna ástands ís- laodsbanka og þar at leiðandi gjaldeyrisskorts. Þetta eitt mundi hafa í för með sér nauðsyn áfram haldandi landsverzlunar, til þess að útvega nauðsynjavörur, skifta þeim jafnt yfir landið og koma i veg fyrir okur heildsala á þeim vörum, sem ætíð vill brenna við þegar vöruskortur er, þrátt fyrir allar verðlagsnefndir. í öðru lagi er ekkert leyndsr- mál hvernig reikningar landsverzl- unar standa, og furðanlegt að frarobjóðendur til þings skuli ekki vita hvar þeir eiga að sjá það Reikningarnir hafa legið fyrir þingiou, eins og reikningar ann- ara landsstofnana, endurskoðaðir bæði af tveim mönnum tilnefndum af fjármálaráðherra Og af endur skoðendum landsreikninga. —A landsreikningnum sjálfum sést, að um næst sfðustu áramót var þar ekkt um margra miljóna halla að ræða, heldur 2V4 miljön kr. hagn- að. Það er erfitt að kalla lands verzlunina fjárhagslegan bagga á landssjóði, þegar hún hefir gefið eins miklar tekjur f ríkissjóð eins og allur tekjuskatturinn. Áhættan við þá verzlun er sannarlega þess virði, að stofnuninni sé haldið við og hún efid. Og þetta því fremur sem sannanlegt jer með skýrzlum og tölum, að verðlag og álagning landsverzlunar er töluvert lægri heldur eh heildsala. Eg get, ef á þarf að halda, tekið yms dæmi þess. En þetta kemur til af þvf, að slfk stórverzlun, sem veltir 15—20 milj. króna árlega, hlýtur að verða ódýrust. Og við íslend- ingar höfum sannarlega ekki ráð á öðru verzlunarfyrirkomulagi e* því, sem er bezt og ódýrast. Hættah við tap á verðfalli er einnig minst með landsverzlua, því að áreiðantegt er, að hún, sem undanfarandi ár hefir haft i höndum sfnum mestalla heildverzt- un með nauðsynjavörur, veit betur hve mikið hæfilegt er að kaupa frá útlöndum eftir hendinni, he!d- ur en hundrað sundraðir heildsal- ar, sem einungis hugsa um pen- ingalegan gróða sinn. Ef iands- menn tapa á landsverzluninni, þá græða þeir þó einnig tekjur henn- ar, þvf að hún er félagseign ailra landsmanna. En þó að einstakl- ingar tapi sjálfir á ve-zlun, þá græðft þeir einn<g sjálfir. Þar er því jafnt á komið um aðstöðuna. Eg get ekki séð að það sé ein- um forstjóranum til sóma, ef hann hefir verið á móti þessari þjóðarstofnun meðan hann var við hana, og vfst er það, að hinir forstjórarnir hafa orðið henni þvl meira fylgjandi, sem þeir þektu betur til hvernig búa hcfir gefist. Sú ástæða, „að engin rfkisstjórn geti setið i friði meðan iandsverzl- unin er við lýði," er harla lftilvæg, bæði vegna þess, að stjórn lands- verzlunarinnar er að mestu óháð landsstjórninni, og í öðru lagi eru ráðherrastöðurnar engin feit prests-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.