Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1856, Page 55

Skírnir - 01.01.1856, Page 55
Englnnd. FRÉTTIR. 57 munir hans og lunderni, frelsib, ehur hife fullkomna ráferúm til ab hugsa, tala og framkvæma þah sem mafturinn vill, og í þrifeja lagi árangur efeur arfeur athafnarinnar. því betur sem mahurinn er laginn til einhvers starfa, því meira frelsi sem hann hefir til aö stunda liann, og því meiri ávöxt sem athöfnin gefur, því fremur hneigist hann til þeirrar athafnar. þab er eitt af því sem mest aöskilur suiirænar og norrænar þjóbir, aÖ hinar suirænu eru gefnar fyrir aí> lifa í stórum bæjum og borgum, en hinar norrænu unna sveitalífinu. Oriin villicus, rusticus (sveitabóndi, sveitamaiurj voru nokkurs konar smánaryrii hjá Rómverjum, líkt og þorpari hjá norrænum þjóiium; en urbani- tas (bæjarbrágur, bæjarmannasnii) þýddi háttprýbi, sibsemi, mennt- un og kurteysi. Engin þjói) á Noriurlöndum á eins margar og gófear leifar eptir frá fornöldinni, af lögum og sifevenjum, lunderni og háttsemi forfeira sinna, eiris og Englendíngar, þai) er meii öbr- um oriium, aii ekkert ríki í NorÍurálfrinni hefir runniii eins náttúr- lega upp af rótum þjóiiviljans sem England, engin ríkisstjórn er eins eilileg fyrir sína þjóii, og því engin svo frjálsleg og heillavænleg fyrir land og lýi, sem stjórn Englendínga. Englandssaga lýsir því ljóslega, ab þafe voru sveitabændurnir, hinir auiugu ó&alsbænd- ur, sem fyrstir unnu þjóiinni frelsi og stjórnréttindi, og þeir hafa alla tíi) verii) víggariur þjóiar sinnar og forvígismenn, þegar kon- úngarnir hafa leitazt vii) a{) hnekkja réttindum hennar og frelsi, og þó böriust þeir einkum fyrir ó&ulum sínum og einkaréttindum; en af því eiginn hagur sjálfra þeirra og allra landsmanna var svo nákvæm- lega samtengdur, því hefir höfiíngjavaldii) verii vinsælt og virt fram eptir öllum öldum, og því hefir þai verii hinn styrkvi máttarstólpi allrar alþýiú, hve nær sem á hefir reynt. En hvai hefir nú sam- tengt hag þeirra og almenníngs ? Ekkert annai en landeignin, því þó þeir væri auiugir og ríkir óialsbændur, þá voru þeir samt bændur, landeigendur eins og smábændurnir, en ekki höfiíngjar af nái konúngs né starfsveinar hans, né embættismenn, er lifiu af skattatekjum kon- únganna. Hinn ríkasti óialsbóndi í hverju héraii er hinn æisti tignarmaiur í sveit sinni; þá eru friidómendurnir, sem eru nokkurs konar goiar í 'sinni þínghá, einnig kosnir af hinum auiugustu og voldugustu óialsbændum, í þínghá hverri, og þó konúngur nefni þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.