Alþýðublaðið - 11.12.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.12.1934, Blaðsíða 4
Til áramóta, frá því í daff, ókisypis, Nýir kaupendur fá Alþýðublaðið ókeypis til næstu áramóta. Sunnudagshiað Alpýðuhlaðsins veitir áreiðanlega ánægjustundir um jólin. aiíój Logreglumál nr. 909. Þýzk talmynd í 9 páttum. Leikin af: Liane Haid, Valery Inttischinoff, Victor de Kowa. Myndin sýnd að eins kl. 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Frakkar greiða ekki afborgurt af stríðs- skuldum sinum við Bandarikin. LONDON I gæikveldi. (FÚ.) Frakkar ætla ekki að greiða afborgun þá af Amerá'kuskulduim sínum, sem fellu,r í gjakldaga 15. þ. m. Ákvörðun um þetta var tekin á ráðherrafundi í gær. Hemot hélt því enn fram, að Frakkar ættu að greiða afborgun' faa. Starfsstúlknafélaoið Sékra heldur fund í Kaupþings- salnum (Eimskipafélags- húsinu) miðvikudaginn 12. des kl. 9 e. h. Nýir félagar teknir inn. Stúlkur fjölmennið. STJÓRNIN. r\r MHI J.yii RIKISINS Alden fer héðan til Breiðafjarð- ar n. k. föstudag, kemur við á Sandi Ólafsvík, Grundarfirði, Stykkis- hólmi og Búðardal, ef nægur flutningur íæst. KrisönMndrésson endurtekur erindi sitt um sjálfstætt fólk, nýjustu skáldsögu Halldórs KiJjan Laxness í Bröttu- götusalnum kl. 8 Va í kvöld. Aðgangseyrir 50 aurar. Brúnn, haridprjónaður vetlingur, með nokkrum aurum i, tapaðist á sunnudaginn var i Garðastræti eða Túngötu. Uppl. Ásvallagötu 2, sími 2785. Nýlegt viðtæki, tveggja lampa, til sölu með tækifærisverði. Skifti á grammófön gætu komið til mála. Uppl. í síma 2785. Fyrst um sinn verða styrkþegum gefnar upplýsingar i sima 4259 frá 6—8 e. h. Verkaíýður Patreksfjarðar visar linudðnzurunum á dyr. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. PATREKSFIRÐI í gær. OUNDUR í verkalýðsfélaginu í gærikv. samþykti fundarigsrð ina, siem ékki fékst samþykt á siðasta fundi vegna þess að honí- um var hleypt upp af kommún- istum. Brottrskstur kemmúnist- anna var einnig staðfestur rmeð 94 atkvæðum gegn 23; 20 sátu hjá. Henderson farinn til Osló til að t aka við friðarverðlaunum Nóbels. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í rmorgun. A RTHUR HENDERSON, for- ■*"■“■ seti afvopnun'arráðstefnunin- ar- og fyrveraindi foraeti Alþýð'u- flokksins enska, er faninn frá Lond'on álieiðis til Oslo til þess að taka persónulega á móti frið- arverðliaunum Nobels fyrir árið 1934 um hádegi á mánudaginn. STAMPEN. LONDON í gærkveldi. (FO.) Friðarverðlaun Nobelssjóðisins Voru í da|g vedtt í Osló þieim Art- hur Heridierson fyrir árið 1934 og Sir Norman Angell fyrir árið 1933. Mr, Hendersion tók sjálfur við sinum verðlaunum, en enski aðial ræðismaðurinn tók við verð- laumunum fyrir Sir Norman. Mowiinckel, forsætisráðberra, sagði i ræðu sinni, er hann af- henti verðlaunin, að þ>jóðabanda- lagið væri bezta von mannkyns- ins, og enn fremur sagði hanin, að það væri eingöngu Arthur Hen- derson að þakka, að afvopmmart- ráðstefnain væri ekki dauð og kiomin út um þúfur. ! svari siinu sagði Mr. Hender- son ,að hvað sem yrði um ráð- stefnuna framvegis, hefði hún ekki mistekist lenin þá, og enn þá væri von um það, að þjóð- irnar sæju það, að leiðin tll þess að komast hjá styrjöldum og blióðsúthellingum væri sú, að hverfa að afvopnunaiikenniiingun- um. FJörfalt norð á dönskum bóndabæ r KALUNDBORG í gærkv. (FO.) IFYRRINÓTT voru framim Ijót og grimdarleg rnorð á dönskum bóndaibæ nálægt Ho- bro. Maður brauzt þar inri og myrti með exi; 3 menn, bóndanm og 2 börn hans, og veitti húsmóðuriLnnij eáinnig svo mikinn áverka, að benni er vart hugað líf. Öxina hafðd hann tekið í viðarkiasti bónda. Hann sagði síðan sjálfur til sín, sagðist hafa framið fjögur morð, og hningdi til lögreglunnar. Hánn hefir ekfcert viljað láta upp- skátt u|m hvatir sínar til þessa hryðjuverks, og er sagt, að það virðist ekfci hafa haft sériega milk- il áhrif á hann, því að hann sé jpRIÐJUDAGINN 11. DES. 1934. Esja. Nýju katlarnir hafa verið siettir í Esju, og fer hún frá Kaup- maninahöín 18. þ. m. Leikfélag Reykjavíkur er að æfa Pilt og stúlku. Verður það jólatekur félagsins. Arnór Þorsteinsson, fulltrúi hjá Ölgerðinni Egill Skallagrímsson, var í gærkveldi kosinin forstjóri væntanlegrar mjóikursamsölu hér í Reykjavík. Happdrættið. 10. dráttur hóf,s/t í gær, og varu dregniir út 1000 seðlar. Hæsti vinningurirn, 50 þús. kr. var dregiinin og lendir harrn hér í Reykjavík. í dag eru dnegin út 1000 númer. Af háum vinningum eru eftir: 1 á 10 000 kr., 1 á 5 000 kir., 3 á 2000 kr„, 24 á 1 000 kr. og 49 á 500 kr„ Einar B. Guðmundsson lögfræðingur lauk í gær prófi sem hæstaréttarimá laf I utningsmáð- ur. Bílaárekstar. Kl. 8V2I í gærfcveldi mákust tveir bíliar sa-man í Austuristræti. Skemdir urðu litlar á bílunum, nema stýrisumbúniaður ánnars fór úr i'lagi, og gekk i 11 a að koma bílnum af götunni. Trésmiðafélag Reykjavíkur bélt hátíðlegt 35 ára afmæli sitt með samieigin legu borðhaldi að Hótel Borg 8. þ. m. í samsætinu mættu á þriðja hundrað manns. Sigm. Halldórsson, for|m. félags- ins, bauð félagsmenn og gesti velfcomna, Guðm. Eiríiksson rakti sðgu félagsins, og er félagið nú fjölmennasta iðnfélag landsiins; telur um 380 meðlimi. Auk þiess voru fluttar margar ræður. Kar la- kór iðnaðarmanna söng uindir stjóm Páls Halldónssonar og tókst með ágætum. Síðan var stiginn danz fram eftir nóttu, og stoemtu menn sér ágætliega. Dómur var kveðiinn upp í Hæsíiarétti í gæfr í fcnáli, sem höfðað hafðj ver- ið gegn Hel'ga Benediktssynfc kaupmanni í Vestmannaeyjumi, vegna viðskiftasvika. Dómuiinn féll svo, að Helgi Beniediktssio'n var dæmduit í 4 mánaöa fangelsi við venjultegt fangaviðurværi. Lyra kom hiingað í gær. Meðftl far- þega var Sraorri Hjartarson rit- höfundur. Bolivia geogur skiimálalaust iim á vopuahlé og samnÍDgatilraumr vlð Paraguay. LONDON i gærkveldi. (FÚ.) OLIVÍA hefir gengið skilmála- laust að tillögum Þjóðabanda- lagsins, um málamiðlun í deilunni milli Bolivíu og Paraguay, en þær eru, að þær hætti að berjast og dragi heriið sín til baka inn á hlutlaust svæði, en að tilraun sé hafin með friðarsam Jnga milli ríkjanna í Buenos Ayres. B‘ rólegur og hafi steinsofið i alia nótt. Morðiingiinn er nýlega komiinn úr hegnjngarhúsi; hafði setið þar í tvö ár vegna þjófnaðar. I bænr um, þar sem miorðin voru fram- iin, hefir fuindist sparisjóðsbók með 5000 kr„ ©ign bónda, og er þess gietið til, að morðiinginn muni hafa ætlað að ná þessu fé. I DA6. Nætur!æknir er í nótt Kristín Ólafsdóttir, sími 2161. Næturvörðíur er í frfoft't í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Hit'i í Reykjavík 5 st. Yfirlit: Djúp en nærri kyrstæð lægð suður af Reykj,aniesi. Otlit: Austan og suðau tan kaldi. Skúrir,, OTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tóinieikar. 19.10 VeðurfriegnLr. 19,20 ýúngfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Heimskautaferðir. III: Norðurför Andrée (Ár- sæl.l ÁrnaSion bóksali). 21.10 Tónleikar: a) Píanó-sóló (Emil Thorodd'ie.:); b) Gram- mófónn: Islienzk iög. Skýrsla um vininiragia í happ- drætti Háskólans. Skipairét’ir. Gullfoss er á teð til Vest- mumnaeyja frá Lelth. Goðafoss fer vestur og norður anraað kvöld. Aukahöfn Húsavik. Dettifoss -er í Hamborg. Brúarfoss fer frá Ak- ureyri í dag. Lagarfoss fór frá R'eyðat'fiiirðá í gær tiI útlainda. Sel- fioss er í Nore.gi. Islandið kom t;l ísafjarðar í niiorgun. Höfnin. Skallagrímur og Tryggvi garnii iteku ís í gí&. Edda fór í imiorgi- un. Ko'laskip kom í gær til Rol & Salt. Útflutningur og innflutningur. Samkvæmt nýútgeiinni skýrslu gengisnefndar, hefir útflutningur á íslenzkum afurðum í nóvember 1934 numið 4 030,500 kiónum. Á tímabilinu janúar—nóvember 1934 nam útflutningu.inn 41 251,700 miljónuin króna, en 43 168,930 mil- jónum á sama tíma í fyrra. ínn- flutningurinn nam á timanum jan- úar—nóvember 1934 44 689,100 miljónum króna, en 41 263,700 mil- jónum á sama tima í fyrra. ' TUNÐÍR^S^mKYHMÍ STÚKAN EINNINGIN NR. 14. Fundur annað kvöld (miðviku- dag) kl. 8V2. inntaka nýrra fé- laga. — Hagnefndar'atriði; — „SræðS'lumál“. (Stóritemplar flyt ur.) Frk. Emilia Borg og frú Soui'llou skemta með flygel- leik. ÆT. Kristinn Andrésson endurtekur erindi sitt um Hall- dóT Kiljan Laxnosls í kvöld. (Sjá augl.) STROKUFANGINN Frh. af 1. síðu. á Hótel Heklu, og bað að lána sér föt. Var honum þar gefinin jakki, vesti og skór. L ögreglan hélt tetmrai áfnam^ en hafði ekki fundið manninin á hád/egii í dag. Magnús þessi Gíslasoln1 er að eins 19 ára að aldri. Hatnn er ættaður frá Akranesd og hefir þegar verið dæmdur mörgum sinnum, bæði hér og annars stað- ar, fyrjr þjófnað og innbrot. í sumar átti hann að afpiána dóm, en fékk fnest hjá þáverandi dóms- málaráðherina, Magnúsi Guð- mundssyni, og notaði hanri til þ'ess að strjúka til Danmerkur. Þar komst han:n eiinnig í faingieisi og sfcar sig þá á báða úlíliði jrrieð hinííf, tiJ þiess að sleppa úr fang1- elsinu, og var hann þá sendur heim af dönsku lögreglunni. Nú hafði hanin játað á sig siex innbrot og þjófnaði, sem hann hafði íframið hér í bænum síðan hann kom heim. Enn er kostnr á að fá Sunnudagsblað Alþýðublaðsins frá upphafi. Nýir kaupendur fá það ókeypis, með- an til. er, ef þeir greiða fyrir fram fyrir januar og koma sér þannig í tölu skilvísra kaupenda blaðsins. Námskeið fyrir atvlnnulaosa nncjlinoa. Verklegt námskeíð fyrir atvinnu- lausa unglinga hófst i gær kl. 5 i smiðastofnm beggja barnaskól- anna. Kensluna annast smíðakenn- arar barnaskólanna og er ,em- eridum lagt til efni ókeypis og eiga peir þá muni, sem þeir búa til. Miklu fleiri höfðu sótt um námskeiðið en komust þar að. AtvinDoleysið eyksí í Þýzkaiandi BERLIN í gærkveldi. (FB.) Atvinnulieysið e.r nú að aukast í Þýzkalandi, og óx taia atvinnu- lieysingjanna um 26 000’ í .nóvem- ber. Atvi'nnuleysingjar í öllu pýzka- landi eru nú taldir vera 2 345 000. (United Press.) Jörgen Bukhdal skrifar neðanmálisgrein í Polii- tiken um dönsku þýðinguna á bók Laxmess „Salfca Vallta". Fer hanin liofsamlegum orðum um bókina og þykir hún vel þýdd af Gunnari Gunnarissyni. Nýja Mó Rakoczy- marchen. Hríiandi þýzk tal- og hijómynd er sýnir ungverska fegurð — ástir og hljómlist. Aðalhlutverkin leika: Gustav Fröhlich og Camilla Horn. Litla bandalipl Grikkland og Tyrkiand hóta viðskiftabanni gegn Ungverjalandi BELGRAD í gærkveldi. (FB.) Ef Þjóðabandalagið lætur undir höfuð iieggjast að Siiinjna kröfum Jtlgoslaviu vegna fconungsmorðs- iins gagnvart Ungverjalandi ætiar Litla-bandalagið (Júgóslavía, Rú- meni|a og Tekkoslovakia) og einn- ig auk þjóðanina í þiesisum ríkjuim þær þjóðir, sem undirskrifuðu Balikiaaisamininginin, þ. e. Grikkiír og Tyrki’r, að segja upp viÖBikifta- saminingunum viö Ungverjaland. (United Prisss.) £3 Innilegar pakkir til vandamanna og vina, sem n Ítl glöddu mig á 60 ára afmœlinu, með gjöfum heilla- ^ skeytum og heimsóknum. Guðmundur Ólafsson. ^ Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund í Iðnó uppi miðvikudaginn 12, þ. m. kl S'/s að kveldi. FUNDAREFNI: 1. Ýms félagsmái. 2. Frá 12. þingi Alþýðusambands íslands. Sigfús Sigurhjartarson hefur umræður. 3. Reikningar Reykjavíkurbæjar og næsta fjárhagstímabil. Framsögu- maður Arngrimur Kristjánsson. STJÓRNIN. Góð |ólag|ðf: rfl r q 1 ® 1 ofuskmn, hvíl og blá. VÖRUHÚSIÐ. REYKIÐ J. G R U N O ’ S ágæfa hollenzka reykfóbak- • VERÐt AROMATISCHER SHAG . . . . . kostar kr. 0,90 ’/so kg FEINRIECHENDER SHAG. . . — — 0,95 — — Pæst f Sllnni verzluisiiiea.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.