Alþýðublaðið - 14.12.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.12.1934, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐTÐ FIMTUDAGINN 13. DES. 1934. NótnasaSnið , Sa m hljómar“ verður kærkomin jólagjöf öllum peim sem leika á hljóðfæri. Fæst í hljóð- færaverzlunum bæjarins og nokkr- um bókabúðum, einnig hjá út- gefanua, Kristni Ingvarssyni, Hverfisgötu 16. DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur. Verzlun Hinriks Anðonssonar, naMHBBHHBBaBBaiBni Hafnarfirði. Baksturinn ei bregzt hjá pér, búið er nú svo í haginn, pví fagmenn segja að fínna ger, ifnnist ekki hér um bæinn. Ve ð ækkun á fiski í Þýzkalandi. BERLIN. (FO.) Vegua p'ess ,að markaðsverö á fiiski hefir loekkað allmí :iö í haín- arborgum í pýzkalandi síðustu prjár vikurear, hefir pýzki verð- lags-eftirlitsmaðuii' n Lirt áskor- un 11 íisk-smásala 'um að lækka eiu nig verðið, og segir hann að stjórnn muni taka í taunrana, ef petta verðí ekki gert. Miklir kuldar í Bjndaiikjunnir. LONDON. (FO.) Miklir kul.iar gaiga ni í rcrð!- ur og auetur hluta Bandaríkjrnna. 1 New York var í dag 7 st.ga fiiocf. í Chicago var í kvöld 10 pumlunga pykkur snjór, og fylgdi mikið frost snjókomunni. Jh Bólstruð húsgögn, körfuhúsgögn. Bandavfkin búa slg uodir; strfð við Japan. WASHINGTON í dés. (FB.) ANDARÍKIN ætla að verja mörgum m lljónum dolla fl á næsta áfi til eilingar landvarna, ogverðureinkaitíliaga lögð áhrrzla á að. t eysta vígi bandarikjanna á ýmsum eyjuim í Kyriahafi. Haldið veiður áfram með f.amkvæmd pieissara áforma, hver svo sem áraniguitnn verður af flotamála- umræðunum í London. Claude A. Swanscn, flotamála- ráðbeirra, hefir ný.lega gcrt grein\ fyr'ir piessum áformum um aukn- ar laidva m'r. M. a. verður va:rið 1 800 0C0 dcllu'.um tll endurbóta á liotahöfnjnai Pca.l Harbour á Hawa'i, oig stendur tdl að gera p.á flotahöfn h'ina fullkomnustu, sem nokkuit stórveldanna hefir í Kyrrahaf', enn fullkomnari en flotahafnir Japana og Breta aust- ur par. Á undanförmum mánuðum hefir verið unnið að margs konar hafnarendurbótum í Pear.l Har- bour og fyrrnefnd fjárveitinjg er að eins til pess að halda áfram pví verki.siem pegar cr byrjað á. Gert .er ráð fyrir, pegar pessumb umbótum, sem verijð er að vin.na að panna, er lokið, að allur her- skipafloti Banda: íkjanna, Atlants- hafs- og Kyrrahafs-.lotadeildirniair geti legið par í höíi in i á sama tíma. — pá er stöðugt verið að bæta við nýjum olíugeymium 'í Peail Harbour. Ráðgeit er að senda loftskipið mikla, „Maoon“ í iieymluflug til Peail Harbour áður langt líður. Undir peirri naynrlufsrð er pað kiomi'ð, hvort flotamálastjórnin lætur smíða fleiri slík loftskip. Komji í Ijós við æfingar, að fyiijr- sjáanJega verð'i mikið gagn í sjó- hernaði að loftskipi eins og „Ma- con“, verður haldið áfram með smíði slíkra ioftskipa, prátt fyrir að „AkTOn“, er var loftskip sömu tegunda ', færiist. — Gen ið vcr 'ur úr skugga um nytsemi „Maeon“ í sij'óhemaði í í'liotaæíingum, sem fram eága að fara á svæðinu mil li Hawa'i, Alaska og Pugiet Sound á næsta ári. Tuttugu og fjögur ný herskip verða smíðuð á næsta fjárhagsári, en herskipasmíði pessi fer fram samkvæmt fyrsta hluta áætlunr um aukn n u he Ekipaflotans sam- kvæxt h í um svo kölluðu Vin- sonlögum, en samkvæmt peim verður haldið áfram að auka og endumýja ílotann samkvæmt beimil'dum gildandi samninga, til ársiins 1942. f Talið er ,að markmiðið með íliotaæfingunum að ári á fynv niefndu svæði sé að ganga úr skugga um, hvort kleift yrði að verja svæði pað ,sem fyrr var nefnt, fyrir herskipum Japana, ef tlL styrjaldar við pá kæmi, en tækist pað, gætu Japanar ekki gert nieinn usl:a í borgum Banda- ríkjanna á Kyrrahafsströnd. par sem og er unnið að aulmum land- vörnum í Alaska er augsýnilega miðað að pvi, að treysta pær sem bezt, með tilliti til j>ess, að til ó- friðar kunni að koma fyrr eða síðar milli Japama og Baindarikj- anna, (United Press). G Kjöt af fullorðnu fé, verð; læri 50 aura '/s kg. Súpukjöt 40 aura V» kg. íshúsið Herðubreið, Fri- kirkjuvegi 7, sími 4565. Gefið íslenzka leirmuni í jóla- gjöf. Sýningar í Listvinahúsinu og hjá Árna B.' Björnssyni. Húfur, Skyrtur, Flibba, Bindi, Trefla, Axla- sokka og ermabönd, Belti, jólagjafakassar með Axla- og sokka- og ermaböndum. Vöru- búðin, Laugavegi 53. Kápr- Kjóla- punt- Matrós- sloppa (hvíta og brúna). Karlm.- frakka og latatau o/ hnappar mikið og ódýrt úrval. Vörubúðir. Verkamenn! Vinnuföt, vetl- ingar, skinnkúfur og ste.rk nær- föt. Vörubúðin. Niðursoðnir fivextir: ‘/í dós Perur 1,00 Vr - - 2,00 Va — Ferskjur 1,00 '/i — Do 2,00 Vi — Ananas 2,00 Jólaverð! ! | , V2 dós Gr. Baunir 1,00 V2 kg. í lausri vigt 0,50 Vé — súkkúl. frá 0,80 Nýir ávextir: Hanglbjot •ai n 0 Delicious á kr 2,20 kg. frá S. í. S. á 2,20 kg. og 2,30, F.n Jonathan - ‘ 2,00 — úr Landsveit 1,80 og 2,00. ítölsk _ — 2,00 — Hveiti í 10 pdL pokurai á 1,75 Appelsínur á 8, 10, 15, 20, 25, 30 aura stk. Jaffastale. Bokunardropar Smjöriíki 10 gr. 0,20, 20 gr. ,040 j/2 kg á 0 65 Gerduft Egg tii b kunar í 1 kg. á 0,10 í ya kg. stór óð 0)14 0,06. 1,50 kg. 2,60 kg. 2,00 kassi. Vínber Sítrónur Bananar 2,50 kg. 0,20 stk. 2,50 kg. Melónur Perur Mandarínai Sveskjur 1,80 kg. Aprecots 3,50 kg. ■ _ Riklingur 2,50 kg. Kúrenur 2,00 — Gráfíkjur 1,50 — tj Smjðr 3,50 — Doðlur 1,50 — Bláber 4,00 — JL» JLIe Ostur 3,00 — HÖLL HÆTTUNNAR pað getur ekki verið. Krónpriin inn — nci, nisi.“ Maddömunni datt aftnr í hug að Destine væri búiri að missa vitið. „Já,“ sagði unga stúlkan, ,>ég hefi hitt hann einú sinni áður, og pá vissi ég ekki að paó var krónprinsinn. Hainn var búinn eins og pnestur og nam staðar tJl að tala við mig, pegar ég var á Iqi inni hingað frá BeJlevuis." Nú fór maddömumini að skiljast, að vit miundi vera í frásögn stúlkurnar. Hún hlustaðá sem vendilegast á sögu hennar. Og hún pagði um stund eftir að Destine hafci Jokið sögunni. Svo iaut hún áfram og horfð'i háliluktum angnm á ungu stúlk- una. Hún gat ekki látið vera að spyrja sjálfa siig að pví, hvaða töfrar fylgdu pessu barná, Hún var óíramfíæirin, kytlár, barnaleg. iátlaus og miýkomin úr klaustri, en samt var hún al's sfaðar par, sem miect ilá við, og alt af oíar á í hringiðu víL’Jbur'ðanna. Fyrsta orðið, sem maddaman mundi til að hún hafJi heyrt hana segja, var nafn, sem vakti athygli allrar veiðiðveitar konungsins. Scinna, pegar Romaim var fárveikuir í leyrrihrjrböPgfau í Edlevue, pá var pað hún, sem ö-lögin og konunguriun vcldu til að bjarga honum. TJI Versala kom hún ókölluð og að pví er virtist lii pess eins, að geta verið stödd á réttum títma í einkaherberg’i konungáos. Svo notaði hin emkastiga hans sjilis il pess að komast inn til maiikr greifafrúari.:inar og setja par alt í uppnám. Og nú var hJ.n hérr.a, komin í svo kæra vimúttu við krónpri ísim, að hann gerði pað fyrir her.nar orð, sem maddama de Pompadour hefði aldnei gctað fengið fiamgengt með öllu sinu valdi. Hún .le.it aftur á Destine. StúL.a með pessum fágætu hæíil ii ium tál að ve.a alt af á réttum etað á rétilum tima var ósvikir.in kjör- gripur. Hún var anaað og meira: Hún var venndarVættur. pað var hún. AI* sanaaði petta. Maddaman hýnnaði á svip. Forlögin höfðu sent henni verndarvætt. Hún trúði pví fortakslaust, að heril og hamingja væri í för mieð Diestine. „Mér er pað gleðiiefni, að pú verður hérna hjá mér í nótt,“ sagði hún inoilega og strauk um leíð um vangainn á ungu stúlk- unni. „Bg vil að pér dveijið alit af með mér,“ Maddama de Pomipadiour va!r farin að geta búist við ýnrsu af DestJne. en samt varð hún hissa á hverniig hún tók pessu. „Góða markgreifafrú, pér megið ómögulega halda að pað sé a:f vanpakklæti, að ég bið yður að lofa mér að faxa aftur til St. Cyr. ,L>að vJL ég lang-belzt.“ „Hvað heyri ég? Er pað nú hugmynd! Fara aftur til. St. Cyn Ekki mema pað pó! Nei, nei. Mit.ið blessað bam ertu. Heldurðu að ég leyfi pér að eyðiltaggja alla framtíð pína m:jð pvi að íana aftur í par.in sfcuggadal.? Nei, nei, *hei, imei, héða'n af verður .pú að vera hjá mér.“ Og markgreifafráin klappaði á hendurnar á henni og kysti hana á báðar kinnar. „Hugsaðu um músíkina, barnið mitt, og alt, sem ég get gerií i fyrir pig. Annars skal. ég segja pér pað, væna mrn, að mér likain i svo vel. við pig, að ég vil ómögulega minsa pig burtu frá mér. | Nei, pú mátt ekki strjúka." Hún brosti pýðiega, en var engu að j s'íður staðráðjm í að sieppa ekki verndarvættinxi frá sér. „Ég pori ekki að Jíta af pér af hræðsJu við pessa’ vjllieysu pína, aö fata aítur td. gömlu vígðavatms-bollaiiiia á Halelúja-stöðum.'1 ! I • 26. Kafli. Ef ég uceri konungur Destine skyldi oftast ekki nema lí ið af saimtölunum, &:m hún : heyrði í Vensölum. En hún skildi mæta vel pað, sem maddaina ! de Mirapoix sagði. Ko iun ;!) ium bat.iar. Hútn varð að sarna skapi döpur við p'Sssa fnegn o.g maddama de Pompadour varð glöð. pá var engin vom um lausn handa fanganuim í BeUevuie. Engin von. Hana fengl ekki uppgjöf saka. Maddama de Pompadiou'r ha.'ði sajt, að ekkert gæti bjargað honum fliema dauði koríung,:i|ns. Nú fyrst varð Destime paö Ijóst, hve viss hún haföi verið um að komungurinn hlyti að deyja. Hún vissi, að krónprinsinn fór með k'omungsvaidið, og henni hafði alt af fundist að pað gæti ekki munað nema niokkrunx klukkutímum hvenær hann fengi líka kionungsnafnið. Hún var svo viss um peitta, að hún gleymdi að miestu sk'elfingum tveggjia undanfaramdi daga. Heinni pótJi gaoní- an að vera í kionun'gshöllinini, og henni var að vonum mijrils til sama hvorí maddama de Pompadour var send burtu eða ekki, • pví að hún vissi ekki hverja pýðiíngu pað hafði fyrir hana. En pegar markgreifafrúin fór úr kápunni og bæði hló og grót af ánægju yfir að hafa afráðið alð vera kyr, pá skildi Diestine öfur vel, að horfur voru á að konimginum imyndi batna. Maddama de Mirapoix sagði nú eun frjemur, að hún hefcji heyit manninn sinn vera að ta!a um pað, að líklega yrði völdum ríikiserfingjans lokið á morgun. Enginn 'tók eftir pví, hvað unga stúlkan varð hrygg á svipiJm þegar hún heyrði þietta. Maddama de Pompadour hafði anaaö að gera. Hún sendi boð eftir nokkrum vögnum og lét líta út fyrir að hún væri að taka sjjg upp með alt siítt. Nokkrar af hirö- misyjum hennar áttu í r|aiutii oig veru að fara, og var Diestinie ein þeirra. Hún var komin í síðu kápuna sína og giekk með hinuim niður stóra stigann. Hún lirit ek'kx í kriingum sig, pó að pietta vænj að ölluni lííkindunx í síðaata simn, sem hún fengi að sjá Versalii, Hún sá varLa hirðménnina, hermeinnina, lífverðiríá og pjóncnjo, sem viku þegjandi til hliðar svo að konurnar kæmust út að vögnunum. (Pær voru komnar út í .ytrj/ f'orstofuna, pegar svissneskir skotí- Liðar sögðu peim að> poka sér til hliðar upp að veggnum og bíða par ásamt fleirta fólki, pví að krónprinisiímn væri að koma. pa r: gerðu eins og fyrir pær var lagt, röðuðu sér og voru tilbúna'r að Lueilsa honum á viðeigandi hátt.. Dyrnar opnuðu,st og Loðvllk ri'kiserfingi kom imn m'eð fyígdar- sveúit sinni. Hann hélt innför sSjna í höJlina með sams konar við- höfn 'Og par færa konurigurinim sjálfur. ,’Parna kemur hann," sagði ein. kven'ma'nna við hlxðina, á Diest'ne. Fyrir nokkrum kiukkuitílmum hefði henni pótt gaman að sjá syo héttsottan mann, en nú var heaui aiveg sarna, úr því að hann hafði valdið henni vomb.iLgðum með pví að vierða ekki föðurlaiœ, Ósjá Ifrátt leit hún þó upp, og sá karlmannJegan og tiguéegan mann ganga irjn á milli henmanma'mðanna. Hctxo snaraviíma'ðá, pví að hún pekti manininin. Hún beygði cig áfranr til pess að sjá hann siem bezt, og áður ©n húm vissi af var hún búin að nefna 'naí'n hans: „Faðir Góða-von!“ Presturinn og prinisinin var etrn og sami maðurinn. Hún gat ekiki vilst á pessum augum. Krónpriinsinn sá ungu stúlkuna lúta áfram og heyrði hvað hún sagði. Hann nam óðara staðair,, hálfhissa fyrst, en svo pekti hann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.