Alþýðublaðið - 11.12.1934, Page 4

Alþýðublaðið - 11.12.1934, Page 4
TIl áramóta, fffá pwl £ dag, ókisypis. Nýir kaupendur fá Alpýðublaðið ókeypis til Hæstu áramóta. Sunnudagsblað Alþýðublaðsins veitir áreiðanlega ánægjustundir um jólin. @amla _3i Logreglumál m. 909. Þýzíf talmynd í 9 páttum. Leikin af: Liane Haid, Valery Inttischinoff, Victor de Kowa. Myndin sýnd' að eins fcj*. 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Fíakkar greiða ekkí afborgim af striðs- skuldum sioura við Bandarikin. LONDON 1 gæ-fcveldi. (FÚ.) Frakkar æfla ekkí að greiða afborgum þá af AmenSkuskuldusm sínum, sieim fielhir j gjalddaga 15. þ. m. Ákvörðun" um þetta var tekin á ráðhewafundi í gær. Herriot hélt því enn fram, að Frakkar ættu að greiða afborgum- fclft. ; Starfsstúlknafélagið Sókn heldur fund í Kaupþings- salnum (Eimskipafélags- húsinu) miðvikudaginn 12. des kl. 9 e. h. Nýir félagar teknir inn. Stúlkur fjölmennið. STJÓRNIN. I ; 11 í %lLr4 I '*irq| Alden fer héðan til Breiðafjarð- ar n. k. föstudag, kemur við á Sandi Ólafsvík, Grundarfírði, Stykkis- hólmi og Búðardai, ef nægur flutningur íæst. Kristiim flndfésson endurtekur erindi sitt um sjálfsíætt fólk, nýjustú skáldsögu Halldórs KiJjan Laxness í Bröttu- götusalnum kl. 8 y2 í kvöld. Aðgangseyrir 50 aurar. Brúnn, haridprjónaður vetlingur, með nokkrum aurum í, tapaðist á sunnuda&inn var i Garðastræti eða Túngötu. Uppl. Ásvallagötu 2, sími 2785. Nýlegt viðtæki, tveggja lampa, til sölu með tækifærisverði. Skifti á grammófón gætu komið til mála. Uppl. í síma 2785. Fyrst um sinn verða styrkþegum gefnar upplýsingar i sima 4259 fré 6-8 e. h. 1..I : ' , -L_l { I ;'__i...i Verkalýð ur Patreksfjarðar visar linudoo__.eriiiiiÉm á dyt\ EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL, PATREKSFIRÐI í gær. O UNDUR í verkaiýðsfélagimu í * gærkv. samþykti fumdargerð ima, sem ei-ki fékst saimþykt á síðasta fundi vegna þess að honí- um var hleypt upp af komimún- istum. Brottrekstur kommúnist- anna var eiinnig staðfestur nneð 94 atkvæðum gegn 23; 20 sátu hjá. Henderson farinn til Osló til að íaka við Mðarverðiaunum Nóbels. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. A RTHUR HENDERSON, fpr- •**% seti afvopnunarráðstefnunin- arog fyrverandi forseti Alþýðu- flOikks-ms- emska, er faninn fitá London áilieiðis til Oslo tiT þess að taka persómu'Iega á móti frið- arveriðliaiuniun Nobels fyrir árið 1934 um hádegi á mánudagimn. STAMPEN. LONDON í gærkveldi. (FO.) Friðarverð:laun Nobelssjóðisins tyoru í dajg veitt í Osló þeim Áitt- hur Heriderson fyrir árið 1934 og Sir Norman Angell fyrir árið 1933. Mr, Hendersom tók sjálfur við sínum verðiaunum, ien enski áðalræðismaðurinin tók við verð- laununum fyrlr, Sir Norrnan. Mowiinckel, forsætisráðherra, sagðii í ræðu sinni, er hann af- henti verð:launin, að pjóðabanda- lagið væri bezta von mannkyns- itns, og erm fremur sagði hanin, að það væri eingöngu Arthur Hen- dersoin að þakka, að afvopnuinar1- ráðstefnain væri ekkí dauð og faomin út um þúfur. í svari sínu sagði Mr. Hender- son ,að hvað sem yrði uim ráð- stefnuna framvegis, hefði hún ekM mistekáist enn þá, og enn þá væri von um það, að þjóð- irnar sæju það, að leiðin tll þess að toomast hjá styrjöldum og blióðsúthellángum væri sú, að hverfa að afvopnunarJ-eiMWgun- m Fjérfalt inorð á donskum bóndabæ r KALUNDBORG í gærkv. (FO.) T FYRRINÖTT voru framin f- ljót og grimdarlieg morð á dönskum bóndaíbæ malægt Ho- bro. Maður brauzt þar inri og myrti með exi; 3 menn, bóndanin og 2 böm hans, og veitti húsmóðuTinnój einnig svo mikinn áverka, að benni er vart hugað líf. öxina hafði' hanm tefeið í viðarkesti bónda. Hann sagði síðan sjálfur til sím, sagðist hafa framið fjögur morð, og hrimgdi til lögreglumnar. Hann hefir ekkert viljað láta upp- skátt u|m hvatdr síttar, til þessa hryðjuverks, og er sagt, að það virðist ekki hafa haft sérlega mijk- il áhiif á hanin, því að hann sé JÞRIÐJUDAGINN 11. DES. 1934. Esja. Nýju katlamir hafa verið settir í; Esju, og fer hún frá Kaup- mianmahöfn 18. þ. m. Leikfélag Reykjavíkur er að æfa Pilt og stúlku. Verður það jó'laleikur félagsins. Arnór Þorsteinsson, fulltrúi hj;á Ölgerðinni Egill Skallagrímsson, var í gærkveldi kosinm forstjóri væntanlegrar mijólkursamsölu' hér í Reykjavík. Happdrættið. 10. dráttur hófsjt í gær, og voru dregmir út 1000 seðlar. Hæsti vi'nmlingutrojn, 50 þús. kr. var driegiinm og lendir hanin, hér í Reykjavík. I dag eru dregin út 1000 múmer. Af háum vinmingum eru eftir: 1 á 10 000 kr., 1 á B000 kr., 3 á 2000 kn, 24 á 1 000 kr. og 49 á 500 kr. Einar B. Guðmundsson 4ögfræðingur lauk í gær prófi sem hæstaréttarmálaf Iutówgsimað- ur. Bílaárekstar. Kl. 8V2! í gærkveldi rékust tveir bílíar saman í Austunstræti. Skemdir urðu litlar á bílumum, nema stýrisumbúriaður ánnars fór úr iagi', og gekk illa að koma bílmum af götummi. Trésmíðafélag Reykjavíkur ^. hélt hátíð'legt 35 ára afmæli sitt með samieiginlegu borðhaldi að Hótel Boiig 8. þ. m. 1 samsætinu mættu á þriðja hundrað mamms. Sigm. Halldórsson, for|m. félags- ins, bauð félagsmemn og gesti velkomna, Guðm. Eiríjksson rakti Siöigu félagsims, og er félagið nú fjölmennasta iðnfélag landsiins; telur um 380 mi&ðliml. Auk þiess voru fluttar margar ræður. Karla- kór iðnaðarmanma söng umdir stjóm PáJs Haildórjssomar <og tókst með ágætum. Síðam var stiginm damz fram eftir nóttu, og stoeantu menm sér ágætlega. Ðómur var kveðiimm upp í Hæistarétti í gæfr1 í þiáli, sem höfðað hafði ver- ið gegn Hel'ga Bemiediktssynii, kaupmiammi í Vestmannaeyjum., vegna viðskiftasviika. Dómuilnn féll svo, að Helgi Benediktssom var dæmduM í 4 má'naða fangel'si við venjuliegt farigaviðiurværí. Lyra kom himgað 1 g_er. Meðal far- þega var Snori-i, Hjartarson lát- höfundur. B o 1 i v f a gengur skiimálalaust inn á vopnahlé og samningatiiraumr vlð Paraguay. LONDON í gærkveldi. (FO.) BOLIVÍA hefir gengið skilmála- laust að tillögum Þjóðabanda- lagsins, um málamiðlun i deilunni milli Bolivíy og Paraguay, en þær eru, að þær hætti að berjast og dragi herlið sín til baka inn á hlutlaust svæði, en að tilraun sé hafin með friðarsam.Jnga milli fíkjanna í Buenos Ayres. rólegur og hafi steinsiofið í alla mótt. Morðiingimn er nýliega komiinm úr hegnimgarhúsi; hafði setið þar í tvö ár vegna þjóifnaðar. I bænr um, þar sem miorðin voru fram- in, hefir fundist sparisjóðsbók með 5000 kr., eign bónda, og er þess getið til, að morðáinginn muni hafa ætlað að ná þessu fé. I DAG. Næturlæknix er í nótt Kristím Ólafsdóttir, sími 2161. Næturvörður er í fn^ftt í Lauga- vegs- og Tngólfs-apóteki. Vieðrið: Hiti í Reykjavík 5 st. YfMit: Djúp en nærri kyrstæð lægð suður af Reykjianiesi. Otlit: Aiustan og su.ðaiuitan kaidi. Skúrir,, ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðriifregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 f>imgfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Heiimskautaferðir, III: Norðurför Andrée (Ár- sæll Árnasion bóksali). 21,10 Tónleikar: a) Píanó-sóló (Emil Thorodd_e;i); b) Gram- mófómtn: Islienzk lög. Skýrsla uiri vlmminga í happ- drætti Háskólans. Skipafrét'ir. Gullfoss er á leið til Vest- manmaeyja frá Leith. Goðafóss fer vestur og norður anr_að kvöld. Aukahöfn HúsaVik. Dettifoss er Í Hamborg. Brúarfoss fer frá Ak- ureyri í dag. Lagarfoss fór írí Rieyðarfiiiiiði í gær til útlainda. Sel. foss er í Noregi. íslandið kom tál Isafjarðar i morgun. Höfnin. Skallagrímur og Tryggvi .gamli i.óku í;s í gær. Edda fór í (miorg^ un. Kolaskip kom í gær til Kol & Salt. Útflutningur og inntlutningur. Samkvæmt nýútgefinni skýrslu gengisnefndar, hefir útflutningur á íslenzkum afurðum í nóvember 1934 numið 4 030,500 krónum. Á timabilinu janúar—nóvember 1934 nam útflutningu.inn 41251,700 miljónum króna, en 43 168,930 mil- jónum á sama tíma i fyrra. Inn- flutningurinn nam á tímanum jan- úar—növember 1934 44 689,100 miljónum króna, en 41 263,700 mil- jónum á sama tima í fyrra. 'usw^.'-íe.MSW t' ,_i._s_.ri «i_B6>-o, TUNDÍRX:_yT!lKrHMlh\'. STOKAN EINNINGIN NR. 14. Fundur amnað kvöld (miðviku- dag) ki. 83/2. Inntaka nýrra fé- laga. — Hagnefndaratiliði: — „Sræðslumál". (Stóntemplar flyt ur.) Frk. Emilía Borg og frú Souiillou skemta með flygel- lieik. ÆT. Kristinn Andrésson emdurtekur erindi sitt um Hall- dór Kiljan Laxriqsls í kvöld. (Sjá augl.) STROKUFANGINN Frh. af 1. síðu. á Hótel Hekiu, og bað að lána sér föt. Var honum þar gefinm jakki', vesti og skór. Lögnetglan hélt leitinni áSxmai en hafði ekki f_tndið mann-min á hádegji í dag. Magnús þessi Gíslasoin1 er að eims 19 ára að aldri. Hawn er ættaður frá Akranesi og hefir þegar verið dæmdur mörgum simmum, bæði hér og ammars stað- ar, fyrir ,þjófinað og imnbrot. 1 sumar átti hanm að afplána dóm, em fékk fnest hjá þáverandi dóms- málaráðherira, Magnúsi Guð- mundssymi, iog notaði hanjn til þiess að strjúka tii Danmierkur. Þar komst hanm eimmig í famgieilsi og iskar sig þá á báða úlfliði ímeð hnilF, tM þesis að sleppa úr famg'' elsiinu, og var hamm þá sienduiil heim af döinsku lögreglummi. Nú hafði hanm játað á sig sex imnbrot og þjófmaði, sém hann hafði íframiið héri í bæmum síðam hann kom heiin. Enn er kostnp á að fá Sunnudagsblað Alþýðublaðsins frá upphafi. Nýir kaupendur fá pað ókeypis, með- an til ,er, ef peir greiða fyrir fram fyrir janúar og koma sér þannig í tölu skilvísra kaupenda blaðsins. IkJ Námskeið fjrrip atvinnolaosa nnglinga. Verklegt námskeíð fyrir atvinnu- lausa unglinga hófst í gær kl. 5 i smiðastofnm beggja barnaskól- anna. Kensluna annast smíðakenn- arar barnaskólanna og er „em- endum lagt til efni ókeypis og eiga þeir pá muni, sem þeir búa til. Miklu fleiri höfðu sótt urri námskeiðið en komust þar að. Atvinutileysið eykst i Þýzkaiandi i BERLIN í gærkveldi. (FB.) Atvinjnulieysið er nú að aukast í Þyzkalandi, og óx tala atvinnu- leysingjanma um 26 000 í nóvem- ber.- Atviinnuleysingjar í öllu Þýzka- landi eru nú taldir vera 2 345 000. (United Press.) Jörgen Bukhdal skrifar neðanmálsgrein í Poli1- tiken um dömsku þýðimguna á bók Laxmess „Saika Valka". Fer hanm lofsamlegum orðum um bóki'na og þykir hún vel þýdd af Gunniari Gunnarissyni. gj! Rakoczy- marchen. Hrifandi þýzk tal- og hljóriiynd er sýnir ungverska fegurð — ástir og hljómlist. Aðalhlutverkin leika: Gustav Fröhlich og Camilla Horn. Liíla bandaiagi Grikkland og Tyrkland hóta viðskiftabanni gegn Ungverjalandi BELGRAD í gærkveldi. (FB.) Ef jÞjóðabandalagið lætur undir höfuð lieggjast að simma kröfum Juigoslaviu vegna konujngismorðs- ins gagrivart Ungverjalandi ætiar Litla-bandalagið. (Júgóslavía, Rú- menía og Tekkoslovakia) og einn- ig auk þjóðanina í þiesisium ríkjuim þær þjóðir, sem undirskiiifuÖu Balikiajnsaminimginin, þ. e. Gri,kki|r og Tyrkir, að segja upp viðískifta- saminimgunum við Ungverjaland. (United Pness.) ut Innilegar pakkir til vandainanna og vina, sem W /d glöddu mig á 60 ára afmœlinu, med gjöfum heilla- 12 fc{ skeytum og heimsóknum. • ^ %{ Guðmunclur Ólafsson. ^ Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund í Iðnó uppi miðvikudagínn 12, þ. m. kl 8V2 að kveldi. FUNDAREFNI: 1. Ýms félagsmál. 2. Frá 12. þiogi Alþýðusambands íslands. Sigfús Sigurhjartarson hefur umræður. 3. Reikningar Reykjavíkurbæjar og næsta fjárhagstimabil. Framsögu- maður Arngrímur Kristjánsson. STJÓRNIN. Oéð Jolagpfs ofuski hvíl og blá. VÖRUHÚSIÐ. REYKIÐ J. G R U N O ' S ágæta hollenzka reyktébak- VERÐs AROMATISCHER SHAG . . FEINRIECHENDER SHAG. . kostar kr. 0,90 %o kg — — 0,95 — — Fæst í ðllum verzIuiiðiiEi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.