Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 50
52 FBJETTIR. Pjóðverjaland. til, þafe var fundurinn í Bamberg. þessi mannfundur komst á um 1850, og sitja á honum fulltrúar frá suílurríkjunum á þjóbverja- landi; fundarmenn hafa ætífe fylgt skofeun Austurrikis, og þeir hjálp- uhu Austurríkismönnum í tollmálinu vife Prússa. þessi fundur hafbi nú gjört uppástungur, sem Austurríki komu vel í fyrstu, en voru þeim nú í óhag eptir samninginn vih Tyrki; en þegar Austurríki fór nú öferu fram en ábur, þá voru fundarmemi og á þéirra máli, og lofuhu heimullega aí) styfeja mál Austurríkis á sambandsþinginu; en þar hafa þeir vald á 8 atkvæímm af 17, og 27 af 69. þingib í Frakkafúrftu skiptist í tvenns konar þing; hiíi mannfærra þing stjórnar öllum málum sambandsins, ,en hitt ræhir lög þess. þegar nú svona er ástatt, þá getur Austurríki ráeih ah kalla má öllum úrslitum málanna á samhandsþinginu, og ] lingife er einungis til málamynda. þ>ah er hægt yfir sögur afe fara mefe vifeburfci í Austurríki þetta ár, nema hvaí) snertir vifeskipti þess vih ahrar þjófeir, sem sagt skal frá í Tyrkjastrífeinu. þafe sem er einkennilegt vife Austurríki og stjórnina þar, er, aí) þar eru afe minnsta kosti 4 ólík þjóherni, og ah hafa þarf meira en 200,000 hermanna á frifcartíma til aí> halda ríkinu saman. þessi 4 þjófeerni eru: 1. þjófeverjar, hjerum 7 miljónir; 2. Ungverjar, næstum 6 miljónir; 3.1talir, 5 miljónir; 4. Slafar, eiginlega 16 ehur 17 miljónir ab tölu í löndum Austur- ríkis. þcir sem bú.a í Bæheimi og á Mæri (Miihren) heita Sjekkar (CzechcnJj hjerum 7 miljónir aí> tölu; 2^ miljón Pólverja í Slesíu og Gallizíu; Vindur í Kemten, Kren og Stejermörk; þar ab auki em Servar og Búlgarar í löndum þeim, sem vife þá em kennd. En allir Slafai; eru 80 miljónir afe tölu. þaí) er ekki tækifæri til ah þessu sinni afe segja greinilega frá því, hvernig þjóhflokkum þessum líhur undir stjórn Austurríkismanna, og hve illa þeir þola harhstjórn þeirra. þegar frelsishreifingarnar flugu yfir Austurríki 1848, gjörfeu allir þessir þjóhflokkar uppreist hver um sig, til aí) frelsa þjóherni sitt og tungumál. Slafar voru ekki hóti mjúkari í orhum nje í kröfum sínum vií) Áusturríki en Ungverjar og Italir. Sumir vildu, aí) Austurríki hjeti slafneskt ríki, aferir, ab bæíji liife þjófe- verska og slafneska hefhi jafnrjetti, og jafnvægi væri á valdi þeirra beggja; aptur vildu aíirir, og þeir voru flestir, aí) ríkinu væri skipt í sundur í mörg smáríki, og hefiúi einn yfirkonung efeur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.