Alþýðublaðið - 13.12.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.12.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 13. DES. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 Álit Þjóðabandalagsins hefir stóraukist. BERLIN í gær. ((FÚ.) Flest-öll blöð álfunnar láta í: Ijósi ánægju stna yfir úrslitunum í Gianf. Ungversku blööin telja lausn málsiins mjög heppilega fyr ár báða aðila. Blaðiið ,,PesterLoyd,“ í Budapest seigir, að Ungverjar hafi fengiö fulla uppreisin æru sinnar, og að lausin málsins sé iekki móðgandi fyrir þá. En aðalatriðið sé, að al Iri ófriðarhættu sé afstýrt. itölsku blöðin lýsa leánmig á- nægju s'mni yfir samkiomulaginu. Segir meðal anmars „Giornalie d‘ Ital,áa“ að það sé gleðilegt, áð Ungverjaland hafi verjð losað undan ljótum grun, hafi heáður sinn óskertann og að löghlýðni |)iqsís. í aiþjóðlegtun skiiningi hafi verið viðutkiend. Blöðin í Jíigó-Siavfu telja úr- sliitin stórsigur fyitr málstað Júgó-Slava, og segir eitt, að betri úrlausnar hafi Jugo-Slavatr í raiup- ittini ekki getað vænst. Báðir þykjast hafa sigrað. VINARBORG, 12. des. (FB.) Blöðjm í Ungverjalandi, Júgó- slavíu, Rúmeníu og Tékkos,lio- vakí|u fagna yfir því, hverpiig deil.unmi um ktonungsimorðið lykt- p,ði í Genf. Lfita Ungverjar svo á, að úr- slitiin hafi veiið sigur, fyrir þá, en blöð Liitla bandalagsrí|kjaln,na segja úrsLitin meiri sigur fyrir AlDÍóðalðgreglan í Saar follskipoð LONDON (FÚ.) 1ÐUSTU ákvarðanir um al- þjóða I ögreg Luaá í Saar halfa nú verið teknar á fundi Pjóða,- bandalags,ráðsin,s. 1 'Jöigreglunni verða 3300 men.n. Af þeim verða 1500 Bnetar, 1300 Italir og 250 frá hvorum fyrir sdg, Svíum og Hiollendingum. fe ti löjiejlu' ð veröur siett uncir stjórn Saar,stjórnarinnar, sem nú er skipuð af Pjöðabancl a I aginu, og verður alt komið til Saar fyrir jó 1. 1503 ira ns af þersu Fði verð- ur siett niður í Saarbrucken, en hinu dreift víðs vegar um landið. Næsti fundur pjóðabanidalags- ráðsins verður 11. jan., og ver'öur því ráðið saman komið og starf- andi um það lieyti, siem þjóðarat- kvæðið í Saar fer fram. Þjóðabandalagið hefir unnið stórsigur. Blöð þeirra þjóðá, sem hlut- laus voru í deilunni, líta þeim augum á, að Þjó ðaba,n d a 1 agi n n hafi tekist giftusamlega að koima í veg fyrir alvarlegar afleiðingar af þiessiari deilu, og sum blöðin telja úrslitin mikilvægasta sigur 5>jóðabandalagsi|ns til þessa. Blöðitn í Júgóslavíu telja nú ófriðarhættu út af konungsmorð- iinu hjá liðna. (United Rress.) litla bandalagið. F. (J« J. F IJ J Kvöldskemtun heldur félag ungra jafnaðarmanna til ágóða fyrir bóka- safnssjóð sinn laugardaginn 15. dez. n. k. kl. 9 Va í Iðnó. Fjolbreytt skemtiskrá og danz. Nánar í blaðinu á morgun. Nefndin. BaroablaOtð „Æskan" tllkirnnir: Amerísk gröðafélög selja Jap- önum hergögn í stórum stíl. LONDON í gærkveldi. (FU.) Flejri markverðar uppljóstranir voru gerðar í dag við rannsókn senats-iruefndar Bandaríkjainna á vopnasölu og framleiðslu, einka- fyrirtækja. Skýrsiur og bréf í vörslum Du Pont-félags'ns báru það meö sér, að árið 1922 hafði hermálariáðuneytið sielt félaginu all-mikið ,af skotfærabirlgðum sfin- um t:I þess að Ðu Pont endur- steldi þær Japönum. I bréfi frá flotanrá Laráðuneytinu til Du Pont félagsins er tekið fram, að félaginu sé ekki að ieins lieyfilegt að selja hergögn til Jap- an, heldur sé æskilegt að þeir geri það, af tveimur ástæðum: fyrst og fremst sé æskilegra að Banda- ríkin njó'ti viöskiftanr.a, viðskift- anna sjálfra vegna, heldur en ^önd'fin í Evrópu, og í öðr(u iagi, þá geti. Ba'ndaríkjastjórn með þvfi móti betur fylgst með víg- búnaðii Japaina, vitáð hvaða vopn, og hve mikil, Japanar'kaupi, og í hvaða t lgangi. Tvö sjósiys við austurstr’jnd Eng- lands af völduns þoku. LONDON. (FÚ.) IFYRRI NÓTT og í gær hefir 'verið mikil þoka við austuri- ströind Englands. í fyrri nótt varð á- nekstur miiili lítilis ensks strandferðabáts bg dansks skips, er Dagmar heitir. Strand- ferðabáturiinn lenski sökk þegar í stað1, en skipshöfninni tókst að bjarga yfir í Dagmar. Annað s.lys varð af völdum þokunnar á Ousefljótlnu í gær, þar sem björgunarskip var í þann veginn að ná sokknu skipi á fiiot. Var sú tilrjaiuín i þann veg- iinin að itakast, en þá hljöp björgi- unarbáturinn, siem var Osprey frá Grimsby, á hið sokkna skip og laskaðist svo, að hann sökk á 15 mfin. Af tilviljun voru tveir bátar í inágrienni við staðinin þar sem siysið vildi til, og lánaðist þieim að bjarga allri skipshöfn- finni af björgunarhátnum áður ©n það vair tun seinan, en skipshöftrr in misti al.t það, sem hún átii, innanborðs á bátmum. Naehado Herskipdbyggingar Bandarikjanna. BERLIN (FU.) Roosevelt forseti hefir lagt samþykki sitt á nýsmíðafyriiræt I- anir flotamálaiiáðunieytisins í Bandaríikjunum. jpað eru alls 24 skip, sem nú; á að hefja smíði á. Par af er eitt flugvéia-móðurskip, tvö 10 000 smáliesta bieitiskip, þrjú stór tund- urskip, sex neðansjávarbátar og tólf tundurspillar. Miklar breytingar verða gerðar á blaðinu um næstu áramót, sem /onandi gleður hinar mörgu þús- undir kaupenda þess um land alt. 1. Blaðið stækkar þannig, að það verður 12 siðu blað á mánuði, í stað 8 síður. 2. Litmyndir verða í hverju blaði að meiru eða minna leyti. 3. Blaðið mun f'ytjr rneira af ís- lenzkum landslagsmyndum, en það hefir gert. Um áramótin byrjar í blaðinu verulega skemtileg framhaldssaga. Jólabók „Æskunnar" er komin út og hefir hún aldrei verið jafn- falleg sem nú. í lausasölu kostar hún 1 krónu, en nýir kaupe ídur að næsta árg. fá hana ókeypis, ásamt sögunni „Silfurturninn“, ef þeir borga blaðið við pöntun. Slik kostakjör ættu foreldrar og börn að nota sér. „Æskan" kostar framvegis 3 kr. „Æskan" hefir verið fjölbreyttasta, ódýrasta og útbreiddasta barna- blað larldsins, og nú verður hún einnig fallegasta barnablaðið á landinu. Gerist áskrifendurí dag. Bezta Munntóbakið er frá Brödrene Braun, KAUPMANNAH0FN. Biðfið kanpmanss yðar nm fyrv, Kúbaforseti hominn til Hamborgar BERLIN í gærkveldi. (FÚ.) Mach-ado fyrverandi forseti Cuba, komi í gærkvöidi á þýzku j skipi ti I. Hamborgar, og stei'g þar íj liárid' í miorguri. B. B munntóbak. Fæst alls staðar, Imznmzunumxxnmmmxmmmmmm mmmzmmzmmxxxumzmxmmmmmmm Ný stálKerra til sölu í Suður- götu 14. 20 úngar og góðar varphænur til sölu nú þegar. Karlsstöðum við Sundlaugaveg. Kjöt af fullorðnu fé, verð: Læri 50 aura 7a kg. Súpukjöt 40 aura V* kg. Kjötbúð Reykjávíkur Vestur- götu 16. Sími 4769. ■ ' t) Til sölu," Húseignir, Grasbýli og Jarðir. íHlestum ýtilfell um~eru eignaskifti möguleg. Sigurður Þor- steinsson, Rauðará. Hentugar jólagjafir: Goiftreyj- ur, peysur, svefntreyjur, telpu- og drengjapeysur,' ullarvetlingar háir, silkisokkar, háleistar, treflar, alpa- húfur, silkiundirfatnaður á fullorðna og börn, smábarnakjólar, húfur, telpusvuntur, barnasokkar. Verzlun Ámunda Árnasonar. Telpukápur, matrósaföt, ceviot i drengjaföt, matrósakragar, merki. Skinnkragar, kjólakragar, clips, spennur, punthnappar. Verzlun Ámunda Árnasonar. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. OTTÖ B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnarstræti 11, sími 2799 Uppsetning og viðgerðir á út- varpstækjum. HÖLL HÆTTUNNAR I brottnekstur systur sinnar kom hann til hennar ókallaður til þessi að hjálpa henni við að velja bækur tog skjöl og til þess að hug- hreysta hana, ef unt væri. Maddaman fór |enin að gráta, þegar hún sá bróður siinn. sem hún vissi vel að hlaut að fylgja henini í faWi heinnar og missa stöðu sína sem yfinmiaður lopinbeiTa framkvæmda. í fyrsta skifti á æfimini hallaði hún sér upp að öxl hans og ghét. Henni var huggun að' þvíl, að vita af horium nálægt sér. „Franoois, aumingja bróðir miínn," sagði hún. ,>,Það ier voðaiegt að hugsa til þeiss, að þú verður líka að láta af embætti þínu. Og ailar byggingarinar okkar, alíar ráða'gqrðirnár iokkar, alt er öfullgert. Hvernig á að ljúka: við Nýjubrú og Loðvíks-XV.-torg án þín? jÞeir fá nú að sakna þíni. Franoois, einhvern tíma skulu þejr kurnina að meta hæfilieiika þína.“ Um kvöidið var maddaman, búiin að jafna sig niokkúm vagiinn hið ytra. Hún eánsietti sér að hvierfa frá Versölum með efins imik- i'lli tign og víðhöfn og hún hafði sýnt á uppganigsdögum sínum. „F'lýtið þið ykkur,“ kallaði hún tit þernannja. „''Búið þið míg vel| því að ég vil vera eins falleg og hægt er. Komið þ|ð meö kjólinn meö Jitlu rósuntúm á piLsinu, og lága lífstykkið knipl’ingaiausa. Já, og demanta, eiins mikið af þei'm jog ég get á mig látið.“ Hún hló og tataði með fjöri og ákafa mieðiap þernurnar löguðu hár hepnar og settu á hana skóna. „Ég setndi du Haussiet á miorgun til að Ijúka við að láta faiy angurinn niður. Já, látið þíð hlaðið um enuið á mér, og stjörnuna í- ;Það skal verða fært í fráBögur, hvernig de Pompadour fór frá Versölum. Hafið þið gerit boð eftir vagninum? Er hann kominn V Æ, de Bemis, það var gléðiiegt að þér eruð hér. Við skulum fara út saman. Ni|netta, flýttu þér, — vasaklútánn minn. Nú er ég til. Opnið þið dymar. Segíð öllum, að de Pompadour sé a.ð aka út í guðsgræna náttúnuna sér til heiJsubótar. Nú fer ég. Nei, ekki pessa kápu, — ég vil pá með hreysiikattarskinninu. f>ú g'leymir, að pað er kalt fyrir miigl í Versölum í kvöld.“ Hún gekk fram að dynumumi, hló og imasaði við de Biemis. Hún ætlaði að sýna heiminuín að stjömiur skina, þótt þær séu að hrapa. Nú heryrðist skrjáfa í silkipijisi fyrjr utan dymar og jafrlf;ramt' undrunaróp með kvenmaninsróm'i. Ung og fögur kona snaraðist inn á gólfið, gtaðleg og fjörleg. f>etta var maddama de Mirapoiix. „Hvað hefir komið fyrjir?" hrópaði hún. „Ég kom að ytri dy|rk unum, og þar var enginn. Ég fór jinín í forstojftma, og þar tók enginn á móti mér. É.g hefi ekiki séð nokkum marin í áilri íbúð- finni fyrr en ykkur hérna. Og hér pr al't í uppinámi og æsingu. Hvað hefir bomið fyrir?" „Hafið þér ekki friétt meátt?“ svaraði maddama de Pompadour og gekk innar í herbergið. ,,Nei, ég hefi ekkerf frétt.“ „Nú, það em heldur slæmar fréttir. Ég verð tafariaust að fams} burt úr Versö'lum, — undir eins í kvöld." Maddama de Mirapoix beif á vörina og hristi höfuðtð. Hún þagði drykklanga stund og hugsaði sig um. Svo ságði hún hægit og ákveðið: „Jæja, konungurinn hefir mælt svo fyrir, að þér ftejruð. Látið það ógert.“ „Guð minn góðiur,!“ æpti maddama de Piompadour. „Hvað segið þér? jÞietta er s/ápufi.“ Maddama de Mirapioix hnykti 1il höfðinu og sagði: „Hafið hana að engu.“ Maddama de Pompadour hneig niður á þanin stóilimn, siern næstur var. Henni ofbauð ffifddirfska.i í þessari ráðleggfingu. „En hvernig á ég að þorá að óhdýðnast? Hugsið þér um afleið- ingamar af því?“ De Mirapiolx útiiistaði sitt álit betur. „(Þér getið hægdega látið lít’a út fyrir að þér séuð að fara. ÞéC skuluð sienda nokkrár kiistutr og eina eða tvær komur í vagininum yðar. Skipið fyrjfir til beggja handa og sietjið alt á annan emdnn, en farið ekki sjálfhr eátt fiet. Yður er alveg óhætt að trúa því, að kiO'nunígiurinn sjálfúr kærir sig' ekkert um að þér fárið. Hainin hefir verið neyddur tid að skiþa yður þetta. peir hafa hrætfi hann með þvi, að hansi væri að deyja. Ég fer nærri um hverniig: þieir hafa talað við' hánn, d’Argenson og Jeslúítávargairinir. fceíjr hafa staðið og staðið inni hjá honum og ekki tálað um annað en dauðann. jÞieár, vjta hvað þeir vfilja. Þiedr standa í peirri mon'ngu, að þégar einu simni sé búið að' reka yður burtu, — takið þér vel eftir, — þegar einu simní sé búið, að reka yður burtu, þ.á sé kionungurinn nógu framkvaamdalaus til að láta vera að kalla yður til hiiöaniinnar aftur, jafnvel þótt honum batni. En ef honf- um hatnar, eins pg ég beild homum geri, þá, verður hanm ekkert hryggur við að sijá y’ðiur hér kyrra.“ Maddama de Pompadour deit spyrjandi augum á bróður sinn og sagði svo: „En ef fconuraguriin|n deyr?“ „Ha-ha!“ Maddama de Mirapioix ypti báðum öxlum vantrúuð. „Verið þér ekfci með áhyggijur út af því. Þeir heföu eklú getað' haldið hionum eins iengi í rúmirau og þeir hafa þegar gert, ei þeir hefðu ekki fundáð upp á þessu með, eijtrið á hn'ílTseggimrai. Og það getur ekki enzt Jengur en á morgún. Ég skal s,egja yður það adveg ákveðiðy að mér detturi ekki í hug að Irúa því, að niokkur ma.ðutf hafi ætlað að drepa komumjgintn. Mieð vasahníf — hafið þér heyrt annaði eins,? Hvídík xiegih-vifdeysa, þegar hainin var í vetrarfötum og í kápu, Laginu var miðiað á yður, væna míín. Hún dækkaði röddina. „Jesúítarnjr!" „HaJdið þé rþað?“ sagði markgreifafrúia hissa. , jÞað er nú einmitt þa;ð, siern ég heid, og et viss um að er rétt. Þeir hafa munað eftir hverniiig för, þegar ko|nu,n|guii(nn: var vei.ku,v í Metz, og ætlað sér að nota sjúkleika hans núna til þess að fá hann t:J að reka yður burt eins og han|n raR Chatieauroux þá. Hafið þér mí[n ráð og verið kyrra:r, þa'r sem þér eltuð ko'mnar. Maddama de Pompaidour sdiá á borðið. „jÞietta er rétt hjá yður, de Mirapoix. Það skail ég gera.“ Hún hljóp itii vinkonu sin|nar, hininar litiu, og ráðsnjöllu, faöm- aði hana að sér og fujlvissiáðii hana um að hún ætfi sér engan íiíika í trygð iog vinfestu. „jÞetta skulium við svei mér gera, — alveg eins og þér riúð- lieggið. Alt er bietra en að ég fari burt í kvöld. Við sjáum acfiln'na hver skjöldinn ber, Jiesúitarnir eða Pompadour.“ Hún sagði pessi orð meðl samanbitinum tönnum, og þeir, som heyrðu þau, gleymdu þieiim aldrei. „Já, hann var að koma eitthvað að utiain þegar við komum niður stigann, og bamra gek'k framhjá okkur í yzta gaingimum. Ég hef.i kannisfca liotið liengra fram en hiinar, því ;að ég var svo hissa að sjá hann. Hann þiekti mig að miilraSta kosti.“ Maddama de Pompadour rétt sig upp, sraéri 'sér beint áð Diesfájne og sagði alvarlega: „Ætdarðu að segja mér að hans hátign krónprirasinra sé svo kunnugur þér, að hann þekki þig hvar sem hann sér þig? Niei,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.