Alþýðublaðið - 14.12.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.12.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 14. DES. 1934. ALÞÝÐOBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐÍÐ OTGEFANDJ : ALÞYÐUFLOKKURINN RITSTJORI: F. R. V 4.LDEMARSSON Ritstjórn og algreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (inniendar íréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4P06: Afgreiðsla. I Giæpif nnglinsa. IGÆR var þess gietið í blöð- unum, að iögreglan hefðii handsamað 4 pi'lta á aldrinum 16 —19 ára. pessir piltar höfðu framið þjófnað. Sama dag var frá því S'kýrt, að lögreglan hefði haft hendur í hári umglingspilts, sem er siekur um marga þjófn- aði, ðfb'eldi við fangavierSi og flótta úr fangelsi. petta er aðieins sýnishorn. Hver sem Jes blöðin, innlend eða er- liend, veitir því eftirtekt, að þar úir og grúir af frásögnum um glæpi unglinga. Ef málið er betur athugað, kemur í Ijós, að hér er um nú- tímafyrirbrigði að ræða. pað hef- ir að vísu borið við á öllum tímr um, að unglingar gintust á glap- stigu. En þetta hefir farið svo í vöxt á síðustu tímum, að það verður að teljast eitt af höfuð- verkefnum allra mannvina, að vemda æskuna gegn því glæpar faialdri, sem nú herjar á sak- ieysi hennar. Hvað veldur? Hvað veldur? spyr umbótamað- urinn fyrst. Gömlu mennirnir hrista senni- lega höfuðið og tala um spillingu, tala um að æskan sé að fara imeð alt til fjandans. Þetta hafa allir gamlir menn sagt á öllum öldum, — það er að segja gamlirr í anda, en sumir öidungar- eru ungir í anda, og sumir unglingar kemba andleg- ar hærur. — En þrátt fyrir þetta hefir þó mannkyninu farið fram. Nei, svarið er ekki það, að ungLngar nútímans séu verri inann í eðli sínu en feður þeirra og mæður. Heldur hlýtur hér að vera um það að ræða, að feður og mæður nútímans búi ver í bendur barna sinna en foreldrar þeirra gerðu. f>að þarf ekkl lengi að leita t'.l þ'ess að koma auga á hvaða arfur það ier, sem hverfandi kyn- slóð lætur eftir sig og er þess valdandi, að unglingamir tælast út á glæpabrautina. pessi arfur heitir atihmleysi. Atvinnulífið á ekkert pláss fyrir unglinga. A.Uir vita að svo er komið, að ungl'ngum er ofaukið infian vé- banda atvinnulífsins. Og allir ættu að vita, að starfs- hvöt ungljnga verður ekki brotin á bak aftur. Fái hún ekki útrás í heilbrigðu, þroskandi staríi, brýzt hún út í hinum furðutegustu myndum, í myndum alLs konar óknytta og glæpa. jf>að ©r því ekki til nema ein leið til þess að afstýra þessum giæpafaraldri meðal æskumanna, og hún er sú, að veita öllum ung'kngum kost á heilbrigðu þnoskandi starfi. En hvers konar starf á það að vem? Tæknin er komin *á það stig, að óþarft er að rnenn striti við erfiðisvinnu frá bernsku til elli. (Piess vegna verður að því að hverfa, að verja æskuárunum 11 náms, manndómsáiur.um 11 vinnu og elllárunum til hví'idar. pað er svo komið, að slík þrískifting æfiinnar er framkvæmanleg, meira að segja hana verður að fram- [Arabiskar nætnr Beztu íakblöðin þunn, flugtúta. Raka hina skeggsáru t!'- finningarlaust Kosta að eins 25 aura. Fás í nær öllum verzlunum bæjarins Lagersími 2628 Pósthólf 373 Hýreyht hangikjöí. KLEIN, BeldorsQOta 14. Simi 3073. Úrval af alls konar vörum til tækifærisgjafa. HaraldurHagan, Sími 3890. Austurstræti 3. Æfintýri úr púsund og einni nótt. Úrval. Tómas Guðmundsson og Páll Skúlason pýddu. Myndir eftir Eggert M. Laxdal. og Tryggva Magnússon. í bók þessari eru sumar af ó- dauðlegustu æíir.týrasögum ellra tíma, svo sem sagan um Alad- dín og tö ralampann, Saga kon- ungsins á Svörtu eyjunum, Sagan af Ali Baba og hinum fjörutíu ræningjum, Ferðir Sind- bads og ýmsar fleiri. — Fram- an við bókina er nýtt ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Bókin er ein hin vandaðasta sem hér hefir verið gefin út. Hún er um 15 arkir að stærð með mörgum heilsíðumyndum, prentuðum i litum, en kostar pó að eins kr. 7,75 í prýcl- legu bandi. Lækningar við krabbameini. LONDON. (FO.) T RÆÐU, sem Dr. Douglas, for- maður læknaráðs Chrlstie Ho- ■spital í Manchester, flutti í dag, sagði hann, að á næsta ári mætii vænta stórkostlegra framfara í lækningum á krabbamieini. þær aðferðir, sem hefðu verið taldar beztar fyrir ári síðan, væru nú úr g: I di, sagði hann því svo ótt fæ:pi fram rasnsóknum á þessum sjúk- dómi og lækningaaðferðum við hann. Fyrir h’álfum mánuði, sagði Dr. Dougals, hefði har.in heimsótt lækni eihn, skamt frá Manches- ter, og hefði sá læknir með hönd- um mjög merkilegar tilraun.ir með krabbameiinslækningar, og teldi hanin sig hafa ýmist Jæknað krabbamein algerlega, heft vöxt meinsins eða minkað harm, með þeirri aðferð, sem hanin notar, og bjóst hann við, að þassi tilraun myndi verða heyrum kunn inuan skamims, þegar lækmrinn teidi sig hafa nægilega miklar samnanir fyrir árangri bennar. Lðg ■ gegn striðsgróða- bralli i Banflar.kjanmn. BERLIN í gær. (FÚ.) Ráðgjafar Roosevelts i Was- hingtotn hafa nú að undirlagi hans og í samráði við hann 'lög í smíðum, sem eiga að koma í veg fyrir stríðsgróðabrall, ef til styrjaldar kæmi. Lög þessi verða bráðiiega lögð fyrir fulltrúaþingið, mieð sérstökum forsetaboðskap. kvæma, ef maninkynið á ekki að bíða varantegt tjón af þvi, að hafa tekið vélarnar til starfs í stað mar.inshandarimnar. Reykjavik verður að hefjast handa. Reykjavíkurbær verður að fara að borfast alvariega í au;gu við þá staðneynd, að það er ekki sæmitegt, að það er naumast of sagt að það sé glæpsamliegt, að v'nda ekki bráðan bug að þvi, að fj-na veiksvið fyrir uppvaxanc'i syni hconar og dætur. ý>,rír me. n, ritstjóri Alþýðu- blaðsims, Gunnar M. Magnúss og Sigfús Sigurhjartarson, hafa hrundið í framkvæmd smávægi- liegri tiiram í þessa átt, þar sem eru smíðanámskeið þau, siem nú standa yfir í báðum bamaskól- unum fyrir atvinnulausa unglinga. Upp úr áramótunum hyggjact þeir að koma af stað mokkrum sjálfsinámsfliokkum meðal siíka ungljnga. En alt slikt starf, sem eimstakir menm kunna að hrimda í fraim- kvæmd, verður aðeins Jitilfjörleg lagfærimg. Hið opinbera verður að taka máiið' í sínar hsindur. Skóía- skyldualdur barna verður að lengja að minsta kosti til 17 ára aldurs, en jaSnhliða verður að sinúa mámimu inm á raunhæfar brautir, gera það bæði verklegt og bóklegt. I því sarnbandi skal enm miirnst á, að Reykjavíkurbær gæti stofmað til garðyrkju í stór- um stil og fengið þar verkeíni fyrir fjölda umglimga. Margt flcira mætti telja. En að lokum, lesari góður, mundu það, að þó sekt imglingis- ins, sem stelur, kunni að vera jnikil, þá er sekt þeiiTa mi:j|,'i, sem vi.lja viðhalda því ástandi, 'sem gerir fjölda unglinga að þjóf- um. Sketntan á snnnn- dnginn. ALjÞÝÐUBLAÐIÐ ef-nir til skemtunar á sunnudagmm kemur. Á boðstólum verður margs konar músíik, og verða þar að verki ýmsir af færustu hljóm- listarmönmum borgarinnar. Eimnig flytur Haraldur Guð- mundsson ráðherra ræðu og Har- aldur Bjömsson les upp. Öllum ágóða af skemtuninni verður varið til styrktar bö:im- um atvinnulausra foreldra. Blaðiinu er vel ljóst, að hér er aðeiins verið að draga úr sáiri r.eyð, en ekki um neinar varan- legar umbætur að ræða. Baráttan stendur um það, að útrýma atvi'ninuleysinu, en með- an fullur sigur er ekki unninn í þeirri baráttu, verður, í mafni manmúðarimnar, að gera alt, sem auðið er, ti.L þess að draga úr afleiðinigum þess. Kona fyrirfer sér í Hafnarfirði. Kona fyrirfór sér í Haínanfirði mýlega. Bjó hún í húsi Bjarna l-æknis Snæbjömssonar og ' var undir h-ans hendi til. lækni'nga. Mun hún hafa verið geðveik og hafðd orð á því, að hún myn-di fyrirfara sér. Fór hún út um glugga á hús-inu um miðjá nótt cg komst imiður vegginn tii jarðar og fór þaðan niður á uppfyllingu og í sjó-inn. Fanst hún á flioti í 'höfira- -imni um morguninm. Forsetaikifti i Mexikó. BERLIN í gær. (FÚ.) Vegna f-orsetaskifta i Miexioo hafa allflestir sendiherr-ar ríkislns erlendis sagt af s-ér störfunr. Himn nýi forseti, Carvima, hsíir þegar veitt siendiherrum Mexioo í Ar- gentímu, Guatemala, ítalíu, En-g- lamdi, Tékkóslóvakíu, Venezuela og Biolivíiu, lausn frá embæfti. 12 qéflarappelsínur fyrir 1 Króno. Epli margar teg., í kössum og lausri vigt. Perur, Mandaríimr, Víiiber, Bananar, Hnetur. TIPiFMNPl Lauqai/euí 63. Simi 2393. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarð- arför konu minnar, móður okkar og tengdamóður, Guðrúnar Sigríðar Brynjúlfsdóttur. Reykjavík, 12. dez. 1934. Árni Sveinsson, börn og tengdabörn. Hárgreiðslustofan á Uppsölum Sími 2744. Selur ávísanakort á permanent-krullur til Jóla- og tækifærisgjafa, Vinnan er vönduð og verðið sanngjarnt. Hangikjðt til jðlanna Biðjið verzlanir yðar um hangikjöt úr reykhúsi S. í. S., þá er trygt að þér fáið vel reykt kjöt. Jólahangikjötið er at sauðum af Hólsfjöllum, það er vænsta sauðakjöt landsins. — Pantið sem fyrst. Samband ísl. samvimiufélaga, sími 1080. A. S. B. Félag afgreiðslustúlkna í brauða- og mjólkur-búðum heldur fund kl. 9 í kvöJd í Kauppingssalnum. DAGSKRÁ: Samtal við Mjólkursölunefnd. Mjög áríðandi að allar stúlkur mæti. Nærfot Athugið karlmannanærfötin sem við höfum við allra hæfi og öllu verði frá 3,50 til 33 kr. settið, baðmull- Mako-ull- ull og silki, og ekta alullarkamgarn, sem er bæði holt og nær óslítandi, einnig venjulega sterk verkamannanærföt. Sokkar mikið úrval. Vörubúðlii, Lat gavegi 53. Jólagjáf lr fyrir unga og gamla. Ávalt mestu úr að velja. Marteinn Einarsson & Co. Jólagjafir húsmæðranna eru í úrvali hjá Haraldl fflagan, Austurstræti 3. Sími 3890* Scmiffc fat-Áftmagmt oý lihttt AúagAVfs 54 t$íu i# 1500 .He^kiauíii Fullk-omin kemisk hr-einsun á alls konar fatnaði. Litum alls kon-ar fatnað og tau í ílestum litum. Einnig gufupressum fatr.að yðar, með stuttum fyiirva:-a, MJÖG ÖDVHT. Nýtízku vélar. Beztu efni. Sækjum og seirdum. Munið, Efnalaug Reykjavíkur, Laugavegi 34, sírni 1300. JóUskemtun Alþýðublaðslns verður fi Iðnó klukkan 4 á sunnudayinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.