Alþýðublaðið - 13.12.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.12.1934, Blaðsíða 4
9 Til áramóta, frá pví i dag, ók«»ypis. Nýir kaupendur fá Alþýðublaðið ókeypis til næstu áramóta. Sunnudagsblað Alpýðublaðsins veitir áreiðanlega ánægjustundir um jólin. laamla Bftf Glínmkappinn. Amerísk talmynd í 10 þátt- um e'tir Edmund Goulding. Aðalhlutverk leika: WALLACE BEERY, KAREN MORLEY, JEAN HERSHOLT og RICHARDO CORTEZ. Börn fá ekki aðgang. Taða með vildarkjörum. Boð mitt strax ef viljið velja vildar kjana njótið þið. Eg hef töðu til að selja á tíu aura kílóið. Jóms Jónssm, Grjótheimi. S. G. T. Eldri danzarnir. ( - r ; v ’ ' .! ' • ' Laugardaginn 15. desember kl. Ö’/s síðd. Áskriftarlisti í G.T.-húsinu, sími 3355 og 3240. 6 manna hljóm- sveit. Aðgöngumiðar afhentir á laugardag kl. 5—8. Stjórnin. Ofnlakk Offl ofnsverta hjá H. Biering, Laugavegi 3. simi 4550. I ! } IfJ i •! .7 1 j..!! lí Áskorun tfl rikisstjórnarinnar. Á fundi bæjarstjórnar Neskaup- staðar 7. þ. m. var samþykt á- skorun tLl ríkisstjórnarinnar urn að .lieggja fram styrk til fangar hússbyggingar gegn friamlagi frá bænum. Sami fuindur skoraði ©innig á rikisstjópnina að ieggja fram 8000 króniur til atvinnubóta þar, nú eftir áramótin. (FÚ.) Símakappskák. Síðast liðna sunnudagsnótt þrieyttu Nouðf.rðingar símiakapp- skák. við Hafnfirðinga. Teflt var á 10 borðium. Skákum á 8 boríðum var ólokið, og hafa Norðfirðángar bioðið eitt af tvenmu: Samkomiulag um 5^/2 viinining Norðfirðingum til, hainda igegin 4y2 vinniingii, eða að teflt verði til úrslita nsestu sunnu- dagsnótt að forfallalatisu. (F. Ú.) Hjónaband. Siðiast liðinin laugardag vom gefin siamiajn í hjónaband af séra Jóni Thorarepisen í Hlruna uingfrú Magnfríður Sigurbjarinar, Njáls- götu 13 B, og Tryggvi Bjarni Kristjánssoin sjómaður, sama stað. V oraldarsamkoma. í Varðarhúsinu annað kvöld (föstud.) kl. 8V2. Mjög mikilvægt umtalsefni. fsfisksala. Siindri sielidi 1040 vættir af báta- fiski frá Aknanesi í gær fyriír 1803 stpd. Markham Cook sá um söluina. Athugasemd frá Jóni Sigtryggs- syni fángaverði. Hr. ritstjóri! Mig langar til að leiðrétta litla skekkju, siem er í blaði! yðar (Alþýðuþlaðinu) í gær í greininni um strokufangann. Og vil ég þá taka þetta fram: Ég másti ékki af horum nema ci .u siinni, og náði ekki í hann eftir það ; því þegar ég ætlaði að grípa hann aftur, slló hann mig það högg, sem ég féll í svima af. En það er rétt, að ég var búinn að yfirbuga hanm tviisvar í áfltogun- um, en ég misti ekki af honum í millitfðinni, sem var örstutt, enda linaði ég ekki á tökumum, fyrr en ég áleit að hanm hefði gefist upp fyrir fult og alt. — Að öðru leyti er frásögndn rétt. Enda er frá- s-ögn Alþýðublaðsims réttasta og nákvæmasta blaðafrásögnin um atburð þennan. — Rvík, 12/. ‘34. Virðingarfyllst. Jón Sigfryggsson, AðalklAbburinn. Eldri danzarnir í K.-R.-húsinu á laugardaginn 15. des. kl. 9 7? síðdegis. Áskriftalisti í K.-R.-húsinu. Sími 2130. Péturs-Band, 5 menn og 2 harmonikur spila. Stjórnin. ItU’. Jólagjafir. Barnakommóður skrautmálaðar, Dúkkuvagnar, Japönsk smáborð og Blómaborð, Dívanborð ur eik og hnotu Lampaborð alls konar, margar gerðir, Reykborð, afar- ódýr 0. m. fl. — Úrvalið mest. — Verðið lægst. HúsgagnaverzL Kristjáns Siggeirssonar, Laugavegi 13. FIMTUDAGINN 13. DES. 1934. Enn er kostnr á að fá Sunnudagsblað Alþýðublaðsins frá upphafi. Nýir kaupendur fá pað ókeypis, ineð- an til er, ef þeir greiða fyrir fram fyrir janúar og koma sér þannig í tölu skilvísra kaupenda blaðsins. Höfnin. Suðutland fór til Borgarness í mioilgun kl. 9. Goðafoss fór vest- UT og noTðiUjr í gærkveldi. Snorr)| goði og Kári eru að búa sig til. veiða. Skallagrimur og Tryggvi gamli flaira í dag. Dronning Alexandrine kom tii Kaupmannahafnar á máinudagskvöld kl .9. Aflinn á ölilu land'nu var 1. þ. m. 61 564 tonn af þurfiski. Á sama tíma í fyria 64441 tonn. — 1 fyffla voru fiskbirgðinnar 17 521 tomn, en eru nú 21 413 tonn- Saltfisksalan. 1. diejs, í fyiríra höfðu sielst 70 222 þúis. kg. af verkuðum saltflski til útlanda fyrir 25 444 þús. kr. Á sama t jm,a í ár hafa selist 49 778 þúS'. kg. fyrir 21336 þús. kr. Gjafir til Vetrarhjálparinnar. Frá Brynjólfssioin & Kvaran: 1 pk. hveiti, 1 ks, sykur, 1 ks. lepli, Andrési Andréssyni: nýr fátnað- ur. kr. 115,00, peningar frá S. P. S. kr. 15,00, G. P. kr. 3,00, G. G. kr. 5,00. Kænar þakkir, f. h. Vetr- arhjálpariininar. Þ. Bj. Smásöluverð í Reykjavík. 1 októbermánuði hækkaði korn- vöruverð um 3°/o. Aðalvísitala matvarainina var einu stigi hærii í byrjun inóvember heldur en á siama tíimp. í fyfflla. Gjafir til Vetranhjálparinnar frá N. N. kr. 50,00, II. Gudberg í vörum kr. 50,00, Jóni Jóhanhssyni í vön- um kr. 50,00, Þórði Sveinssyni & Go. 2 pk. haframjöil, 2 pk. hvejti, 1 kassi epli, H. Ólafsson & Bern- höft 1 kassi epli. — Með kæru þakklæti. F. h. Vetrárhjálparinn- ar. iÞonsteimn Bjarnason. \ Fundur verður haldinn í Félagi af- greiðslustúlkna í brauða- og mjólk- urbúðum kl. 9 í kvöld í Kaup- þingssalnum. Jólabók Æskunnar er nýlega komin út, 25 siður í venjulegu broti. Efnisyfirlit: Betlelhemsstjarnan eftir, séra Ósk- ar J. porláksson. Við elskum þig, fjalltoónan fríða, (lag) eftir Frið- rik Bjarinason, Hugrakkur dreng- ur (jólasaga) eftir Jóhannes Frið- laugsson á Fjalli, Jólin (kvæði) eftir Pétur Sigurðsson, Jólagjöfin (þýddd saga), Jól skósmiðsins (saga) eftir Karl Faiisö, Litlir kvikmyndaleikarar, Hans og Gréta (lei'krit, þýtt úr dönsku), Bræðurinir (æfintýri) eftir Axel Klimt, Jóiagjöfin (verðlaunasaga) eftiir Sigurjón Jónsson. Auk þiess fjöldi mynda. TÚHDIRNSXTILkYHHl Sl'. FRÓN nr. 227 heldur afmælis- fagnað annað kvöld, föstudag, og befst hann með stuttum fundi kl. 8. — Síðan siamieigin- leg kaffidrykkja, einsöngur, uppliestur, ræður og danz. — Góð músik (Bernburg). — Fé- Jagar og aðrir templarar miega taka með sér gesti. Falltrúar Bandarlkjanna fara heim af fiotaráðstefn- nnni í Lonðon. LONDONi í gærkveldi. (FÚ.) Flotamálaumræðunum í Lon- don verður fnestað. /Þietta var ti.l- }eynt í dag. Amerísku fulltrúarnir haldia heimliedðis í næstu vltou. I DAG. Næturiliæknir er í Inött Gísli Fr. Petersien. Shnd 2675. Nætuivörður er í ín'óitit í Lauiga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Iiiti i Reykjavík 5 st. Yfirlit: Alldjúp lægð og víðáttu- mikil suðiur af íslandi. Útlit: Aust- an og síðar suðaustan kaildi. Rign- ing öðru hviorii. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregn'r. 19,00 Tómleikar. 19.10 Veðnrfrlegmir. 19,20 lf>dingfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Fráútlöndum (Vilhj. f>. Gíslason). 21,00 Lesiin dagskrá næstu viku. 21.10 Tónlieikar: a) Útvarpshljónr- sveitin; b) Grammófónn: ís- lenzk lög; c) Dainzlög. Skipafréttir. Goðafoss liggur úti fyrir Pat- reksfirði. Gullfoss ier á lieið til Vestmannaeyja frá Lieith. Detti- ífossi ler í Hamborg. Brúarfoss er á ísafirði. Lagarfoss er á ieið til útlanda frá Reyðarfirði. Selfoss fcr í OsJio. ísland fer frá Akureyri kl. 9 í fyrra- málið. Ríkisréttindi íslands. Nýliega er komin út á þýzku bók eftir dr. Ragnar Lundborg, Hieitir hún „Islands völtoenechri liiche Stellung." Útgefandi er: „Ver.lag fur Staatswissienschaften und Gieschichte, G. m. b. H.“ Togararnir. Kári og Snorri goði voru fluttilr af Stoerjafirði í gær, og á að undjrbúa þá til ísfiskveiða. Gyllir var tekinn úr Slippmum í gæir, en þar var hamn til viðgerö/ar undamfarið. Áfengis^jófnaður Fjórum flöskum af áfengi var \stoliiði í gærkveldi. Bifreiðarstjóri sunnan með sjó hafði keypt þær í víinverzluininni og gieymdi þær í pakka í bílmum. Þurfti hann sijðan að bregða sér injn í hús, ei,n>- hveffla erinda, en þegar hann kom aftur var pakkinn horfinn. Gierðd hann þegar lögr|egiunnii aðvart, og tókst henni að handsama söku- dólgana. Voru það 4 piltar á alidrinum 16—19 áha, slem, framr ið höfðlu verknaðmn. Þrír þieirra hafa áður gerst brotliegir við begningarlögin. mm Nýja Bi6 Nýja pjáaastnstiílkan Dönsk tal- og tön-skemti- nrynd. Aðalhlutverkin leika frægustu skoplei rarar Dana pau OLGA SVENDSEN, FREDERIK JENSEN, og EMMY SCHÖNFELD. Aukamynd: MIKEY DREYMIR GRETU GARBO. Bráðfyndin Michey Mouse teiknimynd. A. S. B. Félag afgreiðslystúlkna í brauða- og mjólkur-búðum heldur fund kl. 9 í kvö.ld í Kaupþingssa)num. . DAGSKRÁ: Samtal við Mjólkursölunefnd. Mjög áríðandi að allar stúlkur mæti. Grammófónn er dýrmæt gjöf! Við hjálpum yður til pess að eignust hann með þvi að bjóða yður nýkomna ferðafóna mjög vandaða og einkar smekklega fyrii' að eins 45 k ónu r, seld að eins 10 stykki með þessu verði, vanalegt verð er 75 krónur. Grammófónplötur til gagns og gamans, lægsta verð sein pekkist, 1,85. 2,50. 3,50. 4,75. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ, Bankastræti 7. er kærkomnari en gott viðtæki og ekkert heimili má fara á mis við þá margvíslegu ánægju og fróðleik, sem það veitir. Hið lága verð og hinir hagkvæmu greiðsluskilmálar gera nú ölíum kleiít að eignast viðtæki. Leitið upplýsinga í útsölum vorum: ViðtækJaútsBKunni, Tryggvagötu 28, sími 4510, og verzl. Fálkanum, Laugavegi 24, sími 3670. töðtæk^Jm^^^rver^heimiSi. Viðtœkjaverzlun ríkisins, Sími 3823, Lœkjargötu 10 B.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.