Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1856, Page 22

Skírnir - 01.01.1856, Page 22
24 FRÉTTIR. Damnörk. Bandamanna. Danir kusu Bluhme, er áfmr var utanríkisráijgjafi, til fundarmanns af sinni hálfu, og létu þafe ekki á sig fá, ah hann er nú ákærfeur í ríkisdómi um landráb. Fátt er til frásagua af fundi þessum, því flestu er leynt; en þafe vita menn þó, af) enginn vildi fall- ast á uppástúngur Dana, er þeir komu fyrst mef), sífian komu þeir mef) afrar nokkuf svipafar hinum fyrri, og nú er af> vita hvernig þeim reibir af. Danir stúngu upp á því, ab öllum tekjum þeim er þeir nú hafa af sundtollinum verbi breytt í innstæfu, er leigan af samsvari mefal- upphæf) sundtollsins um þrjú hin síbustu árin, og hvert ríki greibi svo mikib ab sínum hluta, sem tollurinn hefir verib rnikill til. Af öllum skipum, er fara um Eyrarsund, Bcltissund ebur Mebalfararsund, er greitt tvenns konar gjald: annab er skipatollur, sem kemur fyrir kostnab þann, er Danir hafa fyrir ab greiba mönnum leib um sundib, sem vitar, leibardufl o. s. frv.; en hitt er vörutollur, sem greiddur er af farmi skipanna, eptir því sem til er tekib í tollskránni. I vöru- tolli þessum er eiginlega fólginn sundtollurinn, því skipatollurinn er nokkurs konar leibsögugjald. 26. dag marzmánabar 1855 var þab samþykkt á þjóbþínginu, ab höíba skyldi sök á hendur hinum fyrri rábgjöfum, og leggja mál þab í ríkisdóm Dana. Dómur fór út hib fyrsta sinn 10. október; i dóminum sitja 16 dómendur, 8 þeirra kýs æbsti dómur landsins, og hina 8 kýs landsþíngib. Sækjandi málsins heitir Brock, mála- flutníngsmabur í hæstarétti, en verjendur eru Salicath, málsóknari í herskipadóminum, og Liebe málaflutníngsmabur. Brock sótti ráb- gjafana um fjáreybslu, og einkum Hansen hermálastjóra fyrir tillögur sínar, og þuldi hann langa rollu. Verjendur málsins vildu rengja einn landþíngismanna, Orla Lehmann, úr dóminum, og töldu hann rangkvaddan fyrir þá sök, ab hann hefbi á landsþínginu setib i nefnd þeirri, er yfirleit ríkisreikníngana 1851—52, og verib fram- sögumabur í því máli, og vitnubu til þess sem þá fór fram; einnig vildu þeir verja lýritti öllum dómendum mál þab ab dæma, fyrir því ab nú ætti sök þessa fram ab segja í alríkisdómi síban alríkisskráin varb ab lögum 2. október, en ekki í ríkisdómi Dana. Sækjandi bar þab fyrir sig, ab þab var fyrr, ab stefnt var málinu, en alríkis- lögin væru gefin, og kvabst meb því mundu fá borgib málinu; en verjendur kvábu, ab þab var síbar, ab sögb var fram sök, en alríkisskráin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.