Alþýðublaðið - 14.12.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 14.12.1934, Page 1
Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis tilnæstu áramóta RlfSTJÖRI: F. R. VALDEIUARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLO KKURINN XV ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 14. DES. 1934. 356. T ÖLUBLAÐ Ný blfreíðalðg verða lögð fyrir næsta þing. Refsingar við brotum á bifreiðalög- gjöfinni verða þyngdar mikið. Dóms málaráðherrann heíir nýlega falið Jónatan Hallvarðssyni lögreglufulltrúa að semja frujavarp til nýrra bifreiðalaga, og hefir Jónatan nú skilað frumvarpinu til dóms- máhiráðuneytisins. Verður pað lagt fyrir næst1 ping til sam- pyktar. Mörg nýmreli eru i frumvarp- inu, sem munu vekja mikla athygli. M. a. verða refsingar við brotum á bifreiðalöggjöf- inni pyngdar mikið, og mun flestum pykja pess full pörf. Helztu nýmæli ern mieðal ann- ars ýms áíkvæði umi gerð bif- neiða til öryggis umferðinini og u*m beémild yfirvaldanna til í- hlutunar á því sviði. Skaðabótaskyldan annars veg- ar og vátryggingarskyldan hins vegar verða víðtækari en nú er. Um ökuleyfi og ökuleyfis- sviftingar eru nýjar negJur, þar ^ meðal er ákvæðið, að hafi mað- ur verið sviftur leyfi sínu liengur en 3 ár, J>á geti dómsimálariáð'- herra veitt leyfið aftur, ef str- stakar ástæður mæla mieð því, en nú hefir það verið tíðkað, að veita mönnum leyfi mieð náðun, er þeir hafa verið sviftir því, og þá ekki faríð eftir inieinum föst- um reglum. Refsingar eru stórum þyngdar samkvæmt frumvarpinu frá -því sem nú er. Brot gegn bifrsiða- liögunum varða nú alt að 500 kr. sektum, en samkvæmt frumvarp- inu fangelsi eða alt að 10 þúsund króna sektum, og er ákveðið, að siektarupphæðin skuli sérstakiega miðuð við efnahág sökunauts. Ýms bnot varða fangelsi skilyrðis- iaust, t. d. að aka eðia reyna að aka bifreið, er maður er ölvaður, að aka bifreið, er maður hefir verði sviftur ökul'eyfi, eða rétt- iindum til þess að öðlast það>, misnotar einkennismierki bifreið- ar o. s. frv. jÞá er og ákvæði um það, í frumvarpinu, að brjóti ökumaður Stroksfanginn MagnAs Glslason veröur settnr á Kleu til rannsóknar Strokufangiinn Magnús GíSlaS'Oin var yfirhieyrður af lögreglufull- trúa síðdegiis í gær, þ;ar sem hann Mggur í sárum sínum í sjúkra- húsi Hvítabandsins.. Yfirhieyrslan stóð þó ekki lengi í þetta sinn, þar sem pilturinin hefir dálítinn hita. Hanm heldur því fram, að sfoot- ið, sem hann fékk í handlegginin, hafi verið s.lysaskot, 'og segir ann- ars sömu sögu um ferðir sínar og blöðiin hafa áður skýrt frá. Með því að ástæða þykir ti,l að ætla, að Magnús sé ekki alger- Jega heill á geðsmunum, mun dr. Helgi Tómasson geðveikralæknir verða fenginn til að skoða hann gaumgæfilega. Verður hann því fluttur af sjúkrahúsi Hvítabands- iins á geðveikrahælið á KJieppii, svo fljótt sem líðan ha,ns leyfir. varpmu, köflum. sem er 41 grein í á Dómar i áfenQismálnm. JÓNATAN HALLVARÐSSON lögin með vilja og vitund eiganda bifreiðar eða yfirboðara síns í starfinu, að þá skuli eigandanum eð,a yfirboðaranum einnxg refcað, siem sjálfur hefði hann framið brotið. Mörg flieiri nýmæli eru í fir'ulml- 8 Dómur b.fre ðaloguuum. I morgun var dæmdur í lög- reglurétti Reykjavíkur, Björn Ste- fánsson, bifreiðarstjóri frá Borg- arnesi, í 150 kr. sekt til rikis- sjóðs og sviftur ökuskírteini í 6 mánuði fyrir brot á bifreiðá- lögunum og lögreglusamþykt Reykjavíkur. LögregJuréttur Reykjaviku1' dæmdi fyrir hádegi í dag Eii :ar Aðalstein Bæringsson í 30 daga fangelsi við venjulegt fangaviður- væri og 1500 kr. sekt til rikis- sjóðs fyrir ítnekaða áfengisbrugg- un. — E innig voru dærndir í sama dómi: Gunnar Péturssion í 1320 kr. sekt fyrir áfengissmygl og Sjgurgeir Benediktsaon í 500 kr. sekt til ríkissjóðs fyrir ólöglegá söJu áfengis. Jðiaskemtun AiþýðiifolaDsins næstkomandl smmudag. /\ Lf>ÝÐUBLAÐIÐ efnir til skemtunar í Iðjió kL 4 sið- degis á sunnudaginn kemur. jÞetta er í fynsta skifti, sem ís- lenzkt blað gengst fyrir skemtun, en erlendis er það algengt, að blöð geri slíkt. Öllum ágóða af sfcemtuninni verður varið til jólagjafa handa börnum atvinnuJausra verka- manna, og verður það ,sem iinn kemur, afhent forstöðumamxi VetrarhjáJparininar til úthlutunar f því skyni, í samráði við fu.l 1- trúa frá AJþýðublaðinu. Nokkrir beztu listamenn bæjar- ins hafa heitið A.lþýðublaiinu að- stoð sinni til þess að gera skejntif skrána bæði fjölbreytta og ó- venjulega. DR. FRANZ MIXA jÞeir dr. Franz Mixa og Hams Stephanek, kennarar Tónlistar- skólans, bera uppi hluta hljóm- listari'rnar á skemtuninni og lieika þar saman fiðlusónötu í eisr dúr eítir Richard Strauss. jÞáiv eru báðir svo kunnir fyrif’ hið mikla starf, siem þeir hafa j.in,nið í þágu hljómlistarinnar hér í bænum, sem aðalkennarar Tón- Ustanskólans og áðalkraftar HJjómsveitar Reykjavíkur, að hljómJistarvinum hér í bænum mun að eins þykja það á stoorta, að þeir iáti oftar til sín heyra opinberJega. það er því ekki að efa, að margir munu nota það sjalidgæfa tækiífæri, sem nú gefst, tiJ að heyi'a þá leika saman. Auk þeirra leikur ungfrú Mar- grét Eiriksdóttir, sem er einn qf efimJegustu nemeridum Tónlistar- skólans, á píanó hina dásamlegu Ballade í g-moll eftir Chopin. Karlakór iðnaðarmianna, sem, þótt ungur sé, hefir vakið mik.la Furðulegt atvik á Siglufirðí. Kona Ser úr hálsliiV, en er aftar kipt í lið. Á sunnudaginn var kom fyrir einstafct atvik á SigJuíirði, sem hefir vakið geysimikið umtal meðal manma þar í bænum. Var það á þá Jieið, að kona fór snögg- Jiega úr háJsliðnum, þar sem hún stóð við vi rnu sí|na, e.x iækini tók .t von bráðar að koma henni í li i n aftur, og sakaði hana ekki að ráði, og er hún nú komin á fæt- ur og gengur að vinni sinini eftir sem áður. Kona þessi heitir Einarsína Magnúsdóttir og er gift Magnúsi Nordal, verkstjóra, Lindargötu 32 á Siglufirði. Var hún, þegar þetta kiom fyrir, að vinnu við bakstur í eldhúsinu heima hjá sér. H'eyrð- ist henni þá eitthvað detta á bak við sig o,g leit svo snöigglega um öxJ, að hún fór úr hálslic(num. Bólgnaði hálsinn þegar mikið, og varð kionan aJJveik. Var þá leit- að til iæknis, Steingríms Eia- aœsionar, isjúkrahússJæknis, exx hanu vildi ekki trúa því, að kon- an hefði farið úr hálsiiðnum. Kvað hanin slíkt ekki geta komið; fyrir og kom ekki ti.l. konunnar strax. Varð það þó úr, að hann fór tii konunnar, er klukkutími var iiðinn frá því slysið bar að höndurn, o,g tókst þá að kippa hálsinum í lið. Sagði hann að það hefði viljað konunni til lífe- að fJfcast hefðli úr banakringlunni um leið o,g fconan rykti Iiöfö- inu tii. HANS STEPHANEK eftirtekt undir stjórn Páls Ha.ll- dórssonar söngkenr.ara synigur nokkur iög í byijjum skemtunar- innar. ÍÞá fá Reykvíkingar tækifæri til þiess á skemtuninni, að heyra og sjá hinn þekta og vinsæla Jeik- ara, Harald Björnsson, sem þvi miður um Jengri tíma hefir ekkii sést á Mksviði hér. Hann og frú Anna Guðmundsdóttir leika þar saman gamanleik eftir Edvard Brandies. Edvard Brandes var bróðir Georgs Brandes <og urn langt sikeið' einn af hielztu stjórn- máiamönnum og rithöfundum Dana. Haraldur Guðmundsson at- HARALDUR BJÖRNSSON vinnuinálaráðlierra setur skemtun- ina fyrir hönd Alþýðublaðsxns með í'æðu. Bjartar nætur. 0 ITHÖFUNDURINN Jörgen Bukdal. skrifar í „Piolitiken" um bók Kristmanijxs Guðmunds- sonar, Bjartar nætur, og segir, að hún sé ekki meðal hinna xnikill- vægari bóka Kristmanms, hvorki að stærð né hugsun, en hún -sé ein af hinum töfralyJlstu og skáldlegustu. ( (Sendiherrafrétt.) ¥inna liafia í námnmnn ð Ndiðnr-Spáni eftir tveaeia mánLÖi veikfail MADRID í gærkveldi. INNA er hafin á ný (FB.) 1 kola- námumum í Aisturias-héraði: en þar hefir ekki verið un :D í námunum um tveggja mánaða skeið eða síðan byltingartilraun- in var gerð. (United Pness.) Hitler tekur stórlán b]á steinoiíukonginuíR Henrjr Ðeíerding. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í nrorgun. RÁ BERLÍN er simað, að pýzka stjórnin standi i samningum við steinolíukong- inn Henry Detí.rding, forstjóra hollensk enska steinoliuhrings- ins Royal Dutch Shell, um lán, sem á að nerna 400 miljónum liollenskra gyllina. Af þessum 400 m'.Jjónum eiga 240 miJljónir að greiðaxt út í reiðu peningum, en 160 miljór.iir að ganga tJ.1 greiðslu á steinol- íu og benzíni, sem .Þýzkaland ætlar að kaupa af st'ei'iio I íuhiúngn- um. Eiins og kunnugt er, hefir Sir Henry Deterd'ing árum saman stutt Nazismann þýzka með fjár- framlögum og jafnframt verlð aðialhvatamaður alls stríðsundir- búnings á móti Sovét-Rússlandi. Fulltrúi Hitlers, Ribbentnop, sem undanfarið hefir verið á ferð í Englandi og Frakklandi hefir haft milligöngu xxm þetla mál milli steinolíukóngsins og þýzku stjórnarixuiar. STAMPEN. Alþjóðalögreglan i Saar er útbúln með brynvörðam bfreiðam* BERLIN í morgun. (FO.) JÓÐABANDALAGSNEFND- IN, sem fjallar um Saar-lög- regluna lauk störfum í Genf í gær og skilaði áliti. Segir þar, að Jögreglan eigi að vera fótgöngu- lið, útbúið nxeð brynvörðum bif- reiðum. pað sé eitt aðalskilyrði segir nefndin, að lögneglan geti komist fljótt stað úr siað, og hafi nóg farartæki. Þrátt fyiir lög- reg.luna, á þó Saarnefndin, undir forustu Knox, að bera ábyrjðt á Jögum og reglu í landinu eftir | sem áður. Lögreglan á að starfa I eftir fyrirskipunum nefnda 1 nar, j og má ekki hafast að upp á ein- j idæmi, nemcx í aðka.l landi nauðsyn. j Undirbúningsdeild‘brezku Saar- j lögregluninar, 6 HÖsforingjar und- i ir forystu 'offursta, kom til Saar- Bandaríkin íá engaa* afborganir af stríðsknidum Ev- réputíkjacna. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS . KAUPMANNAHÖFN í morgun. RÁ PARIS er símað, að franska stjórnin hafi opin- berlega tiJkynt Bandai’íkj.astjórn, að hún nxuni ekki greiða afborg- un þá af stríðsskuldum Frakk- iands við Bandaríkin, sem fell- (ttr í gjaJddaga 15. desember, England og Beigía hafa sent Bandaríkjastjórn sams koniar tiJ- kynningu. Finnland greiðir aftur á mótxl sinar afborganir eins og áður. STAMPEN. Kýr forsefi i Sviss BERN í gærkveldi. (FB.) (Þjóðþingið heíir kociá Rudolph Minger, landvamari’áðh'er a, ríikis- forseta Svisslaids fyrir árið 1935. Dr. Albeit Meyisr, fjármálaráð- herra, var kosinn varaforseti. (United Press.) briicken í gær. Það hefir verið ákveðið, að brezka lögrsglan éjgi að hafa aðsetur í borgunum Saar- brúcken, Neunkirchsn, Saarouis og H'Omburg. i Kchnsclinigo heimsæklr Gðmbös. SCHUSCHNIGG kanzlari í Austurríki. VINARBORG í gæikveldi. (FB.) Schuschnigg kanzlari er lagður af stað tll Budapest tiJ viðræðina við Görnbös. Ætla menn, að um óvanalega mikilvæg mál sé að ræða, senn.lega má) ,sem standa í sambandi við deilumál Júgó- slava og Ungverja. (Unlted Pr.') 4 ! Ný stjarna fnnflin LONDONj í gærkveldi. (FÚ.) Lögfræðingur einn f Suffolk, J. P. J. Prer.tiss, fann nýja stjö.inu ikl. 5 áridj. í dag. Eafði fca: n rtaðið úti meiri hluta nætur, til þess að horfa á stjörnuhröp. Pnentiss ge:ði stjönnurannsókr.arstöðjimi í Greenwich aðvart, og tókst þeinx þar að Ijósmynda stjörnuna áður en hún hvarf. Stjaman tilixeyrir þeim íloJdci stjarr.a, sem nýstiml nefnast og að eins sjást öðru hvoru. Verður hún sýn leg um a 11 a ix norðurhelming jarðar nokkra næstu daga.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.