Alþýðublaðið - 13.12.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.12.1934, Síða 1
Nýir kaupen'dur . ■ | ■ | ' • fá blaðið ókeypis tilnæstu áramóta RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON XV ÁRQANGUR FIMTUDAGINN 13. DES. 1934. ÚTGEFANDI: . ALÞÝÐUFLOKKURINN 355. TÖLUBLAÐ Liigífl sa tðkmorknn baneigna og fósínrejðÍBgar vekja mikla athyglí á Horðir Iðidnm Hinar Norðnrlandastjórnirnar eru aiiar að undlrbda sams konar IðððJðf. Landlæknirinn á íslandi var fljótastur að hefjast handa, segir „Politiken“. FRUMVARP pað til laga um leiðbeiningar fyrir konur um varnir gegn pví að verða barnshafandi og mn fóstureyð- ingar, sem rikisstjórnin, fyrir forgöngu ViImundar Jónssonar landlæknis, lagði fyrir yfirstand- andi ping og var afgreitt sem lög frá alþingi p. 10. p. m., hef- ir vakið 'mjög mikia athygli á Norðurlöndum og farast danska stórblaðinu „Politiken", pannig orðum frað p. 28 f. m.: „Fyrr en nokkurt hinna Narð- urlandanna hefir ísland ekki edm- as'ta látiið semja, heldur oig ieggja fyrjr aljúngi frumvarp i:(m það, ad leyfp[ fóstureydfrigar me'ö lögr íitm í ákveöinum tilfellum. Frum- varpið var lagt fram, þegar al- þiingi kom saman fyrir eínulm mámuði sfðan,. og það er álitið liklegt, ö'Si pad verci sampykt. f>að er eltirtektarvert við þetta frumvarp, að það leyfir fóstur- eyðiingar áf félagslegum ástæö- um.*) Skilyrðið sesm sett er, er að það sé álit læknanna, að fóst- ureýðing'in sé velferdarmál vegna sjúkdóms, fátæktar eðia alt of örra fæðlimga. Hinn þekti- iækjiir og s'tjórinmálamaður, Vilmundur Jóhs- son landlæknir, siem í mörg ár var læknir á ísafirþi og er í mjög miikJu áJiti á Islandi, hefir framar ölium öðrum átt frum- kvæðið um þetta lagafru,mvarp.“ „Pol!itiken“ skýrir í umræddiij grein leininig frá þvi, að dóms- málaráðherrar Svíþjóðar, Dan- mierkur, Noregs jg Fiunlands hafi átt með sér fund í Stokkhólimi nokkru eftir 20. nóvember þ. á. til þess að undirbúa sams konar löggjöf í þessum efnum. En „landlæknirinn á jslandi var fljót- astur áð hefjast handa," segir blaðið í fýrirsögn fréttarinnar. hsiiaind átti að vísu engan full- trúa á fundiinum, en Jón Krabbð sfcrifstofustjóri í utanríkisTáðu- nieytinu í Kaupmannahöfn1, lét leggja íyriir fundinin frumvarp það, sem rikisstjórnin. hér þá var búin að leggja fyrir alþingi, og vakti það ,ieins og vænta mátti, afarmikla eftirtekt á fundin'um. Poliitiken getur þess, að' end- ingu, að dómsmá laráðherra Sví- þjóðar, Schlyter, muni þegar á þœsúm vetri leggja fra|m frum- varp sitt um þetta efni, og að þass muni ek-ki vera langt að bíða, að málið veröi einnig lagt fyrir daniska ríkisþiinigið. Efni laganna. Frumvarpið um leiðboiningar fyrir konur um var|nir gegn því að *) Jðetta er ekki nákvæmt hjá blaðiinu. Lögin heimila ekki fóst- uneyðjimgar af félagslegum ástæð- um eirntum, heldur að eirnis aif heil- brigðlisástæðum, en við mat á þeim er læknum hinis vegar heim'- ilað að taka nauðsynlegt tillit til félagslegra ástæðna. verða bamshafandi og um fóstur- eyðliingar, sem nú er orðið að lögum, mælir í; fyrsta lagi swo fyrir ,að ef kona vitjar Lækru ils og er sjúk á þan;n hátt, að læknirinn telji hættulegt fyrir hana sjúkdómsins vegna að verða bamishafandi og ala baru, þá sé honum skylt að aðvara hána í því efni og Láta henmi í té ieiÖ- beiningar tál þiess að komþ í v|eg fyrir, að hún verði barnshafandi. Enn fremur, að ef ko:na Jieitar til héraðslæknis, annars stariandi Læknis eð;a sérfræðings í kveni- sjúkdómum eða fæðingarhjálp og óskar lieiðbeiningar um vamir gegn því að verða bainshafandi, þá sé jækninum skylt að láta silrkar Jieiðbeiníingar í té, enda verði Leiðheiningar um þessi efni gefnar út af hlutaðeigandi ráð- herra og fengnar læknunum i hendur af iandlækni. í öðru lagi heimila lögin lækn- um, en að eins læknum, að eyða fóstri með komu, ef sérstakLega knýjandi ástæður ertu fyrir hendi, og eru aðalákvæði laganna um það eftirfarandi. Ef koma befir tekið Jéttasótt, eða fæðing eða fósturlát er yfir- vofandi, 'Og vitað er, að konan fær aJ.iS ekki fætt eðá ekki án augljósrar lífshættu fyrir sjálfa sig, nema burðurinn sé limaður frá henni, þá er lækni lneimi/P og skylt að taka fóstrið af iífi til þess að bjarga lifi konunnar. Ef kona hefir orðið barnshaf1- andi, ien meira en 12 vikur vantar á fullan meðgöngutima, er lækni heimjlt að eyða fóstrinu, þegar augljóst þykir, áð heilsu k'onunínar sé mikil hætta búin, ef hún ætti) að gainga svo lengi með, að bam geti fæðst og haldið lifi. Ha.iV konan gengið liengur mieð en 8 vi'kur, skal læknir þó ekki eyða fóstriinu, inema um þvi meiri hættu sé að ræða, sem ætlia mieg'i, að toomið vtetriðíi í veg fyriir mieð fóst- ureyöingunni. Við matið á því, hvert tjón heiilisu þungaðrar konu sé búið af burðinum, heimiila iögin að taka meðal annars tillit til þess, ef koinan hefir þegar alið mörg böm mieð stuttu millibili og skamt er Liðið frá siðasta bamsburði, svo og tii. þess, ief konan á við að búa nrjög bágar heimiliisástæður vegna ómegðar, fátæktar eða al- variegs heilsuleysis annara á heimilinu. Lögin ákveða nánar, að fóstur- eyðingar miegi ekki fara fram inema í sjúkrahúsum, og þó að eins á þeim sjúkrahúsum, siem við- urkend séu af hiutaðeigandi ráð- herra í því skyni; að, áður en' fósturieyðing fari fram, verði að liggja fyrir skrifleg, rökstudd greiinarigerð tveggja lækna um nauðsyn fösturéyðingarirnar, og sé annar þeirra yfirlæknar sjúkrai- hússins þar, sem fóiStuneyðingin VILMUNDUR JÓNSSON á að fara fram, en liinn að jafn- aði sá Jæknir, sem hafi náðiagt konunni að leita sjúkrahússins í þeim erindum; og að lendingu, að fósturieyðingin sé framkvæmd og búið sé að kDnunni eftir fylstu kröfum læknisfræðinnar, til trygg- ingar því, að henni verði sem minst um föstureyðinguna, og að hún nái skjótum bata. Fari l.æknir út fyrir þau tak- mörk, sem liögin setja um fóst- ureyðingar, þá feiiur það undir lefsiákvæði hinna almennu hegn- ingarlaga. Páð varðar þannig refs ingu, ef tæknir eyðir fóstri án þess, að hinar lögmætu ástæður séu fyrir beindi, eða ef fósturieyð- ingin fer fram í laumi, utan við- urkends sjúkrahúss, og er brotið því stærra, sem minna er hugsað fyrir, fulJnægjandi skilyrðum til fóstureyðingarinnair. Refsingar við ólögmætum fóst- ureyðingum iæknia eru eftir sem áður óbreyttar. Heinz Nenmann tekion fastnr i Sviss. F EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. RÁ PRAG er símað, Heinz Neumann, einn af þektustu leiðtogum þýzka kommúnistaflokks- ins hefir verið tekinn fastur i Sviss. Neumann, sem er kvæntur frænku Stalins, var á ferðalagi um Mið- og Véstur-Evrópu í erindum Þriðja Internationale. Sama frétt segir, að Hitlers- stjörnin hefir gert kröfu til þess, að Svissneska stjörnin framselji Neumann. Hún gefur honum það að sök, að hann hafi staðið fyrir morðum á þýzkum Nazistum. STAMPEN. Þjóðveria t elp að fá Iðn hjá Englenðingum. BERLIN í morgun. (FO.) NEÐRI MÁLSTOFU bnezka þmgsins voru í gær bornar fram fyrirspumir um það, hvort jpjóðverjar hefðu staðið við samn- inga þá um skuldagrieiðslur til Bneta, sem gerðar voru 1. nóv. s. 1. Fyrirspurnunum var svarað á þá Leið, að þýzka stjómin hefð,i greitt 400 000 stier'lingspund undir eitns, eijiis og tiLskilið var, og síð- ari greiðslur hefðu alls numið 1 400 000 sterlingspundum. Fnekari gneiðsJ ur munu fara fram með á- kveðinu millibili. Enn fremur var borin fraim fyririspum um bvort Engiands- banki ætlaði að veita Þjóðverjum lán, e,n það hafði kvisast. Fjár- málaráð:her;ra svaraði og siagði, að hér mundi átt við lán, sem þýzki Ríkisbankinn hefði farið fram á til. þess að gneiða verzlunarskuldir í Bretlandi, og siíka lánveitingu kvað hann vera Breturn; í hag, og því hefði hann iagt með henini. Strokufan ginn liggur særður í sjúkrahúsi Hvitabandsins. Hann var fluttur hingað kl. 3,30 í nótt. STROKUFANGINN Magnús Gislason fanst í gær. Var toomi'ð með hann á vöru- flutningabifreið til Reflaví'kur um k!. 8 í igærkveldi. Var hann særð- ut á viiiStri handlegg fyrir neðan olb'Dga taf voðaskoti. piegar hann brauzt út úr fanga- húsjnu, hafði hamn komið að Bnemmu við Bergstaðastræti og fengið sér þar föt og skó. Hélt hann siðian niöur á Laufásveg, suður veginn og niður á Vatns- mýxma. Við V0ga(mótiin hjá Hlíð hafði' hann numið staðar og ait- hugað liögregluþjóna, sem voru að stöðvia bíla og loita áð honum. Hél't hann nú suður eftir, utan vegar o(g fór í gegnum Hafnár- fjörð snemma á þriðjudagsnótt. Var engina þar á ferli. Fór ha ín nú aítur út af vegimum o'g hélt til sjávar. Hafði hann ákveðið að þræða strlandliengjuna suður að Kirkjubóli á Miðmesi, en þar búa foreidrar hans, sem eiiga fjölda barna, flest umg. Á þriðjut’agsmoilgui inn sr.emma var hann kominn suður i Hrauin. Var hann þá þjakaður orðinn af þreytu, svefnLeysi og vosbúð Lagðiist hann þar til svefns og svaf um stund. Var honulm htioil- kaLt, þegar hann vaknaði, þyf rignt hafði, og hafði hann sig þá aftur á kreik. Hélt hanin nú í eimum áfanga heim að Kirkju- bótí'. Kl. 4—4i/2; í gærdag tók hann hagliabyssu og hélt til sjávar, til þiess að skjóta sjófugla. Er fjaram sfóiigrýtt og sJeipt á stoinum. Mis'ti hamn fóta á steinunum og fél.l áfram. N;am byssuhlaupið við vimistri haindlegg fyriir frainan ol- boga, og reið skotið a;f og kvikn- aðli um Jiai'ð í jakka hans. Gekk hann nú aítur heim að Kirkjubóli og var þegar sent suð^ ;ur í Sandgerði eftir bil. Fékst þar vörubifreið o,g var himm særð^ fangi filuttur til Helga Guðmunds- sonar, ;Læknis í Keflavík. Var komið með hann þangað kl. 8 í gærkveldi. Var nú lögreglunni gert aðvart Itilír haía ráðist ian í Abyssioin. BERLIN í morgun. (FO.) 4. TJÓRNIN í ABYSSINÍU bef- ir gefið út opinbera skýrslu um skærunnar á landamærum AbyssiiníU og Somalilands. Segir þar ,að á annað hundrað manns hafi fal.lið af liðí Abyssi- níumanjnia í viðlureignáinini, og að ítalska berli'ðið hafi haft 150 byss- ur, 50 burðardýr, 100 tjöid og mikið af skotfærum. En,n fremiur hafi ítalir tekið herskildi einar af berbúðum Abyssi'níumanna innan landamæranna og sest þar að. 100 Abyssmiumemi hafa fallið í landamæra- skærunum. LONDONí í gærkveidi. (FÚ.) 1 'opiinberri tilkynniiigu, sem ítalska stjórnin gaf út í dág, er sagt, að 110 Abyssiníumenn hafi ffallið í vi'ðureigni'nni á landamær- unum.'Þar siegir, að vigvöllurinn hafi verið þakinn föJlnum og særðum möinnúni. Nú er rétt vika síðan atburðir þiessir stoeðú, og hafa stjörnirnar Verðnr konnngnrinn i Siaui rekinn frá vðldai? PRAJADHIPOK LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Prajadipok Síamskonungur, sem inú er staddur í Londioln, áttii í idiag fund með þeim 5 fulltrúum, sem sendir hafa verið frá Siam til þ'ess að reýna að fá k'onunginin til þ'ess. að taka aftur hótun síina um það, að leggja niður völd, ef gerð verði alvara úr því að svifta hann stjörnskipulegum rétti til þess að ráða „lifi o,g lhnum“, þ. e. að ráða náðunum o. s. fxv. Ekfcert hefir frézt um það, hverju fram fór á fundinum. Heyrnar- og málleysinoiam hleyft að tata, LONDON í gærkveldi. (FÚ.) I sjúkrahúsi fyrir börn í Lond- lon, vá|f í idág sýnt nýtt rafmagms- tæki, sem nota á til þiess að kenna heyriniarilausum og mállaus um börinum að taia. Tækið er notað með hö'ndunum, og Jeiðist hljóðið urn beinin tii eyrnamnia. um dvaliarstað fangans, og var siendur iögreglubíll suöur til Refilavíkur í gærkveldi, til þess að sækjia manninn. Átti fyrs-t ab koma honum á Landssprtalarm, en þar var yfirfult; var hann þá fluttur á Hvítabandið og liggur hatrn 'þar. Var komið með hann þangað k.1. 3Vs í nótt. Sárið er allmikið, en beinið er óstoemt. Líð- ur homium eftir vonutti. MUSSOLINI síðan verið að skiftast á orðseind- ingium út af máiinu og bena hvor annari á brtýn ofbeldi og ágengni. en það er erfitt að ákveða með vissu, hvor ábyrgðina ber, af því að Jandamærim hafa aldnei veri'ð skýrt ákveðin. Franskir tg italikir ntp- gjriahermenD uadMa bandaiag milli Irakk- lands<’og Italin, EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. FRÁ PARÍS er símað að blaðið „Le Joumal" flytji þá frétt, að stofnuð hafi verið sameiginleg nernd franska og ítalsku uppgjafa- hermanna. Nefndin er stofnuð í umboði tíu miljóna, sem þátt tóku i heimssíyrjöldinni. Nefndinni er ætlað það hlut- verk að stofna sameiginlegan fél- agsskap franskra og italskra her- manna til þess að vinna að póli- tískri samvinnu milli Frakklands oj Ítalíu. STAMPEN. Paragnay neitaip að hlýða Þ|óðabandalaginn. BERLIN í morgun. (FÚ.) N5FND Þ J ÓÐABAND ALAGS- INS, sem fjallar um Gnan Chaoo deiiluna miltí Bolivíiu og Panaguay, kom samialn í Genf í gær. ’* Ríkjunum hefir verið gefinn síð- asti fnastur til 11. janúar, að svara samþyktum Þjóðabandalagsfund- ar urn þetta mál, en í Gienf ier al- rnient álitið, að Paraguay muni virða þettia að vettugi, engu sið- ur en fyi tci samþyktir Þjóðabanda- Jagsins. Hötelbrnni i Bandarikj- nnnm. LONDONÍ í gærkvaldi. (FÚ.) Nánari fregnir hafa nú borist af gistihúsbrunanum' í 'Lanisiínlg í Mii- chigan. Talið er, að 14 manns háfi farist, en 29 manns hafa særst og 70 er enn saknað. Slökkviliðið dælir enin vatni á rjúkandi rústirnar. Byrjað verður að leita að likunum tmdir eins 'og það er tatíð hættuiaust. Hetja brunans ier iítiJI vika- drengur í gistihúsinu, en lraran hætti lifi sínu hvað eftir annað með því að hlaupa um gangana í brennandi húsinu og knýja harð- Lega dyr svef'nherbergjanna, til þess að vekja þá, sem þar sváfu,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.