Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1856, Page 109

Skírnir - 01.01.1856, Page 109
Styrjöldiu. FRÉTTIR. 111 þeir þá afc bifeja soldán urn life, og Vilhjálmur ritafei Stratford de Bed- cliffe lávarbi, sendibofea Englendínga í Miklagarfci, hvert bréfib á fætur öbru, en hann svaraíii engu, ebur þá bæfei seint og illa. Li& þab annab, er Tyrkir höfbu í Asíu, og Selim jarl var höffeíngi yfir, kom heldur eigi til hjálpar vib Karsbúa. Loksins eptir langa mæbu var Omer sendur frá Krím, en þab var um seinan. Omer lenti libi sinu fyrir austan Svartahafife á Mingrelíu ströndum; ætlafei hann a& halda þaban til Kars. Omer vann þar frægan sigur á Bússum; en honum dvaldist feröin, og fyrr en hann kæmist til Kars, uríiu borgarmenn sakir húngurs aí) upp gefa kastalann og ganga á náfeir Bússa. En er í þetta óefni var komib, snéri Omer aptur; en hver hefir kennt öbrum um, aö eigi var betra og bráfcara ráb tekib til ab afstýra óhappi þessu. Bússar halda nú kastalanum, og Tyrkir geta engu áorkaí) um sókn ab sinni. þ>aí) er fært í frásögur, aö Bússar hafi fengib ab sjá Skemil, þann hinn mikla vogest sinn í Sirkasíu. f>ab bar þannig til; í fyrra tók Skemill tvær furstakonur rússneskar aþ herfangi, er hann hefir eigi viljab selja af hendi, þótt frændur þeirra hafi bobib honum of fjár til útlausnar þeim. I sumar gjörbi Skemill þá kosti, ab hann mundi láta af hendi konurnar, ef Bússar seldi honum í hendur son hans, er þeir tóku á barnsaldri, og 40,000 rúfla1 í milligjöf. þetta varb aí) sætt þeirra Skemils og Bússa. A tilteknum degi komu Bússar meS son Skemils, en Skemill meb konurnar; gengu nokkrir menn fram af Bússum, en Skemill kom í móti þeim meb nokkrum mönnum sínum; þá er Skemill tók vifc syni sínum, hvarf hann til hans og grét feginstárum; hann seldi þá fram konurnar, og líkafei báfeum vel. Svo er mælt, afe traubla geti tígulegri mann og hraust- mannlegri en Skemill er, enda er Sérkessum og öbrum Kákasus- búum vibbrugbib fyrir fríbleik og vænlegt limalag. Nú víkur sögunni til flota bandamanna í Eystrasalti. Undir eins og ísinn leysti um vorib 1855, sendu Englendíngar flota sinn í Austurveg; þaö voru alls um níutigir stórskipa meb 2098 fallbissum á, af þeim voru 18 skrúfskip, auk skotbáta, er þeir höfbu. Dundas hét sá, er fyrir flotanum réb. í Eystrasalti kom floti Frakka til *) Rússneskur rúfull jafngildir 1 rd. 42 sk. í dfinskum peníngum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.