Alþýðublaðið - 11.12.1934, Page 3

Alþýðublaðið - 11.12.1934, Page 3
ÞRIÐJUDAGINN 11. DES. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐÍÐ ÚTGEFANDI : ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI: F. R. V ÁLDEMARSSON Ritstiórn og afgreiðsla: Hverfísgötu 8—10. SIMAR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. flamllr embættismenn. FYRIR f>ingxnu liggur nú frumr varp til laga um hámarksald- ur embættismarma. jf>ar er gert ráð fyrir því, að embættiismíenn skuii að ja.fnaði láta af störfum þegar þeir em 65 ára, heimilt er þó að þieir haldií embættum til 70 ára alduns, ef •lieilsa og kraftar leyfa, en þegar þeim aldri er náð, skulu þeir ætí'ð hverfa fná embættum sínum, en njóta eftirlauina. Nágrannaþjóðir vorar hafa gengiið iinn á þessa braut fynir a.l 1- löngu síðan. pær röksemdir, sem tii þess liggja, eru tvíþættar, og veiit an,nar þátturinn að embættiis- möinnunum sjálfum, en hiifin að þjöðinni. Hvað embættismenmna sjálfa smertir, þá er það ful.l sanngirnis- krafa frtá þeirra hendi, að þieir fái að hverfa frá vandasörnum og erfiðum störfum, þiegar kraít- ar þiöinra taka að þverra, enda þie,ss að! gæta í þessu sambandi, að það hefir verjð iieitt í Ijós jmeð sikýlauisium rökum, að öll þau störf, siem inna þarf af höndum tii þess að mannkynið geti lifað góðu li.fi, má framikvæma af mömnum á aldrinum frá 20 árum túl 50 ára, eða jafnvel er talað um enn skemmra -áisabii. Þróunin hlýtúr því að hníga í þá átt, að ungliittgar fram til tvítugs verji tíma sínum til náms, en ekki a.1- mennrar vinnu, og að eldri mian'n!- Athjfolisverð tillaga. Hin fróðlegu berklavamaerindi Utvarpsiins í yfirstandandi viku miunu óefað hafa orðið til þess að opma augu fjöldans fyrir því: í 1. iagi hversu skamt vér erum á veg kom'njr í þessum efnum, þrátt fyrjr ærinn tilkostnað, og í 2. lagi fyrír þeirri staðreynd, að vér, með sama tilkostnaði eða svipuðxxm, gætum verið komnir miklu lengra áleiðis, ef ríkt hefði hér nægur skil.ningur og vakandi vii'ji. jpað mun inú e. t. v. þykja nokkuð óvægilega til orða tekið, að brfegðia nokkrum um viljaieysi f þessum efnum, 'en því miiður verður ekki hjá þvi komist, en segja má þeim til afsökunar, er hér eijga hlut að máli (alþingi! oig æðri og lægri stjórnarvöld- um), að þeir hafi ekki vitað hvaði þeir voiju að giera. En eftir hið fróðJega og frá mannúðarlegu sjónarmiði, imnihaidsríka eriedi hr. irnir fái að njóta rólegrar elli, en þurfi ekki að vinna hvorki and- lega né Jílkamlega viinnu fram yf- ir það, sern heilsa og kraftar lieyfa og þeir óska. Hins vegar er það viðurkent, að hverju þjóðféiagi stafar nokk- úr hætta af því, að hafa mikinn fjölda gamalla embættismiann-a í sánini- þjónustu. Það er vitanl :gt, að fæsitir mernn eru því atgiervi búnir, að þeir geti til fulls skiliið sína samtið þegar þeir komast á efri áu Um þessi mieginatriði ættu allir að igeitia verið sammála, og lætur senmiJeiga ekki fjarri að svo sé. iÞað ef þvfí' í raumimni dálítið hlá- liegt þiegar íhaldið er að heimska sig á*því, að fjandskapast við þössa huigmynd. jpví; miður verður sennilega ekki hægt a.ð ráða þessu máli til lykta á þessu þingi, en á pæsta þinigi ætti það að vera örugt. Og þegar það ier orðxð að lögum, þá er gengið inn á neglu, sem fylgja ber, ekki einasta hvað embætlis- me;nm sniertir, heldur o.g alia memix, og sú regla er: æskuárin til náxns, maxxndómsárin til starfs og elliárin til hvíldar. iæknis Helga Ingvans,sonar í kvöld, fellur þessi afsökun niður, og er þess nú að vænta, að al- þingi bregði nú skjótt við til urn- bóta, að fengnum bendiu|g!um sér- fræðiinga og bæti þannig fyri|r sínar gömlu syndir og stjórnar- valdanna. (Það, siam ég einkurn vildi taka tj.l athugunar í grjeinarstúf þess_ um, er him merkiiega tillaga fyr- nefinds læknis um að skylda rílki og bæjarfélög tii að grieiða götu þieirra sjúklinga, er bata hafa hlot- ið oig teijast meiga vinnufæri.r (þó lekki til stritvinnu), með því að liáta þá að öðru jöfnu (nánar tiltekið að vissum hundmðshluta) sitja fyrir hiinum léttari störfum, er þiessir valdhafar eiga yfir að ráða. Hefir mér oft komið þetta sarna til hugar, enda munu fæstra hugir blandast um það, að þetta sé siðferðilega rétt, auk þess sem það er bieint hagfræðisatriði. Eða myndi það talin góð móðir, sem ætti 2 syni, annan ful.lhraustan en himn líkamliega veiklaðan, sem sendi hirxn hrausta son. í berjamó en hiinn veiklaða í mógrafir. En þietta ier nákvæmlega hið sama og móðir vor Fjallkonian (þ. e. a. s. bræður vorir, sem búum ráða fyr- ir heninar hönd,) gerir emn þann dag í dag. Tökum dæmi af Reykjavík, þótt aðrir bæir, sveitafélög og rxkið sjiálft ieági hér óskift mál. Reykja- ví|k hefir upp á mörg létt störf a& bjóða, svo sem margs konar skrifstofustörf, imnhelmtustörf, margs konar vörzlu, mælaálestur o. fl., ien lítið mun þiess hafa orðið vart, að þeir, er heilsu siinmar vegma þurfa á léttum störfúim að halda, hafi að öðru jöfnu verið iátmir sitja fyrir þiessum verk- mm. Myndi slíkt þó snjallræði, þó'tt ekki væri litið nema á fjárr hagshliðina eina, frekar en hitt, að iáta himn veiklaða gamga iðju- lausan, i mörgum tilfeilumr á fxamfærii bæjarins, eða meyða hanjn tii að gegna þeim störfum, sem honum errn urn rnegn, og gera hanm þannig ab sjúkráhús- fæðu hvað lofiaw í annað', en taka fullhraust fólk til að vinna þau störf, er hann eimmitt væri kjör- imn til að annast. Engimn taki samt orð mfn þann- ig, að ég ætlist til að rikið og bæjarfélög hafi eimtómt vieiklað S fóiik í þjónustu sinni, enda er það eigi hægt eftir því sem að framam greinir. Mér er það full- komiega ljóst, að miikill hluti hiinma opinberu starfa eru þanin veg vaxin, að ekki veiitir af fullr) oriku til að am'nast þau, en ég hika hins vegar ekki við að halda þvi fram, að þetta sé mál, sem mauðsynlegt sé að taka til ná- kvæmrar athugunar, og mrujn hin væntainieiga milliþinganiefnd í bienklavartiarmáium sjálfsagt gera það. Og um góðan vilja núver- amdi heilbrigðisstjórmar til fram- kvæmda að þeim athugúnuim loknum efast ég ekfci. Ég skal að lokum gieta þess, að jbó að í Jimum þessium sé miðað við berklasjúklinga, þá tel ég að sijálfsögðu að svipað gildi um aðra sambærilega sjúklinga. 5. dez. ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllll^ = Alla þá mikla góðvild og samúð, sem ssss ssss mér hefir með ýmsum hœtti verið sýnd í IH r*rfi** tilefni af 75 ára afmœli mínu, pakka ég = m hjartanlega. .'■1—'J 555 Einar H. Kvaran. IH aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir i JólagjaflfDar 1934. Vegna þess að við kaupum allar okkar vörur beint frá framleið- andanum, og ávalt hverja vörutegund þar sem hún er ódýrust og bezt, verður áreíðanlega hagkvæmast fyrir yður að kaupa jólagjafirnar hjá okkur. Mikið úrval. — Eitthvað fyrir alla. K. Elnarsson & BJiSrnsson, Bankastræti 11. T Kolakðrfnr Kolaansnr, Ofnskermar hjá fl. Biering, Laugavegi 3. Sími 4550. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnarstræti 11, sími 2799. Uppsetning og viðgerðir á út- varpstækjum. Islenzkii spilin eru jólaspilin. Heiidsðluna hefur Magnús Kjaran, Sími 4643. Erá næstn árðmótnm I verður svo sem'kaupendum blaðsins”er kunnugt, tekið upp það sölufyrirkomulag á blaðinu úti um land, að það verður eingöngu seltfgegn fyrirframgreiðslu, annað hvort 3. mánaða eða alt árið í einu lagi, eftir því hvort kaupendur telja sér hentara. Kaupendurnir eru hér með vinsamlega beðnir að rnuna eftir þessu ogjsenda^ afgreiðslunni í Reykjavík greiðslu í réttan .tíma svo sending blaðsins geti hindrunarlaust haldið áfram. Frá sama tima geta menn1 gerst áskrifendur að blaðinu hjá póstafgreiðslum hvar sem er á landinu og greitt það þar. Er þetta til hagræðis fyrir kaupendur því þeir losna þá við að senda greiðslur sinar"sjálfir. I Alþýðublaðið 11, des. 1934. PER LAGEBQUlSTi BÖÐULLINN . Þýtt hafa Jón Magnússon og Sigurður Þórarinsson. Akureyri. Bókaverzl. Þorsteins M. Jónssonar 1934. Par Lagerkvist er maður á bezta aldri, fæddur árið 1891. Hann vakti þegar á sér mikla athygli. Viðfangsefni hans voru talsvert óvenjuleg, en þó skar sig einkum úr framsietning, mál og stíll. Voru talsvert: skiftar skoðanir um bækur hans, en enginn nieitar því inú, að hann sé einhver mierkasti rithöfundur Svía — Oig fiestir tielja hann friemstan allria sænskra rithöfunda af hinini yngri kynslóð. Ilann befir skrifað Ijóð, leikrit og sögur. Þykir hann niokkurin veginn jafinvílgur á alt þietta, en engin af bó.kum hans hefir vakiði aðra eins feikna- athygli og skáldsagan Böðullinn, siem út var giefin í fyrra. Hefir sú saga verið þýdd nú þegar á ýmiss má), og höfundurinn hefir snúið benini í leikrit, sem nú er leikið við geysimikla aðsókn í Svíþjóð og Noregi. Böðullinn er ekki löng saga Islenzka þýðingin er að eins 80 síður og þær ekki stórar. En þessi saga hefir mieira að fiytja beldur en fliestar hinar þykku tveggja og þriggja binda skáld- sögur, sem nú eru efst á baugi víða um heim. Böðullinin er í tveim þáttum. Sá fyrri gerist á miðöldunum. Böðullinn situr í sínúm blóðriauðu ejnkennisklæðum í ölstofu. Har.in er stóTsfoorinn og hrikalegur, brennimerktur á enni. Hann er þöguil og þungbúinn og gefur sig ekká að hinum gestunum. Aftur á móti veita þeir bonum hina mestu athygU. Raunar er það svo, að handverk hans þykir viður- styggð. Hann er einmana og út- skúfaður. Menn líta á hann sem fulltrúa hins vonda, líta á hanrn sem glataða sál, sem hafi mikiun mátt og mikið 'vakl 'þegið af sín- unr herra og húsbónda. Og þrátt fyrir alt er hann þarna aðalper- sónan. Óhugna'ður-inin, sem honum fylgir, kitlar -og laðar — og svo út það þie-tta: Sá, sem hann er ofurseldur, á undramátt, er hann getur veitt þeim, sem honuim þjóna, undramátt, sem veitir völd og fé og svölun allra fýspia. Jú, það k'ostar nokkuð að eignast þetta alt saman — en þarna er engin|n, sem hugsunin ekki laðar, enginn, sem í raun og veru er ekki á báðum áttum. Yfir þ-essum þætti er dulrömm ógn trúar og hjátrú-ar miðáJdanna, þegar persónulegur djöfuil var hinn raunhæfasti veruleiki fyrir öilJum þorra m-anna -og lífið var hj-á mörgum vitandi vits t-afl við þatxn vonda um þeirra eigin sái — og hjá sunium fullkomin þjón- usita lægstu fýsna og hvatia í al- gerðri vi-s-su um það, að við tæki- eilífur eldur og eilíf þjáning. — Svo iíða aldir milli þátta Saluri-nin er breyttur, en böðuJ.1- inn situr -enn þá við borðið sitt, svipþungur og dulu-r, s-itur í sfn- um bióðrauð-a búnaðd og með brennimerkið á enni. Hainn h-efir seti'ð þama allar aldirnar, sem liðn-ar eru milli þiessara tveggja þátta. . Fleira fóJk er í sajnum en áð- ur .konur og karlar. Það danzar. Hljómsveitin hamrar jazzinn, hina fr-'umstæðu svertingjamúsík. G l-er- bnöittur snýst. í þakinu á sajnum oig varpar mislitu, breytilegu Ijósi yfir hópinjn. Danzimn er al- glieyming-snautn, dömurnar danza mieð aftur augun. Víjn er drukk-ið miil.li danzanna, þjónuinium valin h-i'n svívirðijiegustu orð og illa kiætt fólk, fulliorðíð og börn, sem inn kernur, er rekið út. En nú hefiir böðullinn ekki leng- ur ieyndardómsfull áhrif, sem enginn viJji kamnast við. Nei, nú er heiður að hafa hann þarna. pað er dásamlegt að hafa hann þarn-a, þykir u-ngri stúlku. Hann er fliott í blóðrauða búningnum, finst annari. Og henni finst það hl-jóti að v-era spennandi að vera böðull. Og h-efðarfrú má til að beilsa upp á hann. Hún heldur, að sonur hennar mundi hafa voða gaman af að kynnaSt h-onuni. „Hann ier svo hrifinn af blóðsút- he.Llingum, bliessaður drengurinn." Einn herranxr siegir, að ofbeldið sé æðsta þroskastig mannkynsins. Og hann t-atar fyrir munn þeirra, er ráða með þjóð hans. Han;n segir enn fremur, að sjálfs-agt sé að láta gelda andstæðinga sjna, svo að lífsvilla þejrra verði ekki arfur komandi kynslóða. Aiirar-s eig-a fa-ngelsin að sannfæra hina villuráfandi. Jafnvel áttræðir öld- uingar lát-a sannfærast í fangels- unum, þ-egar viðeigandi sann- færingart-ækná er niotuð. Það er ejins og samieiginlieg guðsþjónnsta að standa -utan við faingeísin og bíða þeirna, sem hafa öðlaSt hi-na réttu sannfærxngu á hinin ei.:a rétta hátt. Auðvit-að verður svona þjóð að eignast sérstakan og sér samboðinn gúð. Það getur enginrn ætl-ast txl þiess, að hún hafi sama guðdóm og nrikiu óæðri þjóð- og kyn-flokkar. Alt þetta fáum við þarna að heyra. Drukkinn dáti kemur inn og fer að þvoigla við böðul-inn. Dát- inn spyr, hv-ers v-egn-a böðullinn sé ekki gráklæddur og fer að gera lítið úr honum og h-ans tækni. Öxi eða gálgi! O, s-ei, sei, nei! Þá var handsprengja eða vél- byssa virkari. ... Og fól-kið dáilst að dátanum, sejtn er hraustur strákur, en dálítið k-endur. Strið leru sj-álfsögð -og holl. Friðurinn hæfastur hvítvoðungum. Skot- gröfin -eini staðurinn, þar sem hexðarliegur niiaður unir. Börnin ejga strax og þau stíga fyrstu sporin að læra að ganga siem til- vonaudi hermenn. Blindur maðúr með súndur- sfootið andlit vegsamar ófriðinn. H-ann beíir beyrt, að vísindin muni koimast á þ,að stig, að menn geti séð tiJ að miðia byssum með sálinni einni sama-n. Þá ætlar hann á ný að vera í fy.lkingar- brjósti. ... Bravó! Þetta er stór- fenglegt. Svon-a maður er dásam>- legur — og þjóð, s-em elur slíka nnenn, er ósigrandi. Þjóðir, sem efoki vilja aðhyllast lífsstefnu þessarar þjóðar, skulu upprættir af jörðinni. Allar hraustar þjóðir elska hnútasvipuna og þróast og . dafna undir biiessun h-ennar. Ys og þys fer um sali-nn. Tvein vel búnir ungir menn koma inn. — Heill moröingjunu'm! Heiil morðingjunu-m i Ein,n af gestunum f-er að orða það við annan', hv-ort hann vilji lekfoi' hjáipa sér að grafa upp úr kirk.jiugarðinium Jfk n-okkurra skoö- aniaandstæðinga og flytja þau út í, mýri. Hirnun þykir þietta nokk- uð langt gföngið, og er hann þá sakaðiur um að vera ekki nægur réttliínumaðúr — og svo er hann þá skotiinn þarna í salnium og Mkið látið liggja. Ung kona, fölíleit og guggin, foemur inn og siest hjá böðlinum. Hann befir engum sint og á ©ng- an Jitið, ian nú litur hanin á hana. Svertingjahljómsveitin hætíir að -liei-ka og s-est að veitingumi í saJ|iu xun. Þietta vekur hnieykslx og reiði. Svertingjar meðaJ aona 'og dætra þiessanar göfugustu þjóðar heims! jÞað iiendir í bardaga. Hvitu menn- imir n-ota skanxmbyssur. Sixmiir svertiingjarnir eru drepnir, en hín'- ir hmktir upp á hljómpallinn og Játnir lexka jazzxnn, blóðugir og misþyrandir. Maður ieiinn siest framairi fyrir þeim með hlaðna skammbys-su — og sv-o Jeggja iþeir í hJjóð-færalieikinn alla hina æðis-liegu kvöl simrar frumstæðu, sundur'tættu sálar. Danzinn verðúr tryl-dari- ien áður. Það er danzað þama milli líkann-a eftir grát- stunum og harSmhlátrum þeim, er svertiixgjarinir seiða úr strengjun- um. 'pið' megið iesa þietta mieð varhygð, þið, sem vön eruð að falsa fyrir ykkur veruieikann og haldið, að hann gerist allur „ofan við þi-nd“: Meira.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.