Alþýðublaðið - 13.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.12.1934, Blaðsíða 1
Nýir kaupendur ¦ I !_--'¦-' fá blaðið ókeypis tilnæstuáramóta RirSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: .ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ARGANGUR FIMTUDAGINN 13. DES. 1934. 355. TÖLUBLAÐ Logío nm takmorkun barneigna og f óstnreyöingar vekja mikla athygli á Norðarlðndum Hinar NorðurlandSiStjémirnar eru ailar ao nndirbúa sams konar lðgglðf. Laiidlæknirinn á Íslandi var fljótastur að hefjast handa, segir „Politiken". FRUMVARP pað til laga um teiðbeiningar fyrir konur um varnir gegn öyi að verða barnshafandi og vm fðstureyð- ingar, sem rikisstjórnin, fyrir forgöngu'Vilmundar Jónssonar landlæknis, lagði fyrir yfirstand- andi ping og var afgreitt sem lög frá alþingi p. 10. þ. m., hef- ir vakið iinjög mikla athygli á Norðurlöndum og farast danska stórblaðinu „Politiken", pannig orð um pað p. 28 f. m.: „Fyir en nokkurt himma Norð- urliandamina hefir ísland ekki eiin- as'ta látið semja, beldur og leggja fyifcr. alþingi frumvarp tím það, d&, leyfa\ fóéstmeyð.}?igar med lögr \jxm í ákveðnum tilfelium. Frum- varpið var lagt fram, þegar al- þingi kom samam fyrir einutn mánuði siðan,. og það er álitið líklegt, 081 pad vef&l sampykt. jÞað er eftirtektarvert við þetta frumvarp, að það leyfir fóstur- eyðíingar af félagslegum ástæð- um.*) Skilyrðið sem sett er, er að það sé álit Jækinanina, að fóst- urieyðinigin sé velferdarmál vegma sjúkdóms, fátæktar eðia alt of öíra fæðlimga. Hinn þekti- læknir og stjóiinmálamaour, Viimumidur Jóms- son .Iiamdlæknir, siem. í mörg ár var læknir á ísafirði og er í mjög miklu áiiti á íslandí, hefir fiamar öllum öðirurn átt frum- kvæðið um þetta lagafnumvarp." „Pollitiken" skýrir í umræddiij grein ©imiriig frá þvi, að dóms- málaráðheiTar Svíþjóðar, Dan- merkur, Noregs og.Fininlands hafi átt með sér fund í Stokkhólimi nökkru eftir 20. móvember þ. á. til þess að undirbúa sams komar löggjöi- í þessum efnum. En „iandlækmríwn á Islajnidi var fl'jót- astur :áð befjast hamda," segir blaðiið í fyririsöígn fréttaráminar. Mand átti að vísu emgan full- trúa á fumdiinum, en Jón Krabíbd sfcrifstof ustjóri í utanríkisráðu- neytiinu í Kaupmannahöfin, lét leggja íyrir fundinin frumvarp þáði, sem rikisstjórnin, hér þá var búin að leggja fyrir alþingi, og vakti þafr ,'eins og vænta mátti, afarmikfe eftirtekt á fundiinum. PoMtiken getur þess, að end- in|gu, að dómsmálaráðheíra Sví- þjóðar, Schlyter, muni þegar á þiessum vetri leggja fram frum- varp sitt um þetta efni, og að þess, muni ekki vera lamgt að bi|ða, að málið verði einnig lagt fyrir daœka ríkisþiingið. * Efni laganna. Frumvarpið um leiðbeiniingar fyrir komur um var|nir gegn því að *) petta er ekki nákvæmt hjá bJað|i|nu. Löigin heimila ekki fóst- ureyðiingar af félagslegum ástæð- um einum, heldur að eiins af heiJ- brigðlisástæðum, en vi'ð mat á þeim er læknum hitís vegar heimi- ilað að taka nauðsynlegt tillit til félagslegra ástæðna. verfta barnshafandi og um fóstur- eyðingar, sem nú er orðið að iöigum, mælir í fyrstei laigi svo fyriir ,að-ef kona vitjar iækn^ ils og er sjúk á þann hátt, að læknirinn telji hættulegt fyrir hana sjúkdómsins vegna að verða barnishafandi og alia barn, þá sé honum skyit að aðvara halna i þvi efni og iáta henm í té leið- beiningar tiil þess ab komfi í vteg fyrir, að'hún verði barnshafandi. Enin' fremur, ab ef kona leitar til héraðslæknis, ainnars starfandi iæknis eða sérfræðings í kvenr sjúkdómum eba fæðingarhjálp og óskar leiðbieiningar um varniir gegm því að verða barnshafamdi, þá sé lækninum skylt að láta siiii'kar Jeiðbeiníingar í té, enda verði lieiðbieiiningar um þiassi eftii gefnar út af Wutaðeigandi ráð- hema og fengnar læknunum í hendur af landlækni. 1 öðru .agi heimila lögin lækn- um, en að eins læknum, að eyða fóstri með konu, ef sérisitakliegia knýjamdi ástæður eitu fyrir hendi, og eru aðiaiákvæði laganma um það eftirfarandi. Ef koma befir tekið léttasótt, eða fæðimg eð'a fóstur'lát er yfir- vofandi, og vitað er, að konan fær ailis ekki fætt eða ekki án augljósrar iífshættu fyrir sjálfa sig, nema burðurinn sé limaður frá benmi, þá er lækni beimjjlí' og skylt að taka fóstrið af lífi tíil þess að bjarga lifi komuimnar. Ef koma befir orðið barnshafl- andi, em meira en 12 vikur vantar á fullam meðgömgutíma, er lækni beimjlt að eyða fóstrinu, þegar augljóst þykir, áð heilsu komuwnar sé mikil hætta búin, ef hún æt.i) að gamga svo iengi með, að barn geti fæðst og haldið lífi. Hai'ij/ koman gengið lengur með em 8 vikur, skal læknir þó ekki eyða fóstriinu, nema um því' meiri hættu sé að ræða, sem ætla megi, að komið vteir'ðji í veg fyrir með fóst- ureyðingunni. Við matið á því, hvert tjón beilsu þumgaðrar konu sé búið af burðinum, heimila lögin að taka meðal annars tillit til þ'ess, ef koinan hefir þegar alið mörg böra með stuttu millibili og skamt er iið|ið frá si'ðasta bannsburði, svo og tiil. þiess, ef konan á við að búa mjög bágar beimiliisástæður vegila ómiegðar, fátæktar eða a,l- variiags heilsuleysis annara á heimiliinu. Lögin ákveða nánar, að fóstur- eyðingar megi ekki fara fraim mema í sjúkrahúsuim, og þó að eimS á þeim sjúkrahúsuim, siem við- urkend séu af hlutaðieigandi ráð- herra í því skyni; að, áður en' fóstuneyðiing fari fram, verði að Jiggja fyrir skrifleg, rökstudd grieinargierð tveggja lækna um mauðsym fóstureyðimgarir|nar, og sé aminar þ«rra yfirliæknar sjúkrai- hússims þar, sem fóistuneyðingin ... . . . . :¦:.¦.¦¦¦¦...¦ '¦.¦.:¦¦¦.;¦..¦ vmm :'¦;': ¦::#.€¦, i 1 ..¦;> :':v#::S-;-í;í:íví:íí IKIS H E9 .^:::S::i £::Wm *," ^^ ¦IISIJ SB '•-. U| ¦ ¦ ;.•: :«.:•«;¦ Heínz HeDmann tek!nn fasíur i Sviss. F EINKASKEYT1 TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. RÁ PRAG er simað, Heinz Neumann, einn af þektustu leiðtogum þýzka kommúnistaf lokks- ins hefir verið tekinn fastur i Sviss. Neumann, sem er kvæntur frænku Stalins, var á ferðalagi um Mið- og Véstur-Evrópu í erindum Þriðja ínternationale. Sama frétt segir, að Hitlers- stjórnin hefir gert kröfu til þess, að Svissneska stjórnin framselji Neumann. Hún gefur honum það að sök, að hann hafi staðið fyrir morðum á þýzkum Nazistum. STAMPEN. VILMUNDUR JÓNSSON á að fara fram, en himn að jafn- aði sá .læknir, sem hafi náðlagt konunmi að ieita sjúkrahússins í þeim erindum; og að emdingu, að fósturieyðingin sé fnamkvæmd og búið sé að konunni eftir fylstu kröfum læknisfiiæðinmaT, tii trygg- ingar því, að hemmi verði sem minst um fóstureyðinguna, og að húm nái skjótum bata. Fari iæknir út fyrir þau tak- mörk, siem liögin setja um fóst- uiieyðingar, þá feiiur það umdir refsiákvæði hinima almiemmu hegm- imgarliaga. Það varðar þamnig refs ingu, ef læknir eyðir fóstri án þess, aÖ himar lögmætu ástæður séu fyrir bemdi, eða ef fóstuiíeyð- ingin fer fram í il.aumi, utan við- urkends sjúkrahúss, og er brotið því stæría, sem minpa eThugsað fyrir fullnægjamdi skilyrðnm til fóstureyðiingarinnar. Refsimgar við ólögmætum fóst- uiieyðimgum læknia er.u eftir sem áður óbreyttar. Þjóðve r l eip að fá lán h]á Ennlenðinðum. BERLIN í morgun. (FO.) NEÐRI MALSTOFU brezka þimgsins voru í gær bornar fram fyrirspumir um það, hvoi't Þjóðverjar hefðu staðið við samm- imga þá um skuidagreiðslur til Brieta, sem gerðar voru 1. nóv. s. 1. Fyrirspurnumum var svarað á þá leið, að þýzka stjórnin befð,i greitt 400 000 stei'lingspund undir eims.eiins og tilskilið var, og síS- ari g-ieiðslur hefðu alls numið 1 400 000 sterMmgspundum. Frekari gneiðisilur mumu fara fram með á- kveðinu miliibili. Enn fnemur var borin fram fyrinspurn um hvort Engiands- banki æt'laði að veita Þjóðverjum lám, em það hafði kvisast. Fjár- málaráðherra svaraði og siaigði, að hér mundi átt við lán, sem þýzki Ríkisbankimn hefði faiið fram á ijifl þess að greiða verzlunarskuldir í Bnetlandi, og slíka lánveitíngu kvað hanm vera Bnetum; í iiag, og því hefði hann lagt með henni. Strokufanginnliggursærður í sjúkrahúsi Hvitabandsins. Hann var fluttur hingað kl. 3,30 í nótt. TROKUFANGINN Magnús Gí)3'lason fanst í gær. Var toomið með bann á vöru- flutningabifr:e!ið til Keflavíkur um kl. 8 í gærkveJdi Var hanm særð- ur á vinlstri handlegg fyrir neðan olboga af voðaskoti. JÞegar hann brauzt út úr fangai- húsimu, hafði hamn komlð að Bnenmu við Berigstaðastræti og fengið sér þar föt og skó. Hélt hanm síðan niður á Laufásveg, suður veginn og niður á Vatns- mýrina. Við vegamótim hjá Hlíð hafði hainm numið staðiar og at- hugað 'liögregluþjóna, sem vonu að stöðva bíla og leita áð honum. Hélt hann nú suður eftir, utan vegar Ðjg fór í gegnum Hafnatr- fjörð smemma á þriðjudaigsmótt. Var enginn þar á ferli. Fór har(n mú aftur út af veginum ög hélt til sijávar. Hafði hanm ákveðið að þræða stilandliengjuna suður að Kirkjubóii á Miðmesi, em þar búa foine'Idrar hans, sem eiga fjölda banna, flest ung. Á þri^'udagsmioiígurlnn siieminia var banm kominn suður i Hraum. Var hann þá þjakaður orðinn af þneytu, svefnlieysi og vosbúð Lagðist hanm þar til svefns og svaf um stund. Var bomum hroll- kait, þegar hanm vaknaði, því íignt hafðii og hafði hann sig þá aftur á kreik. Hélt hanm nú í eimum áfanga beim að Kirkju- bóii. Kl. 4—4V2; í gærdag tók hanm haglabyssu og hélt til sjávar, til þiess að skjóta sjófugla. Er fjaiian stórgrýtt og sileipt á steinum. Misti han,m fóta á steinunum og félil áfram. Nam byssuhlaupið við vinistri handlegg fynir frainan ol- boga, og reið skotið af og kvikn- aði um Jieiðl í jafcka hams. Gekk hanm mú aftur beim að Kirkjubóli og var þegar sent suð^ ;ur í Sandgeroi eftir bil. Fékst þar vömbifreið- og var himm særð|i; fangi filuftur til Helga Guðmunds- sonar, lækm'is í Keflavik. Var komið með hamm þangað kl. 8 í gærkveldi. Var mú liögreglunni gert aðvart Itellr hafi ráiist lon í Abyssinin. BERLIN í morgum. (FO.) ^TJÓRNIN í ABYSSINIU bef- ^ ir gefið út opinbera skýrsiu um skærunnar á landamærum Abyssimiu og SomaIila;nds. Segir þar ,að á annað hundrað mamnis hafi faílið af liði Abyssi- miumammia í viðureigmiinmi, og að ítalska berli'ðið hafi haft 150 byss- ur, 50 burðardýr, 100 tjöild og mikið af skotfærum.. Enn fremur hafi Italir tekið benskildi eimar af herbúðum Abyssiníumanma inman landamæranina og siest þar að. 100 Abyssinmmenn hafa fallið í landamæra- skærunum. LONDONf í gærkvejdi. (FO.) í opinberri tilkynningu, sem ítaisfca stjórnin gaf út í dag, er sagt, að 110 Abyssiníumenm hafi ffallið í Viðiurieigni'nni á landamær- ummn.iÞar segir, að vigvölluriinm hafi verið þakinm föllnum ög særðum mömnum. Nú er rétt vika síðam atburðir þessir sfceðu, og hafa stjónnirmar Verðar konungnrinn 1 Siam rekinn frá voidai? InBBnBi— v PRAJADHIPOK LONDON í gærkveldi. (FO.) Prajadipok Síamsfconungur, sem inú er staddur í Lomdioln, átti í diag fumd ladð þeim 5 fulltrúum, sem sendir hafa verið frá Siam til þess að neyna að fá komumginin til þess.að taka aftur hótun síima um það, að leggja niður völd, ef gerð verði alvara úr* þvi að svifta hanm stjórmskipulegum rétti til þess að ráða „lifi og limum", þ. e. að ráða náðunum o. s. frv. Ekfeert befir frézt um þab, hverju fram fór á fundinum. Heyrnar- og máileysincjam kleyft að taia. LONDON í gærkveldi. (FO.) 1 sjukrahúsi -fyrir börn í Liomd- i Kftr, vairi í dag sýnt nýtt iBfmagms- tæki, sem nota á til.. þiess að | kenna heyrnarilausum og mállauí. um börmum ab tala. Tækið er motað með hö'ndumum, og leiðist hljóðið um beimim til eyrnanina. um dvalarstað fangans, og var siendur .lögnagiubíll ^suður til Kefiiavifcur í gærkveldi, til pess að sækja manmimn. Átti fyrst að boma bDnum á Lamdsspítalamm, em þar var yfirfult; var hanm þá fluttur á Hyítabandið og liggur hanm'þar. Var komið með hamn þangað fcl, 3Vs í mótt. Sárið er allmikið, en beimið er ósfcemt. Lí!ð- ur homium eftir vonu(m. MUSSOLINI sjjðam verib að skiftast á orðsewd'- ingum út af málimu og bera hvor aninari á brýn ofbeldi og ágengmi. eh það ier ©rfitt að ákveða með vissu, hvor ábyrgðina ber, af því að lamdamærim hafa aldnei verið skýrt ákveðin. , FransUr og itaiskir nip- Biðfaherfflenn undirbúa bandaiag mllii landsTog Italín. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í imoijgum. FRÁ PARÍS er símað að blaðið „Le Journal" flytji þá frétt, að stofnuð hafi verið sameiginleg nernd franska og ítalsku uppgjafa- hermanna. Nefndin er stofnuð í umboði tíu miljóna, sem þátt tóku i heimsstyrjöldinni. Nefndinni er ætlað það hlut- verk að stofna sameiginlegan fél- agsskap franskra og ítalskra her- manna til þess að vinna að póli- tískri samvinnu milli Frakklands o^ ítalíu. STAMPEN. Paraguay neltav að hlýða Þjóðabsndalaginn* BERLIN í möTgum. (FO.) N3FND ÞJÓÐABANDALAGS- INS, sem f jallar um Gram Chaoo deiiluna milli Bolivíu og Paraguay, kom samajn í Gemf í gær. : • : • i '*' Ríkjunum hefir verið gefimm síð- asti fnestur til 11. janúar, að svaira samþyktum. Þjóðabandalagsfumd- ar um þetta mál, en í Gienf er al- ment álitið, að Paraguay muni virða þetta að vettugi, engu síð- ur en fyitci samþyktir Þ|óðabanda- lagsiimsv Bótelbrnni í Banðarikj- nnnm. LONDONÍ.í gænkveldi. (FO.)" Nánari fregnir hafa nú borist af gistihusbrunanum' í Liajn|siírJg í Mi\- chigan. Talið er, að 14 manms hafi farist, en 29 manms hafa særst og 70 er enm saknað. Slökkviliðlð dælir emw vatmi. á rjúkandi rústirmar. Byrjað verður að lieita að líkunum umdir eins og það er talið hættulaust. ; Hetja brumans er litiil vika- dœngur í gistihúsimu, en harjn hætti lJL.'fi símu hvað eftir amnað með því að hlaupa um gangiama i brenmandi húsinu og kmýja harð" lega dyr svefnherbergjanna, til þess að vekja þá, sem þar svájfu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.