Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 80
82 FRJETTIR. ítalia. af Sardiníumönnum, og hin er sagan af hinum ríkjunum á ítalíu. £f ríkjum þessum eru þau stærst: Kirkjuríkife, sem páfi stýrir, og Na- póli1. Undir Napóli liggur Sikiley og su&urhluti Ítalíu, er forn- menn köllufcu Pi'd, og er ríkih opt kallah .Jjá&ar Sikileyjarnar”, þó þetta nafn sje óeiginlegt. Yjer viljum nú fyrst segja frá Sardiníu. þ>afe má kalla, a?) Sardinía sje á milli steins og sleggju, þar sem afc norban liggja lönd Austurríkis keisara, sem haldift er í ánaub mefe hervaldi, en afe sunnan er páfinn mefe alla katólskuna. A afera höndina er því alveldisstjórn mefe öllu því ófrelsi, sem henni getur fylgt, og á hina páfinn mefe klerkavaldife og allan þann sæg af munkum, nunnum og Jesúmönnum, prelátum og kanúkum o. s. frv.; og mun ekki hægt afe skera úr því, hvor hættulegri nágranni sje, Austurríkis keisari efea páfi; en báfeum þeim mun jafnilla vife þafe frelsi, er Sardiníumenn njóta. þess er getife afe undanförnu í Skírni í fyrra og hitt efe fyrra, afe mikill málarekstur og brjefaskriptir urfeu á milli Austurríkis og Sardiníumanna út úr fasteignum þeim, sem Austurríkismenn gjörfeu upptækar fyrir sardínskum þegnum í Langbarfearíki. þessu máli er ekki enn lokife, því Sardiníumenn hafa enn sem komife er engar bætur fengife fyrir ránife. Englendingar og Frakkar skárust reyndar í leikinn, en þafe var fremur til afe aptra Austurríkismönnum afe bæta gráu á svart ofan og fara mefe life á hendur Sardiníumönnum, eins og Buol haffei hótafe þeim, ef þeir ljetu ekki af fjárheimtunni, heldur en til þess, afe Sardimumenn gætu mefe hörfeu fengife bætumar. Englendingar og Frakkar vildu fyrir engan mun eiga illdeilur vife Austurríkismenn,' þó afe þeim þætti sökin brýn, vegna þess, afe þeir vildu hafa Austurríki mefe sjer, ef í hart færi mefe þeim og Rússum, sem nú er fram komife. En ekki hafa Sardiníumenn látife þetta fæla sig frá afe reyna enn til afe hafa fram mál sitt. þeir sjá fullvel, afe þeir geta engu til leifear komiö vife Austurrikismenn sakir ójafnafear þeirra, nema þeir hafi Englendinga og Frakka í fylgi mefe sjer. Hafa nú Sardiníumenn tekife þafe ráfe, afe slást í life mefe Englendingum og Frökkum, og gjört vife þá þann samning, afe senda 20,000 manna til Krím til lifes vife Raglan; skulu 15,000 ganga þegar í orustu móti Rússum ’) Oss sýnist rjettara, að halda orðmyndinni „Napðli”, því svo nefna ítalir sjálfir ríkið og borgina, en að taka nafnið Neapel eptir Jijóðverjúm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.