Alþýðublaðið - 11.12.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.12.1934, Blaðsíða 3
PRIÐJUDAGINN 11. DES. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞYÐUBLAÐIÐ OTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI: F. R. V 4 L D E M A R S S O N Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIMAR: 4900—4906. 490ð: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri.' . 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima), 4904: F. R. Valdernarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ðamllr efflbnttbmeiii. FYRIR þinginu liggttf nú frumr varp til laga um hámarksald- ur embættismanna. JÞar er gert ráð fyrif því, að embættiisimenn skuli að jafnaði liáta af störfum þegar þeir em 65 ára, heimilt er þó að þieir haldi' iembættum til 70 ára aldurs, ef hei Isa og kraftar leyfa, -éri þegar þeim aldri er náð, skulu þeir ætí'ð hverfa fra embættum sínum, en njóta eftirlauina. Nágrannaþjóðir voraí riafa gengið imn á þessa braut iyitr a,U- löngu siðan. pær röksemdir, sem tii'þess liggja, eru tvíþættar, og vejt annar þátturinn að embættiís- mönnunum sjálfum, ien hiirin að þjóðinni. ¦,. 'Hvað embættismennina sjálfa snertir, þá er það ful.1 sattngirnis- krafa frá þeirra hendi, að' þeif fái að' hverfa fra vandasömuim' og erfiðum störfum, þegar kraít- ar þeirjia taka að þverra, enda þess að| gæta í þessu sambandi, að það hefir verjð lieitt í liós |með skýlauisium rökum, að ölí.. þau stö;rf,*siem inria; þarf af höndum tii þess að mannkynið geti lifað góðu li.fi, má framkvæma af mönnuim á aldrinum frá 20 árum tii 50 ára, eða jafnvel er talað um enn skemmra -árabiJ. próunin hlýtúr. því, að hníga í þá átt, að ungiiingar fram til.tvítugs verji tíma sínufm til mámis', en ekki al- mennrar vinnu, og að eldri mpinin!- Athjfgllsverð tlllaga. Him fróðlegu berklavarnaerindi Utvarpsiinis í yfirstandandi viku miunu. óefað hafa orðið til þess að opna augu fjöldans fyrir því: í 1. lagi hversu skamt vér erum á veg komniír í þessum eínum, þrátt fyrjr ærinn .tilkostnaö, og í 2. ,lagi fyrir þeirri staðreynd, ab vér, með sama tilkostnaöi eða svipuðum, gætuta verið komnir miklu lengra áleiðis, ef ríkt hefði hér nægur skilningur og vakandi paö mun nú e. t. v. þykja nokkuð óvæ'gilega til orða tekið, að biteg^ja nokkrum um viijalieysi \ þesisium efnum, ien því miður verðíur ekki hjá því komist, en segja má þeim til afsökunar, er hér eiga hlut að máli (alþingi! oig æM og lægri stjórnarvöid- um), að> þeir bafi ekki vitað hvaði þeir votíu aö' gera. En teftir hið fróðJega og frá maninúðarlegu sjónarrniiði, toiihaldsríka eriedi hr. irnir fái að njóta rólegrar elli, en þurfi ekki ao vinna hvorki and- lega né Jílkamliega viinnu frasm yf- ir þa'ð, sem heilsa og kraftar leyfa og þeir ó&ka. Hins vegar er það viðurkient, ao hverju þjóðfélagi stafar nokk- ur hæitta af því, ao hafa mikinn fjölda gamalla embættLsmanna í sinini- þjónustu. Það er vitanbgt, að |æsitár menn eru því atgervi búnir, aö þieir geti til fulls skilíio sína samitíð þegar þeir koimast á efri1 áu. Um þessi meginatíiði ættu allir ao geta verið sammála, og lætur senniiiaga ekki fjarri aö svo sé. it>að er þv(í' í ratininni dálíti'ð hlá- legt þegar íhaldið er að beimska sig áaþvi, að fjandskapast við þiessa hugmynd. jf>ví; miður verður sennilega ekki hægt a& rá'ða þ>essu máli til lýkta á þessu þingi, en á pœsta þin|gi ætti það a^ vera öirugt. Og þiegar það er orðið að lögum, þá e,r gengiðl inn á reglu, sem fylgja ber, ekki' einasta hvað embætíis- mie,nin stnertir, heJdur og alia menn, og sú regla er: æskuárJn til ináms, mainndómsárin til starfs og elliárin til hvíldar. læknis Helga Ingvans,sonar í kvöld, fellur þessi afsökun niður, og er þiess nú að vænta, að al- þingi briegðii nú skjótt vfö til um- bóta, að fengnum bendingium sér- fræðlinga og bæti þajinig fyri|r sfcar gömlu syndir og stjórmar- valdanina. (Það, siem ég einkum vildi taka tál athugunar í gneinarstúf þies^ um, er him mierkilega tillaga fyr- nefnds læknis um áð skylda ríki og bæjarfélög til að greiða götu þeirra sjúklinga, er bata hafa hlot- ið og teljast meiga vinnufærii.r (þó lekki til stritvinnu), með því að liáte þá að öðru jöfnu (nánar tiltekið að vissum hundraðshiuta) sitja fyrir hinum léttari störfum,, er þiessir valdhafar eiga yfir að ráða. Hefir mér oft komið þetta sama til hugar, enda munu fæstra hugir blandast um það, að þetta sé si&ferðilega rétt, auk þess sem það er beimt hagfræðisat'riði. Eða myndi það talin góð móðiir, sem ætti 2 syni, a:nnan falihraustain en hiinn líkamlega veiklaðan, sem sendi hinn hrausta son í heríjamó en hinn veiklaða í mógrafir. En þetta er nákvæmlega hið sama og móðir vor Fjallkonan (þ. e. a. s. bræður vorir, sem búum ráða fyr- ir henlnar hönd,) gerir enm þann dag í dag. Tökum dæmi af Reykjavik, þótt aðrir bæir, sveitafélög og rikið sjálft edgi hér óskift mál. Reykja- víjk hefir upp á mörg létt störf að bjóða, svo siem margs konar skrifstofustörf, innheimtustörf, margs konar vörzlu, mælaálestur o. f,l., en lítið mun þiess hafa orðið vart, að þeir, er heilsu siininar vegna þurfa á léttum störfúm að halda, hafi að öðru jöfnu verið iátniir sitja fyrir þessum verk- um. Myndi slíkt þó snjallræði, þótt ekki væri Mtið nema á fjárr hagshliðiina leina, frekar en hitt, að láta hinn veiklaða ganga iðju- lausan, i mörgum tilfelium á framfæni bæjarins, eða neyða hann til að gegna þeim störfum, æm honum eru um megn, og gera hanm þannig að sjúkrahús- fæðu hvað oflan í annað', en taka fullhraust fólk til að vinna þau störf, er hann eiinmitt væri kjör- inn til að annast. Engfinn taki samt orð mín þann- ig, að ég ætlist. til að ríkíði og bæjarféliög hafi eintómt veiklað fóJik í þjónustu sinni, enda er það eigi hægt eftir þvi sem að framian greinir. Mér er það ful.1- komliega ljóst, að mifcill hluti hinina' opinberu starfa eru þann veg vaxin, að ekki vieitir af fulirji oríku til að an'nast jpau, en ég hika hins vegar ekki við að halda þvi fram, að þietta sé mál, sem 'nauðisynlegt sé ao taka til na- kvæmrar athugunar, og mujn hin væntanJieigia milHþinganiefind i bieiklavarinarmáium sjálfsagt gera það. Og um góðan viija náver- andi beilbrigðisstjórpar til fram- kvæmda að þeiim áthuguniuim loknum efast ég ekfci. Ég skal að lokum giata þess, að pó ajð' í Jínum þiessium sé miðað við beriklasjúklingia, þá tel ég að sijálfsögðu að svipað gildi um aðra sambærilega sjúklinga. 5. dez. ? Kolakðrfiir Kolaansar, Ofnskermar hjá H. Biering, Laugavegi 3. Sími 4550. f!li!ll!ll!ll!IIIJ!!lllll U Alla þá mikla góðvild og samúð, sem jj mér hefir með ýmsum hœtti verið sýndi H tilefni af 75 ára afmœli minu, pakka ég hjartanlega. H Einar H. Kvaran. Hf Illlilllllllilllllllllilllllllllllllllllllllillillllllilllll Jilagjafiriaar 1934. Vegna þess að við kaupum allar okkar vörur beint frá framleið- andanum, og ávalt hverja vörutegund þar sem hún er ódýrust og bezt, verður áreíðanlega hagkvæmast fyrir yður að kaupa jólagjafirnar hjá okkur. Mikið úrval. — Eitthvað fyrir alla. ¦-.;¦'; , K* Elnarsson & BJOrnsson, Bankastræti 11. ! Islenzkn spilin 1 eru jólaspilin. Heiidsöiuna hefur Magnús Kjnran, Sími 4643. Fíá næstn áramótnm OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnarstræti 11, sími 2799. Uppsetning og viðgerðir á út- varpstækjum. verður svo sem^kaupendum blaðsins>r kunnugt, tekið upp það sölufyrirkomulag á .blaðinu úti um land.'að það verður eingöngu seltjgegn fyrirframgreiðslu, annað hvort 3. mánaða eða alt árið í einu lagi, eftir þvi hvort kaupendur telja sér hentara. Kaupendurnir eru hér með vinsamlega beðnir að muna eftir þessu ogjsenda^ afgreið.slunni í Reykjavík greiðslu i réttan !tíma svo sending blaðsins geti hindrunarlaust haldið áfram. Frá sama tima geta menn^gerst áskrifendur að blaðinu hjá póstafgreiðslum hvar sem er á landinu og greitt það þar. Er þetta til hagræðis fyrir kaupendur því þeir losna þá við að senda greiðslur sinar>jálfir. m i Alþýðublaðið 11. des. 1934. PER LAGEBQUIST: BÖÐULLINN Þýtt hafa Jón Magnússon ogSigurðurÞórarinsson. Akureyri. Bókaverzl. Þorsteins M. Jónssonar 1934. Par Lagerkvist er maður á bezta aldri, fæddur árið 1891. Hann vakti þegar á sér mikla athygli. Viðfangsefni hans voru talsvert óvenjuleg, en þó skar sig einkum úr framsetning, mál og stílil. Voru talsvert skiftar skioðanir um bækur hans, en enginn meitar því inú, að hanp sé einhver merkasti rithöfundur Svía — iog flestir telja hann friemstan allra sænskra rithöfunda af hinni yngri kynslóð. Hann befir skrifað ljóð, leikrit og sögur. Þykir hann mokkurin veginn jafinvílgur á ait þetta, ien engin áf bókum hans hefir vakiði aðra eins ' feikna- athygli og skáldsagan Böðullinn, siem út var gefin í fyrra. Hefir sú saga verið þýdd nú þegar á ýmiss miál, og höfunduiinn hefir snúið henini í leikrit, sem nú er lieikið við geysimikla aðsökn í Svíþjóð og Noregi. BöðulMnn er ekki löng saga íslienzka þýðingin er að eins 80 sijður og þær iekki stórar. En þessi saga hefir meira að flytja heldur en flestar hinar þykku tveggja og þriggja bindá skáld- siögur, sem nú eru efst á baugi víða um heim. 'Böðulljinn er í tveim þáttum. Sá fyrri gerist á miðöldunum. Böðulliinn situr í s$num blóðrauðu ejnfcenmiiskíæðum í ölstofu. Har.ln er stórskoriirin og ' hrikalegur, brennimer'ktur á enni. Hann er þögull og þungbúinn og gefur sig ekki' að hinum gestunum. Aftur á v móíi veita þeir honum hina nuestu athygli. Raunar er það svo, að handverk hans þykir viður- styggði. Hann er einmana og út- skúfaður. Menn líita á hann sem fulitrúa hins vonda, líta á hanra sem glataða sál, sem hafi miikinn mátt og mikið'vald-þegið af síh- um herra og húsbónda. Og þrátt fyrir alt er hann þarna aðalper- sónan. Óhugnaðíuiinin, sem honrum fylgir, kitlar og laðar — og svo epr það þetta: Sá, sem hann er ofurseldur, á undramátt, er hann getur veitt þeim, sem honum þjóna, undrairiátt, sem veitir'Völd og fé og svölun allra- fýspa. Jú, það kostar nokkuð að eignas't þietta alt saman — en þarna er lenginin, sem hugsornin ekki laðár, enginin, sem í raun og veru er ekki á báðum áttum. Yfir þessum þætti er dulrömm ógn trúar og hjátrúar miðáldanna, þegar piersónulegur djöfull var hon|n raunhæfasti wrjuleiki fyrir öilum þorra manna og lífið var hjá möBgum vitandi vits tafl við þann vonda um þejrra eigin sál — og hjá sumum fuljkomin þjón- usita iægstu fýsna iog hvata í al- gerðri vissu um þaðr að við tæki' leilí'fur eldur og eilíf þjáning. — Svo líða aldir milli þátta Salurinn er breyttur, isn böðuJ.1- inn SL'tur enn þá við borðið sitt, svipþungur og dulur, sátur í sín- um blóðrauða búnaði og með brennimerkið á enni. Hainn hefir seitið þarna, allar aldirnar, sem liðnar eru' milli þessara tveggja þátta. . Fleira fóik er í salnum en áð- ur ,konur og karlar. -Það danzar. Hljómsveitin hamrar jazzinn, bima frumstæðu sverting-jamúsík. Gisr- hnöttur snýst. í þakiniu a salnum og varpar mislitu, breytilegu ijósi yfir hópinjn. Danzinm er al- glieymiingisnautn, dömurnar danza með aftur augun. Víjn er drukkið miilli danzanna, þjónumum valin hin svívirðitegustu orð og. illa klætt fólk, fultoröi'8 og börn, sem inn kemur, er rekið út. Bn hú hefir böðulJinn ekki leing- ur Iieyndardómsfull áhrif, siöm engimn vilji kaninast við. Niei, nú er heiður að hafa hann þarna. $>að er dásamlegt að hafa hann þarna, þykir ungri stúlku. Hann er fliott í blóðrauða búningnum, finst annari. Og henini finst það hljóti að vera spennandi að vera böðull. Og hefðarfrú má til að heilisa upp á hann. Hún heldur, að sonur hennar mundi hafa voða gaman af að kynnast honum, „Hann ter svo hrifinn af blóðsút- heliinguni, blessaður driengurinn." Einn herrann, segiir, að ofbeldið sé æðsta þroskasti(g mannkynsins. Og hann talar fyrir munn þeirra, qr ráða með þjóð hans. Han;n siegir enn fremur, að sjáifsagt sé að láta igelda andstæðinga sína, svo að lifsvilla þeirra verði ekki arfur komandi kynslóða. Aiiaars eijga fangelsin að sannfæra hiina villuráfandi. Jafnvel áttræðir öld- uingar láta sannfærast í fairiigels- unum, þe^gar viðieigandi sann- færiingartækni er motuð. Pað er eiins og sameiginlieg guðsþjónusta ,að staada -utan við fangelsin og bíða þeirna, sem hafa öðlaist hina réttu sannfæringu á hivjn eiaá rétta hátt. Auðviíað verðiur svona þjóð að ejgnast sérstakan og sér samboðinn gúð. Pað getur enginn ætlast tii þiess, að hún hafi sama guðdóm og miklu óæðri þjóð- og kyn-flokkar. Alt þetta 'fáum við þarna að heyra. Drukkinjn dáti kemur inn og fer að þvogla við böðulinn. Dát- inn spyr, hvers vegna böðulHmn sé ekki grákiæddur og fer að gera lítið úr honum og hans tæknj. öxi eða gálgi! "O, sei, sei, nei! Pá var handsprengja eða vél- byssa virkari. ... Og fólkið dái'st að dátanum, sem er hraustur strákur, en dálítið fcendur. Stríð leru sjálifsögð og holl. Friðurinn hæfastur hvítvoðungum. Skot- gröfin lejni staðurinn, þar sem beiðarliegur maður unir. Börnin eiga strax og þau stíga fyrstu sporin að iæHa að ganga sem til- vonandi hermenn. Bindur maður með suhdur- skotið andliit vegsamar ófriðinn. Hann hefir beyrt, að visindin muni kotmast á það stig, að imenn geti séð ti,i að miðia byssuim með sálinini einni saman. Pá ætlar hann á ný að vera í fyikingar- brjósti. ... Bravó! Petta ef stór- fengJiegt. Svona maður er dásam>- legur — og þjóð, sem elur slíika mienin, er ósigrandi. Pjóðir, sem ekki vilja aðhyllast lífsstefnu þiessarar þjóðar, skulu upprættir af jörðinni. Aliar hraustar þjóðir eliska hnútasvipuna og þróast og dafna undir b.l©ssun 'hennar. Ys og þys fer um saiinn. Tvein vel búnir ungir miann koma iinn, —. HeiJI morðingjunium! Heill morðinigjuntiini \ Eimn af gestunum fer að orða það við annan, hvort hanin vilji ekki' hjálpa sér að grafa upp úr khj£jiugar!ðinu.m ifk nokkufra skoð- aniaandstæð'imga og flytja þau út í mýri'. Hinum þykir þetta nokk- uð iangt gengið, og er hann þá sakáðUT um að vera ekki næguf réttilímumaðUr —-. og svo er hann þá skotinn þarna í salinum og %ið iátið liggja. Umg kona, föffleit og guggin, kiemur inn Og aest hjá böðlinum. Hann hefir engum sínt og á eng- an Itið, en nú lítur hanin á hana, Svertiingiahliómsvieitin hætíir að' lieika o,g sest að veitingumt í saJ|n- um. Pietta vekur hnieyksli og reiðii. Svartingjar meðal sona og dætra þessariar göfugustU þjóðar heims! ípað Jiendiir í bardaga. Hvitu menin- iirnir nota skamimbysisur. Sumiir sve.rting3iarmr...ie^ en hlrí- ir hraktir úpp á híjómpallinn og Játnir leika jazzSm, bloð;uigif og mÍBþyrmdir. Maður teáinín sest framtmi fyrir þeim með hlaðna skammbyssu v— og svo ieggja iþeif í hJjóðfæraleikiinn aili'a bina æðisliegu kvöl sinnar fi|umstæðu., sundurtættu sálaf. Danzinn verðlur tryldari en áður. Það er danzað þama miJili líkanha eft&r••¦grát- stunnm og harlmhlátrum þeim, er sveitiingjarnir seiðia úr stnengjun- um. piQ- megið iesa petta með varhygð, þið, sem vön eruð að falsa fyrir ykkur verulieikann og haldið, að hann gerist allur ,jofan við þind": "•'-!-.' -. .: !¦' ' Mei;ra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.